Alþýðublaðið - 18.10.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.10.1923, Qupperneq 1
»923 Fimtudaginn 18. október. 244. tölublað. Almennan kjósendaf und B»o«»ocswK>©ese<>eaíaoes*aEi il || sLucana bezls » :”—■■■■■■ Reyktar mest » B»o«»oet»o«»o«»o«»(ii heldur Aiþýðuflokkurinn löstudaginn 19. þ. m. k!. 8 síðdegis í Bárubúð. Bjarnargreifamir og Kvenhafcar- inn verða seldir næstu daga í Tjarnargötu 5. Til aliýðimnar í Eins og almenningi í Vest- . mannaeyjum er kunnugt, er kosn- ingafylgi verkamanna og sjó- m'anna þar skiít milli þeirra Ólafs Friðrikssonar og Karls Einarssonar, en Jóhanni Jósefs- syni fylgir stórkaupmannaklíkan, sem nú í fyrsta skifti stendur sameinuð. Eins og útlitið er nú með þremur frarobjóðendum, má bú- ast við því, að hætta sé á, að hiu litla, en harðsnúna auðvalds- klíka f Eyjum komi að sínum manni, Jóhannl Jósefssyni, sem á þjngi mundi falla hægt og ró- iega í vasa hinnar samtvinnuðu Morgunblaðs- og íslandsbanka- klíku, sem hefir sölsað undir sig völdin í iandinu og ieitt þjóð- ina út í það fjárhagslega fen, sem hún er í nú. Aiþýðuflokkurinn vill fyrir hvern mun stuðia að því að kveða niður hina umræddu auð- valdsklíku, sem gengur svo langt í ósvinnnnni að játa opinberiega í málgagni sínu, Morgunblaðinu, að hún ætli að koma steinoiíuveizl- uninni altur undir farg hins iilræmda steinolíufélags, sem þjóðinni hefir nýlega heppnast að losna undan. Alþýðuflokkurinn álítur því, að aliir mótstöðumenn klíkunnar í Vestmannaeyjum eigi að saroeina sig á móti henni, og því væri rétt, að eigi værl nema einn maður í kjöri móti Vestmannaejjim. frambjóðenda hennar, Jóhanni Jósefssyni. Eðlilegast hetði verið, að það hefði verið sá frambjóð- andinn sem stendur, utan flokka, sem hefði dregið sig í hlé, en úr því að það hefir ekki fengist, hefir Alþýðuflokkurinn — sem alt af metur hag þjóðarinnar meira en hag flokksins — á- kveðið að taka áftur framboð Óiafs Friðrikssonar í fuliu trausti þess, að kjördæmið eins fyrir því verði alþýðuflokkskjördæmi við kosningarnar næst á efflr þeim, sem nú fara f hönd. Rétt er að taka það skýrt fram, að Karl Einarson er ekki alþýðuflokksmáður en þó skorar flokkurinn á alla verkamenn og sjómenn og aila alþýðu f Eyjum, jafnt konur sem karla, að stuðla með atkvæði sfnu að þvf að fella Morgunblaðsmanninn, enda er ekki að efa þann árangur af afturköllun framboðs Ólafs Frið- rikssonar. F. h. miðstjórnar Alþýðuflokksins. Jón Baldvnmon. Pjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipulagsluusrar framlejðslu og verelunar í höndv m abyrgðarlausra einstaJclinga. SkjaldbreiðarsysturlQeiið svo vel að mæta sem gestir á bræðra- kvöldi st. Skjaldbreiðar næst kom- aDdi fðstudag kl. 8^/g stundvislega. Hjálpræðisherinn. Yakningasamkomur byrja í kvöld kl. 8. AögaDgur ókeypis. Handverksmaður óskareftir sroá- herbergi fyrir verkstæði á góðum stað; helst í Skólavörðuboftinu. UpplýsiDgar á Njálsgótu 22. Grammófónsplötur til sölu fyrir hálfvirði. A. v. á. Samtal. >Sæl og blessuð, Stfna mínl Hvert sækir þú nú olíu?< »Enn til hans Theódórs Sig- urgeirssonar á Baldursgötu n.< >Og jæja. Er hún ekki jafn- dýr þar og annars staðar?< >Ónei. Hann selur haná þó ekki nema á 32 aura líterinn, en hinir krattarnir á 35 aura. Nú, og svo selur hann líka betri tegundina.< >Nú, já-já! Ég held ég reyni þá að haltra þangeð með minn brúsa. Mig munar um hverja þrjá aurana. Vertu bl :ssuð, Stína mín, og þakka þér fyrir uppiýsingarnar!<

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.