Ísfirðingur


Ísfirðingur - 14.02.1957, Síða 1

Ísfirðingur - 14.02.1957, Síða 1
Áskriftarsími blaðsins er 332. KaupiS og lesib ISFIRÐING VII. árgangur. Isafjörður, 14. febrúar 1957. 3. tölublað. Þa<5 borgar sig a<5 auglýsa. Auglýsiö í ISFIRÐINGI Aldrei hefur nokkur stjórnarandstððuflokkur fengið hraksmánarlegri út- reið en Sjálfstæðisflokkurinn i útvarpsumræðunum frá Aihingi 4. h. m. Útvarpsumræðurnar: Foringjar Sjálfstæðisflokksins urðu að gjalti og viðundri Á sama tíma sem stuðnings- flokkar núverandi ríkisstjórnar voru að fá samþykkta á Alþingi löggjöf, sem grundvöll að varan- legum aðgerðum til úrbóta í efna- hags- og framleiðslumálum þjóð- arinnar, þá ruku Sjálfstæðisflokks- menn upp til handa og fóta og báru fram vantraust á ríkisstjórn- ina. Á þeirri stundu varð foringja- lið Sjálfstæðisklíkunnar að hlát- ursefni allra Iandsmanna, og for- ingjunum tókst enn einu sinni að gera flokk sinn að þjóðarviðundri. Vantrauststillagan var einasta úrræði Sjálfstæðisflokksins til úr- bóta á því öngþveiti er þeir sjálf- ir höfðu skapað, og enn þann dag Vesturlandsmenn halda áfram löngum þvættingsgreinum um tog- araútgerðarfélagið, sem stofnað var hér í bænum í haust. Mætti þó ætla að það væri ekk- ert árásarefni þótt margir borg- arar bæjarins taki sig saman og leggi fé af mörkum til togara- kaupa, fé sem vitað er að fæst ekki aftur, og má því teljast frjálst framlag til styrktar atvinnulífi bæjarins. En úr því vissir menn hafa smekk til að illskast út af þessu, er sjálfsagt að lofa þeim að spýta gallinu. í tveimur blöðum Vesturlands hefir verið háður rætnislegur elt- ingaleikur við Ragnar héraðslækni Ásgeirsson vegna þess að hann, sem formaður Ishúsfélags Isfirð- inga h.f. neitaði þátttöku Ishúsfé- lagsins í stofnun togarafélagsins Hafrafells, er stofnsamningur þess bar með sér, að félag þetta átti að lúta yfirráðum Vesturlandsmanna og Isfirðingsfélagsins. Það er gersamlega þýðingar- laust að troða þeirri skoðun upp á bæjarbúa, að flokkar þeir, sem standa að meirihluta bæjarstjórn- ar hafi átt að hafa þar nokkur ráð. — Það átti að lokka þá til að í dag eygja þeir ekki jákvæðari lausn. Þetta er nú stjórnarand- staða í lagi. Það skal játað, að það virðist þurfa vissa tegund af hugrekki, til að bera fram á opin- berum vettvangi tillögu, sem þá, er hér um ræðir. Þegar Sjálfstæðismenn bera þessa tillögu fram, er þeim vel Ijóst, að ríkisstjómin hefur að baki sér yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar. Að úrræðum þeim sem ríkisstjórnin hafði á prjón- unum, í sambandi við efnahags- og framleiðslumálin, hafði verið unnið fyrir opnuin tjöldum. Sam- ráð verið haft við verkalýðsfé- lögin í landinu, samtök framleið- leggja fram fé undir fölsku yfir- skyni. — Ragnari var það áhuga- mál að fá nýja togara í bæinn og því mun hann hafa átt samtal við nokkra Sjálfstæðismenn um mögu- leika fyrir stofnun nýs togarafé- lags á breiðum grundvelli á fyrsta stigi þess. En hinir pólitísku aðilar í þessu máli eyðilögðu þann möguleika. Hafrafellsfélagið var sett á lagg- irnar í kosningahríðinni síðustu, með það sjónarmið að leiðar- stjörnu, að Sjálfstæðisflokkurinn yrði framvegis í ríkisstjórninni og hefði sjávarútvegsmálin með höndum. Stofnendum Hafrafells mun hafa verið bent á, að bíða með stofnun félagsins þar til að loknum kosningum, en gorgeir Vesturlandspilta of mikill til þess að geta farið að þeim ráðum. Vesturlandshöfundurinn hefir sett stóra en marklausa yfirskrift fyrir grein sinni um að „bæjarbú- ar eigi að greiða „500 þúsund krón- ur, sem leggja á í flokksútgerðar- félag framsóknar