Magni - 11.06.1971, Blaðsíða 8

Magni - 11.06.1971, Blaðsíða 8
8 MAGNI' Föstudagur 11. júní 1971 Eybír aöeíns 81 itrum á 100 km tíí fafnaöar en vélin þó stterrí og kraftmeirí en nokkru sínní fyrr! Vauxhall Viva kemur nú á 13 tommu felgum. Óvenju falleg og vönduð innrétting. Tvöfalt hemlakerfi. Frá- bærír aksturseiginleikar. Viva er framleidd af General Motors, stærzta bílciframleiðanda beims. Leitið nánari upplýsinga. Samband ísl.samvínnufélaga Ármúla 3, Rvílt. simí 38 QOO UUHUHUUHUHUUUUWHHUUHHHHUHHHUHHV Vélkrani Vélkrani Fuchs 301 mjög lítið notaður, er til sölu. Kraninn er með 11 metra lyftibómu, krabba og skurðgröfuútbúnaði (tvær gerðir af skóflum), sem jafnframt er ámoksturstæki. Upplýsingar í símum 6637 og 6619 — Hellissandi. Neshreppur utan Ennís. iWVWMVHHHWMWtUWMtWHMWWMMHWMWHWHMV Gjdfir til Innra-Hólmshirkju Gjaíir til Innra-Hólmskirkju á árunum 1963 til 1970. (Feningar). Pétur Ottesen og fjölskylda Ytra- Hólmi 10.000.00 Sigurjón Þorsteinsson frá Kjaranstööum 500.00 Jóna Jóhannsd. frá Kirkjubóli 500.00 Jóhann Gestsson frá Kirkjubóli 1.000.00 Heimilisfólkið Kjaranstöðum 9.000.00 Minningargjöf um Jóhann Gestsson gefin frá Klafastöðum 500.00 Jón R. Þorgrímsson Kúludalsá 1.100.00 Minningargjöf um foreldra Leifs Gríms sonar frá Galtarvík gefin af Leifi Grímssyni 5.000.00 Sigrubjörg Ottesen frá Ytra-Hólmi 500.00 Áheit frá konu í Rvík 200.00 Bændafél. Innri-Akraneshrepps 3.460.00 Systkinin á Klafastöðum 4.000.00 Guðmunda Runólfsdóttir Klapparholti viö Akranes 500.00 Sumarliði Halldórsson 200.00 Sigríður Guöjónsdóttir frá Dægru til kirkjugarðs 2.000.00 Sigríkur Sigríksson Akranesi 200.00 Guðrún Magnúsdóttir Akranesi 1.000.00 Kjartan Þorkellss. frá Birnhöfða 400.00 Ásgrímur Sigurðsson og frú gefið til minningar um móðir Ásgríms 5.000.00 Áheit frá óþekktum gefanda 5.000.00 Híels Kristmannsson Akranesi 500.00 Sigurður Hjálmarsson og frú Ásfelii 3.000.00 Hallgrímur Árnason Akranesi 1.000.00 Sveinn Guðmundsson og frú Stekkjar- holti 6 Akranesi 3.000.00 Guðni Eggertsson Barmahlið 37 Reykjavík 1.000.00 Ragnheiður Þorgrímsdóttir Kúludalsá 500.00 Sigvaldi Árnason frá Háuhjáleigu 500.00 Gunnar Nikulásson Másstöðum 500.00 Indiana Bjarnadóttir áheit 500.00 Priðjón Runólfsson Vesturgötu 85 Akranesi 5.000.00 Jóhann Símonarson Litlu- Pellsöxl 1.000.00 Maria Magnúsdóttir frá Þaravöllum 100.00 Sigríður Jóhannesdóttir Kúludalsá 100.00 Runólfur Guðmundsson frá Gröf 1.000.00 Sigurjón Sigurðsson Teig Akranesi, öll árin samtals 5.500.00 Stefán Sigurðsson Akranesi 500.00 Karl Magnússon Akranesi 1.200.00 Brynjólfur Guðmundsson frá Kúludalsá 3.000.00 Þórður Guðmundsson Reykjavík frá Kúludalsá 5.000.00 Margrét og Þorgrimur Kúludalsá 5.000.00 Jóhannes Bachmann Akranesi 500.00 Jóna Geirsdóttir Þaravöllum 1.000.00 Guðmundur Jónsson og fjölskylda Innra-Hóimi 5.000.00 Guðný Nikulásdóttir Sólmundarhöfða 1.000.00 