Magni - 22.12.1971, Blaðsíða 3

Magni - 22.12.1971, Blaðsíða 3
Miðvkudagur 22. desember 1971 M A G N I 3 fœst f VALBÆ Vöruvalið aldrei meira Allar mögulegar kjötvörur í hátíðar- matinn Konfekt og kerti í miklu úrvali Jólasælgæti — ís — Istertur — Fromage Allt til jólanna á einum stað Komið — skoðið og veljið. Við eigum vöruna. Verzl. Einar Ólafsson -- Kjörbúð Skagabraut 9-11 — Sími 2015 — Sendum heim Jólavörur koma daglega. Matardúkar með servíettum, Kaffidúkar, blúndur, Kaffidúkar, mislitir, Telpujakkar, síðir, Handklæði, Drengjajakkar, Dömujakkar, Herrajakkar, Peysur í öllum stærðum og gerðum. Gjörið svo vel að líta inn. Hannyrðabúðin Kirkjubraut 18 — Sími 1350 Akranes - nágrenni NÝKOMIÐ: Bissel-teppahreinsarar og tilheyrandi lögur. Carmen-nillur í gjafakössum. Baðmottusett, mjög góð vara. Gólfteppi, margir litir. Gólfmottur, fleiri gerðir. Gólfdreglar, fleiri litir og breiddir. FRÁ LIND: Brosa börnin smá búðarglugga mót, öll þau eitthvað þrá einkum fallegt dót. Föt í margri mynd margra Iund fá hresst. Þar mun litla LIND, leysa vandann bezt. VERZLUNIN LIND % éM Kvenkuldaskór Barnakuldaskór Verzlunin Staöarfell Sími 1165 Ö1f ,mit í TÓLSMXTINN Jólaljósaseríur. Jólaljósaperur, mislitar. Jólatré. Jólagreni. Mikið af nytsömum og góðum hlutum til jólagjafa. HARALDUR BÖÐVARSSON & Co. hf. Byggingarvörudeild Sími 1812. ★ Hangikjöt ★ Úrbeinaðir lambahryggir ★ Úrbeinaðir bangiframpartar ★ Svínakjöt ★ Úrbeinuð hangilæri ★ Nautafilet ★ Lambahamborgarar ★ Kjúklingar ★ Londonlamb ★ Ávextir, nýir og niðursoðnir, auk margs annars. SENDIJM wkajavcr % Símar 1775 og 1776.

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.