Magni - 22.12.1971, Blaðsíða 16

Magni - 22.12.1971, Blaðsíða 16
16 M A G N I Miðvikudagur 22. desember 1971 ^vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvwvvvwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvwwvvvvvvwwwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvwwwvvvvvwi Gleðileg jól! Óskum öllum Grundfirðingum og öðrum viðskipta- mönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þakklæti fyrir viðskipti og samstarf á því, sem er að líða. Grundarfjarðar h|. <!w GRUNDARFIRÐI. wwwvwVwwvwwwwwwwwwvwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwv'Wwwwwwwwwwwwwwwwwwwvwwwwwvwwwwwwwwwwwwvv PIERPONT-ÚR í mörgum gerðum. Eldhúsklukkur Baromet Gullhringir Gullhálsmen Kertastjakar úr silfurpletti í miklu úrvali Aldrei meira úrval af hent- ugum vörum til jólagjafa. HELGI JÚLÍUSSON Úrsmiður, Akranesi Sími 1458. Má ég vera meó? i Nýju bílarnir frá Reykjalundi draga stelpurnar a5 bílaleiknum líka SEX NÝJAR GERÐIR fást nú í öllum leikfangabúðum. Stigabíll, kælibíll, sándbill, flutningabíll, grindabill og tankbíll — allir í samræmdri stærð — og svo stærri MALARBÍLL. Harðplast — margir litir. REYKJALUWDUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mostellssveit — Sími 91 66200 SKRIFSTOFA I REYKJAViK BræSraborgarstig 9 — Sími 22150 Aðvörun! J vwwwwwvwwwwwwwwwwwwwwwwvwwvwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww TILK YNNING um lögtaksúrskurð. Hinn 27. ágúst sl. var kveðinn upp lögtaksúrskurður vegna ógreiddra opinberra gjalda í Mýra- og Borg- aríjarðarsýslu. Lögtök mega fara fram að Iiðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. um stöðvun atvinnurekstrar vegna ógreidds söluskatts á Akranesi. Söluskattur fyrir 5. tímabii 1971 féll I gjalddaga 15. nóv. og síðasti gjalddagi var 15. des. sl. Þeir, sem ekki hafa staðið skil á söluskattinum — fyrir nefnt tímabil — mega búajst við lokun eftir nokkra daga, án frekari viðvörunar, verði hann ekki greiddur strax. Akranesi, 20. desember 1971. Baejarfógetinn á Akranesi VWWVWWWVWWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWW1 Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVOVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVWVVVVVVVVI Sendum bændum og búaliði beztu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári Búnaðarfélag íslands > Bændahöllinni Happdrætti Framsóknarflokksins 1971 50 vinningar að verðmæti kr. 700.000,oo Station bifreið Vauxhall viva......... kr. 340.000,00 Snjósleði, Lynx ....................... — 75.000,00 Sunnuferðir fyrir 2 til Kaupmannahafnar og Rínarlanda .......................... — 44.000,00 o.m.fl. Happdrætti Framsóknarflokksins. Dregið verður 23. desember. Happdrættismiðar á Akranesi fást hjá Jóni Kr. Guðmunds- syni, Skólabraut 30. Látið ekki happ úr hendi sleppa. — Kaupið miða strax. Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða á Akranesi, eru vin- samlega beðnir um að gera skil fyrir 23. desember. VVWWWWWWWWWWWWWWWVWVWVWVVWVVVVVWWWWWWWWWWWWWWWWVWVWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWV -vvvvvvvvvvvvvvwwvvvwvvvvvvvvvvvvw

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.