Magni - 15.05.1971, Blaðsíða 7

Magni - 15.05.1971, Blaðsíða 7
M AGN! 7 I ' j5 ma( 1971 - Aflinn Framhald af bls. 6 Grundfirðingur 365 Haddur 97 Lundi 158 Siglunes 549 Sigurfari 270 Haraldur 130 íslendingur 54 f*ar að auki eru nokkrir bátar með rainni afla. Auk þess hafa verið stund aðar rækjuveiðar af tveim bátum. STYKKISHÖLMUR: Heildarafli liggur ekki fyrir. En hœstir eru: Arney 520 Gullþórir 360 Tórsnes 545 Svipaður afli hjá þeim og í fyrra. Ólíklegt er að umtalsverður afli bæt- ist við, þótt nokkrir bátar haldi áfram eitthvað lengur. Margir munu fara á handfæraveiðar og aðrir á humar, þeg- nr hreinsun og viðgerð er lokið eftir vertíðina. Jónas Gestsson í Grundar- firði tók saman skýrslu um aflann á Snæfellsnesi en Guðni Eyjólfsson á Akranesi. Laust starf Akraneskaupstað vantar sótara strax. Upplýsingar veittar á bæjarskrifstofunum. Akranesi, 30. apríl 1971 Bæjarstjórinn á Akranesi. Rœtt við Daníel Framhald af bls. 5 hreppana, en oddvitarnir láta ekki standa á sínum framlögum til skólans. Hið sama verður því miður ekki sagt um ríkið. Við höfum verið mjög heppnir með skólastjóra og kennara, og því nýtur skólinn velvildar og virðingar. Nú þurfum við að byggja þar íþróttahús og kenn- arabústaði. — Hvað viltu segja um horf- ur Framsóknarflokksins hér í kjördæminu í þessum kosning- um, Daníel? — Ég er mjög bjartsýnn á það, að flokkurinn vinni hér þriðja þingsæti sitt núna. Mér finnst gæta mjög vaxandi skiln- ings á nauðsyn þess, bæði til þess að fella ríkisstjórnina og til þess að koma í höfn því lífs- nauðsynjamáli, sem útfærsla landhelginnar er og það án taf- ar. Mér finnst fólk skilja það betur en áður, að þar veltur allt á Framsóknarflokknum. Það var vegna þess að honum tókst að halda vinstri stjórninni sam- an fram yfir útfærslu 1958, sem sá mikli áfangi náðist þá og það mun enn velta á styrk hans. Ég vona af heilum hug, að kosn- ingaúrslitin verði þau, að er- lendir andstæðingar okkar í landhelgismálinu geti ekki túlk- I að þau svo, að þjóðin vilji ekki [ útfærslu, en það gera þeir, ef ; stjórnarflokkarnir halda velli, | sagði Daníel að lokum. — A.K.: Rörasteypa — verktakar — vinnuvélaleiga Framleiðum og seljum: Steypurör af öllum stærðum — strengihlífar — milliveggjastein 5-7-10 cm — gangstéttarhellur og garðhellur í mörgum litum. Seljum einnig steinsteypu — steypumöl harpaða og óharpaða — rauðamöl — kalksand á tún og margar gerðir af fyllingarefni. Framkvæmum alls konar jarðvegsvinnu. Leigjum út: Skurðgröfu, loftpressu, vélþjöppu og af- kastamikla steypuhrærivél, sem er mjög auðveld í flutningi, er dregin af bíl hvert sem er. Kappkostum að veita góða þjónustu. Umboðsmaður í Grundarfirði: Ragnar Kristjánsson — Sími 8700 Umboðsmaður í Búðardal: Kaupfélag Hvammsfjarðar. Reynið viðskiptin LOFTORKA sf. — Borgarnesi — Sími 7113 Konráð Andrésson — Sími 7155 í Vesturlandskjördæmi við alþingiskosningarnar 13. júní 1971 eru þessir: Alisti alþýðuflokksins 1. Benedikt Gröndal, alþm., Reykjavík. 2. Elinbergur Sveinsson, vél- gæzlumaður, Ólafsvík. 3. Bragi Níelsson, læknir, Akra | nesi. | 4. Sigurþór Halldórsson, skóla- stjóri, Borgarnesi. 5. Lárus Guðmundsson, skip-; stjóri, Stykkishólmi. I 6. Magnús Rögnvaldsson, verk j stjóri, Búðardal. Ríkharður Jónsson, málara- [ meistari, Akranesi. 