Magni - 11.06.1971, Blaðsíða 1

Magni - 11.06.1971, Blaðsíða 1
B-listinn er listi Framsóknarflokksins 4. tölublað Akranesi, föstudaginn 11. júní 1971 11. árgangur X-B FELLUM RIKISSTJORNINA X-B Asgeir Bjarnason Þessar kosningar geta mark- að og eiga að marka tímamót. ríkisstjórnin hefur setið í 12 ár, Pað er nóg og miklu meira. Þjóðinni er fyrir beztu að skipta urn, fó nýja menn með nýja stefnu, og hún er orðin dauð- 'eið ó þessari ríkisstjórn óðaverð bólgu hennar og sífelldum geng 'slœkkunum. Sigurðsson Þar við bœtist, að lífsmál þjóðarinnar — landhelgismálið — er í stórfelldri hœttu, ef stjórn arflokkarnir og sjónarmið þeirra halda velli. Þá túlka aðrar þjóð- ir úrslit kosninganna sem undan- hald íslendinga í landhelgismál- inu. Það má ekki verða, heldur eiga þessar kosningar að verða þjóðfylking til nýrra sigra í land Aiexander Stefánsson helgismálinu. Enginn vafi er á því, að meirihluti kjósenda vill fella ríkisstjórnina, en kraftarnir eru dreifðir. Úrslitin eru því undir því komin, að það félags- hyggjufólk, sem þetta vill og un- ir ekki lengur hraðferðinni inn í svartasta íhaldsþjóðfélag, taki höndum saman, geri sér raun- Eftir kosningar mun Framsóknarflokkurinn gera Daníel Agústínusson I hœfa grein fyrir því, að stjórn- in verður ekki felld, nema það skipi sér um Framsóknarflokk- inn og fjölgi kjördœmakosnum þingmönnum hans. Það er tilgangslaust að dreifa atkvœð'um á Alþýðubandalag eða Frjálslynda. Þeir ná ekki kosningu, og þótt svo fœri, skipt ir það engu máli um styrk stjómarinnar. Þeir fá aðeins því fœrri uppbótarmenn. Eina ráðið til þess að gefa atkvœði sínu Davíð Aðalsteinsson fullt gildi gegn stjórninni er að kjósa Framsóknarflokkinn. Vest- lendingar eiga hér tœkifœri til þess að snúa taflinu við og fella stjórnina. Ráðið er eitt — og að- eins eitt — að fella fjarrœnan krataþingmann, lífakkeri íhalds- stjórnarinnar, og kjósa eigin full trúa, Alexander Stefánsson, á þing. Þá er stjórnin fallin. Ef frjálslynt fólk á Vesturlandi sam einast í þessu verki 13. júní, er sigur vís. útfœrslu landhelginnar ciö skilyrði og hafna alveg gengislœkkun sem efnahagslausn í aðkallandi vanda, ef til stjórnarsamstarfs við aðra flokka kemur Þetta vill Framsóknarflokkurinn Framsóknarflokkurinn hefur gert þjóðinni ffijög skýra grein fyrir stefnu sinni bœði í málflutningi á Alþingi og í málgögnum að undanförnu. Nefna mc'i átta meginþœtti: k Framsóknarflokkurinn vill búa öllum þegnum þjóðfélagsins mannsœmandi lífs- kjör og jafna lífsþœgindi og opinbera þjón- ustu sem mest. ~"k Framsóknarflokkurinn vill efna fjöl- breytt og traust atvinnulíf, landbúnað, sjávarútveg og iðnað með félagsúrrœðum °9 skipulagshyggju, áœtlunargerð og for- ystu ríkisvaldsins í samvinnu við samtök atvinnulífsins. X Framsóknarflokkurinn vill framför allr- ar Þjóðarinnar og alls landsins og jafnræði milli landshluta. X Framsóknarflokkurinn vill jafna að- stöðu til náms og menntalífs og gera hana óháða efnahag, auka fjölbreyttni, sérhœf- ingu og endurhœfingu. ¦fc Framsóknarflokkurinn vill jafnrétti þegna þjóðfélagsins og að ríkistekna sé aflað á öðrum skattastofnum en þurftar- launum og brýnustu lífsnauðsynjum. ^- Framsóknarflokkurinn vill stuðla að endurmati lífsgœða og veita einstaklingn- um tœkifœri til frjóls og heilbrigðs lífs í hollu umhverfi. ¦fc Framsóknarflokkurinn leggur megin- áherzlu ú eflingu atvinnuveganna sem for- sendu bœttra lífskjara, menningarlífs og þjóðarhags, sem eru hornsteinar sjálfstœðis. ¦^ Framsóknarflokkurinn vill — og leggur á það megináherzlu í þessum kosningum — að tryggja þjóðinni óskorðaðan rétt yf- ir landgrunninu og telur að stórt skref til þess þoli enga bið. Flokksþing Framsóknarflokks- ins lýsti því yfir, að Framsóknar- flokkurinn mundi eftir kosningar lóta framgang landhelgismáls- ins ráða úrslitum um samstarf sitt við aðra flokka og stjórnar- myndun. Enginn annar flokkur hefur lýst jafn skýrum trúnaði við landhelgismálið í þessum kosningum. í sjónvarpsumrœðum flokk- anna um daginn lýsti Halldór E. Sigurðsson, alþm., því yfir fyrir hönd Framsóknarflokksins, að flokkurinn hafnaði og mundi hafna gersamlega gengislœkk- un sem efnahagsúrrœði í vanda þeim, sem að steðjar á haust- nóttum og núverandi stjórnar- flokkar hafa efnt til. Formaður Framsóknarflokksins og aðrir talsmenn flokksins hafa síðar undirstrikað þessa ákvörðun flokksins. Kjósendur vita því, hvers þeir mega vænta af Framsóknar- flokknnm. •k En hvernig vill Fram- sóknarflokkurinn þá vinna að úrlausn efnahagsvandans í Iiaust og vetur, ef tíl hans kasta kemur? Fyrir því gerði Halldór £. Sigurðsson glögga grein í ræðum sínum á fram- boðsfundum. • Eftir 1. sept. verður að halda verðstöðvuninni eitthvað áf ram meðan unnið er að varan- Iegum lagfæringum, en afla f jár til þess með álögum á hin breið- ari bök, jafnf ramt því sem þeg- ar verði farið að draga úr sölu- skattinum á nauðþurftum al- mennings. * Breyta verður grundvall- arstefnu í efnahagsmálum og einbeita sér þegar að eflingu atvinnuvega og ráðstöfunum tíi jafnvægis í efnahagslífi. Verði beitt áætlunargerð og heUdar- stjórn sett á f járfestingu, jafn- framt því sem atvinnuvegir fái hagkvæmari stofnlán. ÍK Bekstrarlánakerfið verði bætt og aukið og miðað við gildi krónunnar og þörf atvinnu- veganna. Framhald a l.ls. 11 AÐEINS SIGUR B-LISTANS FELLIR RÍKISSTJÓRNINA

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.