Magni - 22.12.1971, Blaðsíða 12

Magni - 22.12.1971, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 22. desember 1971 Árið 1971 gefur bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins út eftirtaldar bækur og rit: Almanak Þjóðvinafélagsins um árið 1972, ritstjóri dr. , Þorsteinn Sæmundsson. Andvari, tímarit, ritstjórar Finnbogi Guðmundsson og Helgi Sæmundsson. Bretland (Lönd og lýðir) eftir Arnór Sigurjónsson. Granninn í vestri (Grænland), ferðabók Ása í Bæ, prýdd fjölda ágætra mynda. Bréf til Stephans G. Stephanssonar, 1. bindi. Dr. Finn- bogi Guðmundsson sá um útgáfuna. Kortasaga íslands frá öndverðu til loka 16. aldar, eftir Harald Sigurðsson. Þetta er mikið rit, sem hefur að geyma .179 myndir af landakortum og kortahlutum. Islandslýsing frá lokum 16. aldar, eftir Odd Einarsson biskup. Ritið er samið á latínu en birtist nú í fyrsta sinn í íslenzkri þýðingu. * Orestein eftir Aiskylos, þýðing hins forna þríleiks, gerð af dr. Jóni Gíslasyni. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Tilk^nning frá Tryggingastofmm ríkisins UtQÁfubœUuv 1971 TRYGGINGASTOFNUN RlKISINS. Þórólfsgötu 7, Borgarnesi — Sími 93-7370 eða 93-7371. linHUIH!IIH!IIHIIIHI!IH!!IHIIIHIIIHIIIHIIIHIIIHIIIH!IIHIIIHIIIHIIIU!IIHIIHIIIHI!IHIIIHIIIHIIIH»IHI!IHIIIHU Óskum samvinnufólki um land allt og öðrum landsmönnum Gleöilegra Jóla Ái*s ofS friðar ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VESTLENDING AR! '■Uúsbygglmdur! - Bœndur! Við framleiðum einangrunarplast til nýbygginga og til einangrunar gripahúsa. samband við verksmiðjuna eða umboðsmenn hennar: — Hafið Borgarnes: Kf. Borgfirðinga, sími 93-7200. Búðardalur: Kf. Hvammsfjarðar, sími 7. Borðeyri: Kf. Hrútfirðinga, sími um Brú. Grundarfjörður: Trésmiðja Grundarfjarðar sími 93-8677. Hólmavík: Kf. Steingrímsfjarðar, sími 95-3108. Hvammstangi: Magnús Gíslason, Stað, Hrútafirði sími 95-1150. Staður í Hrútafirði: Sami. Króksfjarðarnes: Kf. Króksfjarðar, sími 4. Ólafsvík: Birgir Þórðarson, Sandh. 22, sími 93-6213. Hellissandur: Sami. Eflið vestlenzkt atvinnulíf. Skiptið við vestlenzkt fyrirtæki. Gleðileg jól — Gott og farsælt nýtt ár. Borgarplast Með bráðabirgðalögum sem út voru gefin 19. júlí sl- er flýtt gildistöku nokkurra ákvæða laga nr. 67 20. apríl 1971, sem taka áttu gildi 1. janúar 1972, þannig, að þau tóku gildi 1. ágúst sl. Vegna nýmæla, sem þegar koma til framkvæmda af þessum ástæðum viljum vér vekja athygli á eftirfarandi: Barnalífeyrir. a. Barnalífeyrir verður greiddur til 17 ára aldurs í stað 16 ára áður. b. Áður var heimilt að greiða barnalífeyrir með börnum ekkla, nú er það skylt. Trygging lágmarkstekna öryrkja og aldraðra. Elli- og örorkulífeyrir verður frá 1. ágúst 70.560,00 kr. á ári fyrir einstakling og 127.008,00 kr. fyrir hjón, sem bæði njóta elli- eða örorkulífeyris. Skylt er þó að tryggja einstaklingi, sem þessara bóta nýtur 84.000,00 kr. árs- tekjur og hjónum 151.200,00 kr., ef þau hafa ekki aðrar tekjur til viðbótar tryggingabótum, svo að þessu tekju- marki verði náð. Við ákvörðun tekna samkvæmt þessu verður leyfður fra- dráttur kostnaður við öflun teknanna, svo sem t.d. kostn- aður af fasteign að vissu marki og stéttarfélagsgjald. Rétt er þeim, sem telja sig koma til greina um hækkun bóta samkvæmt þessu, að snúa sér til tryggingaumboð- anna eða í Reykjavík til Tryggingastofnunar ríkisins og leggja fram umsóknir, svo kannað verði, hvort réttur til hækkunar bóta er fyrir hendi. Örorkustyrkur. Sú rýmkun hefur verið gerð á veitingu örorkustyrkja, að nú er einnig heimilt að veita slíkan styrk, vegna bæklunar eða vanþroska barns innan 16 ára aldurs, ef hún hefur i för með sér tilfinnanleg útgjöld eða mikla umönnun. Mæðralaun fósturmæðra. Tryggingaráði hefur verið veitt heimild til að greiða ein- stæðum fósturmæðrum mæðralaun, ef sérstaklega stend- ur á. Þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta samkvæmt ofangreind- um nýmælum snúi sér til tryggingaumboðanna eða 1 Reykjavík til Tryggingastofnunar ríkisins til þess a® ganga frá umsóknum og veita nauðsynlegar upplýsingar- Reykjavík, 12. ágúst 1971.

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.