8. Ingi Einarsson, vörubifreiðar stj., Hellissandi. Helgi Daníelsson, lögreglu- varðstj., Akranesi. 10. Ottó Árnason, bókari, Ólafs- vík. Blisti framsóknarflokksins 1. Ásgeir Bjarnason, bóndi, alþm., Ásgarði. 2. Halldór E. Sigurðsson, alþm., Borgarnesi. 3. Alexander Stefánsson, odd- viti Ólafsvík. 4. Daníel Ágústínusson, aðal- bókari, Akranesi. 5. Davíð Aðaisteinsson, kenn- ari, Arnbjargarlæk. 6. Magnús Óskarsson, tilrauna stj. og kennari, Hvanneyri. 7. Leifur Jóhannesson, ráðu- nautur, Stykkishólmi. 8. Elín Sigurðardóttir frú, Ijós- móðir, Stykkishólmi. 9. Steinþór Þorsteinsson, kaup- félagsstj., Búðardal. 10. Ragnheiður Guðbjartsdóttir frú, Akranesi. Dlisti SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 1. Jón Árnason, alþm., Akra- nesi. 2. Friðjón Þórðarson, alþm., sýslumaður Stykkishólmi. 3. Ásgeir Pétursson, sýslumað- ur, Borgarnesi. 4. Kalman Stefánsson, bóndi, Kalmanstungu. 5. Skjöldur Stefánsson, útibús- stjóri, Búðardal. 6. Davíð Pétursson, bóndi, Grund. 7. Sigríður Sigurjónsdóttir frú, Hurðarbaki. 8. Kjartan Sæmundsson, bóndi, Neðri-Brunná, 9. Jón Ben Ásmundsson, kenn- ari, Akranesi. 10. Þráinn Bjarnason, oddviti, Hlíðarholti. F LISTI SAMTAKA FRJÁLSLYNDRA- OG VINSTRIMANNA 1. Haraldur Henrýsson, bæjar- fógetafulltrúi, Reykjavík. 2. Herdís Ólafsdóttir frú, Akra ; nesi. 3. Þorvaldur G. Jónsson, bú- fræðingur, Hafnarfirði. 4. Kjartan Sigurjónsson, kenn- ari, Reykholti. 5. Jón Kr. Guðmundsson, pípu- lagningameist., Borgarnesi. 6. Sveinn Jóhannesson, bóndi, Flóðatanga. 7. Garðar Halldórsson, verka- maður, Akranesi. 8. Helgi Finnbogason, bóndi, Gerðubergi. 9. Jón A. Guðmundsson, bóndi, Kollslæk. 10. Hannes R. Jónsson, verzl- unarstj., Akranesi. Glisti ALÞYÐUBANDALAGSINS 1. Jónas Árnason, alþm., Reyk- holti. 2. Skúli Alexandersson, fram- kvæmdastjóri, Hellissandi. 3. Bjarnfríður Leósdóttir, frú, Akranesi. 4. Guðmundur Þorsteinsson, bóndi, Skálpastöðum. 5. Guðinundur H. Þórðarson, héraðslæknir, Stykkishólmi. 6. Sigurður Lárusson, verkam. Grundarfirði. 7. Einar V. Ólafsson, bóndi, Lambeyrum. 8. Guðmundur Pálmason, skip- stjóri, Akranesi. 9. Kristján Helgason, stýrimað- ur, Ólafsvík. 10. Guðmundur Böðvarsson, skáld, Kirkjubóli. Borgarnesi, 13. maí 1971. I yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis: Jónas Thoroddsen Jón Magnússon Þórður Pálmason Sveinn Kr. Guðmundsson Stefán Sigurðsson Ilmvötn — Steinkvötn. Snyrtibuddur og veski í miklu úrvali. AKRANESS APOTEK 1 Hvenær er ásóknin... Framhald af bls. 8 valdi stórtjóni viku eftir viku a veiðarfærum vestfirzkra báta og hindri veiðar þeirra? Er það ekki nóg, að erlendir togarar girði beinlínis fyrir göngu fisksins inn á mið Faxaflóa og Breiðafjarðar ? Er 30-40 skipa stórfloti, sem íslenzku bátarnir verða að forða sér undan fyrir Norð- Austurlandi ekki nóg? Það væri afar nauðsynlegt, að í- haldið skýrði það betur, hvað Því finnst nóg af erlendum togurum við landsteinana. Það er auðséð, að ekki er full sálin hans íhalds-Jóns ennþá, því að hann segir að þetta sé ekkert, það verði að j „stóraukast“ ef hann eigi að | rísa tU varnar. En þjóðin spyr nú: Hvað er „nóg“ af erlend- um togurum á íslands-mið- um að dómi íhaldsins? Nýkomnir: STRIGASKÓR Flauiles-skór, kvenna og karla (rifflað) siAi)Am:u. iii' VERZLUNIN KIRKJUBRAUT1 AKRANESI'SIM11165* BOK 65

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.