Halldóra Pétursson Winnipeg 500.00 Innri-Akraneshreppur 28.000.00 Kristófer Pétursson Kúludalsá öll árin samtals 11.400.00 Kristófer Pétursson Kúludalsá minn- ingargjöf um konu hans Emeliu Helga- dóttur, gjöfin ætluð til endurnýjunar á kirkjuklukkum, geymt í Landsbanka íslands Akranesi 15.000.00 Skilmannahreppur 9.400.00 Sigurgeir Sigurðsson Völlum 1.000.00 Ungmennafélagiö Þrestir 1.000.00 Sigríður Árnadóttir frá Stóru-Býlu 100.00 Bragi Geirdal og fjölskylda 2.000.00 Ragnhildur Kristófersdóttir frá Kúludalsá 300.00 Anton Ottesen Ytra-Hólmi 1.000.00 Oddur Jónsson frá Kjaranstöðum 600.00 Anna Mýrdal Suðurgötu 94 Akranesi 1.000.00 Björgvin Ölafsson Suöurgötu 94 Akranesi 1.000.00 Minningargjöf um hjónin Sigríði Jóns- dóttur og Bjarna Jónsson frá Gerði gefin af börnum þeirra 10.000.00 Bændafélag Innri-Akranes- ‘pakkarávarp Ég vil hér méð fyrir hönd vistfólksins á Elliheimili Akraness senda innilegt þakklæti fyrir allar sendingar, heimsóknir og vinarkveðjur um jólin. — Sérstaklega vil ég þakka eftirtöldum aðilum: Haraldi Böðvarssyni & Co. árlegar jólagjafir, Bókaverzl. Andrésar Níelssonar fyrir ágætar bækur ár hvert, Þórði Öskarssyni skipstjóra fyrir ávexti, Rebekkustúkunni nr. 5 Ásgerði og Kvenfélagi Akraness fyrir myndarlegar peningagjafir, Lionsklúbbi Akraness fyrir rausnarlegar jólagjafir. — Skólastjóra og nemendum Barnaskóla Akra- ness fyrir peningagjafir. — Einnig vil ég þakka Kven- félaginu fyrir að bjóða fólkinu á árlega gamalmenna- skemmtun. Þessi skemmtun er tilhlökkunarefni allt árið. Rótarýklúbb Akraness þakka ég fyrir blómakörfu og mjög vel skipulagða ferð upp í Borgarfjörð, og bæjar stjórn Akraness þakka ég fyrir ágætar veitingar að Bif- röst. Að lokum vil ég þakka sóknarprestinum, sr. Jóni M. Guðjónssyni og söngfólki kirkjukórsins fyrir messu um jólin. Það var ógleymanleg stund. Fólkið er mjög þakklátt fyrir þetta allt og biður guð að blessa ykkur og launa, þegar ykkur liggur mest á. Það óskar ykkur blessunar á komandi árum og þakkar þau liðnu. Með kærri kveðju, Akranesi 3. marz 1971 Sigríður Árnadóttir. (Vegna mistaka hefur birting þessa ávarps dregizt úr hófi). hrepps 17.660.00 Magnús Síraonarson Stóru-Fellsöxl 500.00 Ólöí Eliasdóttir Stóru-Fellsöxl 200.00 Samtals kr 194.420.90 Auk peninga hafa kirkjunni borizt ýmsar góðar gjafir, svo sem frá prest- hjónunum á Akranesi, Kvenfélaginu Akurrós og mörgum fleirum, einnig margar vinnugjafir. Fyrir allt þetta og margvíslegan hlý- hug sem kirkjunni hefur veverið sýnd- ur færum við beztu þakkir. 1 sóknamefnd Innra-Hólmskirkju: Þorgrimur Jónsson, Kúludalsá, Þórarinn Jónsson, Kjaranstöðum, Sigurjón Guðmundsson, Kirkjubóli- ck********************** Ljósmyndastofa Ólafs Árnasonar Vesturgötu 80, Akranesi Verður opin yfir sumarmán- uðina kl. 1-6 alla virka daga nema laugardaga.

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.