Magni - 11.06.1971, Blaðsíða 2

Magni - 11.06.1971, Blaðsíða 2
2 M A G N I Föstudagur 11. júní 1971 VWWVWWWWWWWWWWVWVWWWVVWVWVWVVWVVVWWWWVWWWWVVWVVVWVWVWWWVVWV TILKYNNING frd yfírkjorstjorninni í Akraneskoupstoð KJÖRFUNDUR við alþingiskosningarnar í Akraneskaupstað 13. júní nœstkomandi, verður settur í Iðnskólahúsinu við Skóla- braut kl. 10 órdegis, en lýkur kl. 23,00. Fœr Vesturland Baráttan í kosningunum 13. júní í Vesturlandskjör- dæmi er um það, hvort Bene- dikt Gröndal eða Alexander Stefánss. hljóta 5. þingsætið. Benedikt lýsti því yfir á mörgum fundum, að svo gæti farið að vinstri flokkarnir þrír fengju yfir 2 þús. atkv. en kæmu engum að og þá yrðu kjömir 3 Framsóknar- menn og 2 Sjálfstæðismenn. Þetta er hárrétt mat á víg- sjð þingmenn? stöðunni og ætti að verða öllum stjómarandstæðingum hvatning til að duga vel fyrir B-listann. Takist þetta er stjórnin fallin og landhelgismálinu tryggður framgangur. Jafn- framt fengi Vesturland 7 þingmenn. Benedikt og Jón- as kofast vafalaust inn sem uppbótarþingmenn. Er hægt að hagnýta atkvæði sitt bet- ur en X — B. Kjördeildaskipting verður þannig, að kjósendur, sem búa við göturnar Akurgerði-Merkurteig, verða í kjördeild I, en kjós- endur, sem búa við göturnar Presthúsabraut-Ægisbraut, verði í kjördeild II. Undirkjörstjórn mœti á kjörstað kl. 9,00 órdegis. Hraðfrystihns Crnndarfjarðar hf. Kjörstjórnin í Akraneskaupstað, 29. maí 1971. Sverrir Sverrisson, Bent Jónsson, Njörður Tryggvason. Úrdróttur úr lögum um kosningar til alþingis fró 1961: 84. gr. Kjósandinn greiðir atkvæði á þann hátt, að hann markar með ritblýi kross á kjörseðilinn fyrir framan bókstaf þess lista, sem hann vili kjósa af þeim, sem í kjöri eru. Vilji kjósandi breyta nafnaröð á lista þeim, er hann kýs, setur hann tölustafinn 1 fyrir framan það nafn, er hann vill hafa efst, töl- una 2 fyrir framan það nafn, sem hann vill hafa annað I röðinni, töluna 3 fyrir framan það nafn, sem hann vill hafa það þriðja o.s. frv., að svo miklu leyti sem hann vill breyta tu. Sé frambjóðandi eða frambjóðendur á þeim lista, er hann kýs, sem hann vill hafna, strik- ar hann yfir nafnið eða nöfnin. 85. gr. Kjósandi gætir þess, hvernig sem hann kýs, að gera engin merki á kjörseðilinn fram yfir það, sem segir í lögum þessum. 86. gr. Kjósandi má ekki hagga neitt við listum, sem hann kýs ekki, hvorki strika yfir nöfn á þeim né breyta á þeim nafnaröð. 87. gr. Þegar kjósandi hefur gengið frá seðlinum inni í kjörklefanum samkvæmt framansögðu, brýtur hann seðilinn í sama brot, er hann var í, þegar hann tók við lionum, svo að letrið snúi inn, gengur út úr klefanum og að kjör- borðinu, stingur sjálfur seðlinum í atkvæða- kassann gegnum rifuna á lokinu og gætir þess, að enginn sjái, hvað á seðlinum er. Þess gætir hann engu síður, jafnvel þótt hann skili auð- um seðli. kWWWWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW' Grundarfirði REKUM: Hraðfrystihús Fiskimjölsverksmiðju Lifrarbræðslu Saltfiskverkun Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Grundarfirði Sími Frystihús 8689 Sími Skrifstofa 8687 ►wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww Skrifstofa Mýra- og Rorgarf jarðarsýslu Almenn skrifstofa opin kl. 9-12 og 13-16 — Sími 7209. Fulltrúi: Sími 7349. Sýslumaður: Sími 7149. wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwW Miðar í happdrætti Framsóknarflokksins fást hjá Jóni Kr. Guðmundssyni, Skólabraut 30, Akranesi. Dregið 21. júní. wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwv»W Pær sem til þekkja vita.aó lopinn frá Gefjun er bædi mýkri og sterkari. Nú býdur Gefjun enn betri vörm GEFJUNARLOPA I HESPUM. GEFJUN HBS GEFJUNARLOPI í HESPUM 'II o o iTi O vO J 0) c b> 0 u> fc- o co 0 io 6 C <D kWWWWWWWWWWWWWVVW

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.