Magni - 22.12.1971, Blaðsíða 11

Magni - 22.12.1971, Blaðsíða 11
Miðvkudagur 22. desember 1971 M A G N I 11 Fjármdlardðherra á fundi á Akranesi Akranes - núgrenni Mikiff úrval af búsáhöldum Vinnufatnaður Framsóknarfélag Akraness hélt fjölmennan fund í Fram- sóknarhúsinu á Akranesi föstu- daginn 5. nóv. sl. Gestur fundar- ins var Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra. Ræddi hann um viðfangsefni ríkisstjórnar- innar, samkvæmt málefnasamn- ingi stjórnarflokkanna og við- skilnað fráfarandi rikisstjórnar. Var ræða hans að varida glögg og ítarleg. Á eftir urðu fjörug- ar umræður og margar fyrir- spurnir bornar fram. Þessir tóku til máls: Daníel Ágústínusson, Guðmundur Björnsson, Halldór Jóhannsson, Skarphéðinn Árna- son, Þórhallur Sæmundsson, Ól- afur Guðbrandsson, Björn H. Björnsson. Að lokum svaraði fjármála- ráðherra fyrirspurnum, sem fram voru bomar og ræddi ýms atriði nánar. Þakkaði að lokum fyrir sérlega skemmtilegan og fjörugan fund. Fundarmenn þökkuðu fjármálaráðherra að lokum með löngu og innilegu lófataki. Var fundurinn hinn ánægjulegasti í hvívetna. Gúmmístígvél Kuldastígvél Allar algengar matvörur Niðursuffuvörur Ávextir Ölföng Súkkulaði og sælgæti Tóbaksvörur Flestar vörur í jólabaksturinn GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ Sendum heim HARALDUE BÖÐVARSSON & Oo. hf. Matvörudeild — Sími 1809 Skólastarf á Snæfellsnesi veturinn 1971-1972 Grundarfiröi 18. des. — J.G. Barna- og miðskóli Hellissands. Nemendur í bamaskóla 100 og I mið- skóla 33 eða alls 133. Skólastjóri er Bjarni Ansnes og auk hans starfa 5 fastir kennarar viö skólann og 2 stundakennarar. Kennsluaöstaöa er ekki góð, því kenna verður 2 bekkjum í félagsheimilinu Röst, auk þess er Skólastarf í Borgarnesi veturinn 1971-1972 1 Bama- og gagnfræðaskóla Borgar- Bess em nú samtals 269 nemendur, þar af 168 í barnaskóla og 101 í gagnfræða skóladeildum. í landsprófsdeild em 15 bemendur. Við skólann starfa auk skólastjóra tólf fastir kennarar og þrir stunda- kennarar. t haust hófu þrír nýir kenn- arar störf við skóiann: Ásta Ásdís Sæmundsdóttir, Einar örn Lárusson °g Gunnar Baldursson. Auk þeirra hóf störf að nýju Hildur Þorsteinsdóttir, e» hún hefur áður kennt við skólann. Þrír kennarar létu af störfum við skól- ann i haust, þau Kristín Halldórsdótt- ir, Sigrún Gísladóttir og Fiemming Jessen. Skólastjóri gat þess I viðtali aö vegna fjölgunar í skólanum væri hús- næði hans orðiö mjög þröngt og tví- sett í allar stofur og væri brýn þörf á úrbótum í því efni. Iönskóli Borgarness tók til starfa 3. nóv. en í honum em milli 30 og 40 nemendur. Iðnskólinn I Borgamesi þjónar ekki aðeins Borgarnesi, í hon- um eru einnig nemendur úr Borgar- fjarðarhéraði og af utanverðu Snæ- fellsnesi. Skólastjóri Barna- og gagnfræða- skóla Borgarness svo og Iðnskóla Borg arness er Sigurður Halldórsson - P.G. PLÖTUSPILARAR SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTI 23 SÍMI 18395 þár kennd handavinna og leikfimi. Iþróttahús er í smíðum á Hellissandi. Bama- og miðskóli Ólafsvíkur. Nemendur í barnaskóla 158 og í mið- skóla 47 eða alls 205. Fastir kennarar em 8, auk skólastjóra Gunnars Hjart- arsonar. Ennfremur 1 stundakennari. 1 haust var tekin í notkun eölisfræði- stofa í íþróttahúsinu. Hún er mjög vel búin tækjum. Þar er einnig ný kenn- arastofa og setustofa með sýningar- skápum. Auk þess er þar bókasafn hreppsins. Barna- og miðskóli Grundar- fjarðar. Nemendur í barnaskóla 136 og í miö- skóla 47 eða alls 183. Er það 26 pró- sent af íbúum hreppsins. Skólastjóri er örn Forberg og auk hans starfa 6 fastir kennarar við skólann og 2 stundakennarar. Kennsluaðstaða er ekki góð. Hinsvegar er hafin fram- kvæmd við byggingu skólahúss og búningskiefa vegna væntanlegrar sund- laugar. Barna- og gagnfræðaskóli Stykkishólms Nemendur í barnaskóla 115 og í gagn fræðaskóla 112 eða alls 227. Nemend- ur í heimavist eru 29 og i lands- prófsdeild 20 nemendur. Skólastjóri er Lúðvík Halldórsson og auk hans starfa 10 kennarar við skólann og 4 stunda- kennarar. Þar vantar mjög aukið kennslurými. AKURNESINGAR! Kaupið jólaöliff og jólasælgætið hjá okkur. ESSO-STÖÐIN Kirkjubraut 39 Símar 1780 og 1550. E S S O-stöðin við Borgarbraut — Borgarnesi Höfum á boðstólum allar vörur fyrir ferðafólk. Benzín — olíur — hjólbarða — ís — pylsur — filmur — öl og sælgæti og annað fyrir ferðafólk. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Akurnesingar! Þeim, sem enn eiga eftir að greiða fast- eignagjöld 1971, er bent á, að gera skil nú þegar. — Lögtök eru hafin. Akranesi, 20. desember 1971. Bæjarritarinn á Akranesi. AKURNESINGAR Haffið þið atliugað að hjá okkur fáið þið fallegar og nytsamar jólagjafir Allt á verksmiðjuvepði Kven- og gæruhúfur. Loðúlpur, kápur og frakkar á 1-2 ára — Einnig barnahúfur — Gott litaval Opið á Þorláksmessu kl. 14-24 LOÐFATAGERÐIN hf. VESTURGÖTU 46

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.