Magni - 22.12.1971, Page 1

Magni - 22.12.1971, Page 1
5. tölublað Akranesi, miðvikudaginn 22. desember 1971 11. árgangur Leita ekki allir gléöinnar? Snýst ekki líf okkar um aÖ öðlast það, sem við álítum að fœri okkur gleði: fjár- muni, fjölskjldulíf, frístundaiðju, ár- angur í starfi? Öðlumst við ekki flest af þessu á þeim velsœldartímum sem við lifum? Erum við þá glöð? Það virðist, sem gléðileysið sé eitt af vandamálum nútímans. Stórkost- legur iðnaður, skemmtanaiðnaðurinn, hefur risið upp til að sjá leiðu fólki fjrir dœgrastjttingu, til að afla þeim gleði. Afþrejingin er í sífellu borin á borð fjrir okkur, í blöðum og útvarpi, á sviði og í sjónvarpi. Við, áhejrend- urnir, tökum á næsta hlutlausan hátt við þessari framreiddu gléði, en leggj- um lítið af okkur sjálfum til hennar, þiggjum hana í rauninni ekki, því að þiggja er að þakka og gera að sínu. Og mikið heimtar meira. Hin aðkejpta gléði varir stutt. En jólagleðina eignumst við ókejp- is og hún varir lengi. Allt, sem hefur eitthvað gildi, gerir til okkar kröfur og allt er viðkvœmt, sem er bezl. Það þarf að rækta það og rœkja af vökulli alúð. Þess vegna er vandi að taka á móti jól- unum. Við þurfum að eignast kjrr- láta stund, og opna hjarta okkar, svo þau nái til innstu róta þess, endurómi þar, þannig að jólagléðin spretti fram. Það er að þiggja jólin. E.t.v. er það erfiðara og snauðara líf en við gerum okkur grein fjrir, að lifa í allsnœgtum. Það er einfalt lög- mál, að aukinni velmegun fjlgja aukn ar umbúðir um flest fjrirbrigði lífsins, og þá er hœttan að líf mannsins verði sem laukurinn; umbúðir tómar, án kjarna. Þess vegna vaknar spurningin, er jól ganga í garð: Hvað eru blessuð jólin okkur í raun og veru? Finnum við kjarna þeirra í öllum þeim umbúð- um, sem virðast óhjákvœmilega þurfa að fjlgja þeim á okkar dögum? Og önnur spurning knýr einnig á: Erum við ekki að svíkja börnin okkar um eina fegurstu og Ijúfustu rejnslu mannlegs lífs, sjálfa jólagléðina? Þeim er eðlilegt að skjnja dýrð jólaboðskap- arins og fegurð með opnu trúnaðar- trausti sínu og taka á móti frelsara mannanna í fölskvalausri trú. En gef- um við þeim tœkifœri til þess, felum við fjrir þeim hin raunverulegu jól? Og hvað svo um okkur, erum við að svíkja okkur sjálf? Njverið las ég greinarkorn, sem ung kona að austan skrifaði fjrir all- mörgum árum. Hún sagði m.a. „Með því að bi'nda hugann allt of fastan við bernskujólin, eins og ég veit að margir gera, setja þeir einskonar sakn- aðarblæ á jólin, svo að þau líkjast jafn- vel fremur erfisdrjkkju en fagnaðar- hátíð og í staðinn fjrir minninguna um hina upprunalegu jólahátíð, setja þeir minninguna um sjálfa sig sem lítið barn, sem var miklu betra þá en nú. Halda méð öðrum orðum nokk- urs konar erfisdrjkkju eftir sjálfa sig. Mér finnst miklu ráðlegra, að allir, bœði litlir og stórir, njóti jólanna sem eru að líða og gléðjist sameiginlega.“ Er þetta ekki umhugsunarefni? Við gefum jólagjafir til að kalla fram jólagléðina í brjóstum vina og œttingja. Jólagjafirnar voru upphaf- lega til að minna á hina fjrstu og æðstu jólagjöf mönnum til handa, Jesúbarnið, og það fer eftir því, lwort við þiggjum þá jólagjöf, að við eign- umst jólagléðina. Við getum brugðist við gjöfum á ýmsan hátt. Við getum látið eins og við sjáum þœr ekki, við getum afþakk- að þœr. Við gétum tekið við þeim formlega, en lagt strax til hliðar, eins og bœkur, sem við œtlum ekki að lesa. Og við getum þegið þær heils- hugar, notið þeirra, glaðst jfir þeim. „Yður er í dag frelsari fœddur.“ Þessi gjöf Guðs er gefin okkur enn á þessum jólum. Ef okkur tekst að greina þann kjarna frá gjlltu hismi nútíma jólahalds, hejra boðskapinn og þiggja gjöfina dýru, þá eignumst við jólagléðina. Guð gefi að svo verði. Gléðileg jól. ■X ■X Séra Bernharður Guðmundsson, æskulýðsfulltrúi:

x

Magni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Magni
https://timarit.is/publication/789

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.