og krata“. ■— Næst kemur svo raus um að bæjar- stjóri hafi tekið sér einræðisvald í skjóli meirihlutans í þessu máli. — Hér er nú talað af helst til mik- enda við sjó og í sveit, og við samtök launþega. Þessir aðilar höfðu goldið jáyrði sitt við þeim ráðstöfunum sem ríkisstjórnin hugðist beita sér fyrir, vottað henni traust sitt og lýst yfir full- um stuðningi við þær. Þannig lá nú landið þegar hin harða stjómarandstaða bar fram sína viðreisnartillögu, vantraust- ið. Er það svo nokkur furða þó að fólki finnist afstaða Sjálfstæðis- flokksklíkunnar harla skrítin og ekki í samræmi við óskir og vilja hinna almennu borgara í landinu. 1 ljósi þeirrar staðreyndar að forusta Sjálfstæðisflokksins hafði illi fávizku eða oftrú á fávizku les- endanna. Allir vita að fjárveiting- ar í bæjarstjórnum og hliðstæðum samkundum eða félögum eru ein- att afgreiddar með meirihlutavaldi og eru þá lögmætar ef meirihluti samþykkir þær. — Allt einræðis- tal í þeim efnum er því út í bláinn mælt. Það er rétt að bæjarsjóði ísa- fjarðar er ætlað að leggja fram 500 þúsund krónur í Togaraútgerð Isafjarðar. Er þá höfð í huga hlut- deild bæjarsjóðs við framlag bæj- arbúa. Hér er sami háttur hafður og með togarafélagið Isfirðing á sínum tíma. Bæjarsjóður ísa- fjarðar lagði í það félag við stofnun þess 480 þúsund krónur. Sú upphæð mundi raunar nema 600 til 700 þúsund krónum nú, miðað við rýrnim krónunnar und- anfarin ár. Svo er að sjá, sem Vesturlands- menn telji það eítt af áhugainál- um sínum að níða Ragnar lækni fyrir afskijiti hans af útgerðar- málum. Þessu rausi hefir ekki verið svarað og má ekki þegja við því lengur. Framhald á 2. síðu. strandað þjóðarskútunni, svo og þess að Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur að vonum ekki tiltrú almenn- ins, þá er þessi afstaða flokksins alveg óskiljanleg. Mörgum finnst hún að vísu brosleg, en hún er nánast aumkunarverð. Útvarpsumræðurnar urðu eng- um vonbrigði nema sjálfstæðis- mönnum. Þeir fóru hinar mestu hrakfarir og munu nú naga sig í handarbökin fyrir að hafa efnt til ófarnaðar síns. I útvarpsumræðun- um sannaðist fullkomlega að Sjálf- stæðisflokkurinn hefur enga stefnu, engin úrræði, hann hefur enga „jörð til að ganga á“. Flökt- andi sjónarmið, pólitískir dagprís- ar, yfirboð og algjört úrræðaleysi eru helztu einkenni Sjálfstæðis- flokksins í dag. Það er stefnan og grundvöllurinn sem flokksforustan hefur upp á að bjóða. Allt hjal málpípna íhaldsins um svik umbótaflokkanna sem nú stjórna landinu, eru vísvitandi ósannindi og blekkingar. Þeir hafa ekkert svikið, heldur efnt gefin lof- orð, og má í því sambandi minna á, að fyrir aðgerðir núverandi stjórnar var það tryggt, að fisk- veiðar landsmanna gátu hafist af fullum krafti strax um áramót. Það var stærra átak en íhaldinu hafði nokkru sinni tekist að fram- kvæma. Orðhagur maður sagði einhverju sinni: „Það er í sannleika helvíti hart, að hafa ekki jörð til að ganga á.“ -Þetta er vafalaust slæmt ástand ef um einstakling er að ræða, en það er áreiðanlega miklu háskalegra, þegar um er að ræða stj órnmálaflokk. Sj álfstæðisflokk- urinn hefur ekki „jörð til að ganga á“ og hefur ekki haft um langan tíma. Hvaða gagn hefur þjóðin af slikum loftanda? ----oOo---- Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Isafjarðar fyrir yfir- standandi ár var til 1. umræðu á fundi bæjarstjórnar ísafjarðar í gærkvöldi. Fjárhagsáætlunin verð- ur birt í næsta blaði. Belgingur Vesturlands út af stofnun Togaraútgerðar ísafjarðar — Grjótkast úr glerbúsi

x

Ísfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.