Ísfirðingur


Ísfirðingur - 21.06.1957, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 21.06.1957, Blaðsíða 3
ISFIRÐINGUR 3 Frá Skattstofnnni Frá laugardeginum 15. til og með föstudagsins 28. þ. m. liggja eftirtaldar skrár frammi í skattstofunni, Aðalstræti 17: 1. Skrá um tekju- og eignarskatt einstaklinga 1957. 2. Skrá um tekju- eignar- og stríðsgróðaskatt félaga 1957. 3. Skrá um iðgjöld almannatrygginga 1957. 4. Skrá um tryggingarskyld störf 1957. 5. Skrá um iðgjöld til atvinnuleysistryggingarsjóðs 1957. Kærufrestur varðandi ofannefndar skrár er til og með 28. þ. m. Tiikynning Nr. 17/1957. Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum. I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna kr. 40,75 H. Vinna við raflagnir: Dagvinna kr. 38,85 Eftirvinna Næturvinna kr. 57.00 kr. 73.35 Eftirvinna Næturvinna kr. 54,40 kr. 69,95 Isafirði 14. júní 1957. Skattstjóri. Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu, og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum þessum, vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík, 1. júní 1957. V erðlagsst j órinn. Tilboð óskast Barnaverndarfélag Isafjarðar vantar bifreið til að flytja böm á dagheimili, sem félagið hefur í hyggju að reka í skólahúsinu í Skutulsfirði í sumar. Flutningar fara fram tvisvar á dag. Þeir, sem geta tekið þessa flutninga að sér, eða lánað bifreið til þess, snúi sér til formanns félagsins, frú Unu Thoroddsen, Hlíð- arveg 16, sími 316, eða Sigurðar Tryggvasonar, kennara, sími 233, er gefa allar nánari upplýsingar. Tilboð þurfa að berast sem fyrst. Stjórnin. Tilkynning Nr. 18/1957. Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum. Sveinar ..... Aðstoðarmenn Verkamenn .. Verkstjórar .. Dagvinna kr. 39,10 — 31,15 — 30,50 — 43,00 Eftirvinna kr. 54,75 — 43,60 — 42,70 — 60,20 Næturvinna kr. 70,40 — 56,05 — 54,90 — 77,45 Getum leigt stejphrærivél Leigutaxti: Dagvinna .............. kr. 80,00 pr. klst. Eftirvinna ............— 90,00 pr. klst. Nætur- og helgidagavinna .. — 100,00 pr. klst. Þeir, sem hafa hug á að leigja vélina, tali við Jóhannes Jóns- son, bifreiðarstjóra, en hann stjómar vélinni. Kaupfélag Isfirðinga. Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 1. júní 1957. V erðlagsst j ór inn. Arður til hiuthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags Islands 1. júní 1957, var sam- þykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1956. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félags- ins í Reykjavík og hjá afgreislumönnum félagsins um land allt. H.f. Eimskipafélag Islands. Utsvðr 1957 Fyrirf ramgreiðsla Þann 1. þ. m. var síðasti gjalddagi fyrirframgreiðslu útsvara til bæjarsjóðs ísafjarðar árið 1957. Þá bar öllum gjaldendum að hafa greitt sem svarar helmingi af útsvari þeirra 1956. Gjaldendur eru beðnir að athuga vandlega, hvort þeir hafa staðið í skilum við bæjarsjóð, samkvæmt ofanrituðu, og að greiða strax á bæjarskrifstofunni það sem á kann að vanta. ísafirði, 20. júní 1957. Bæjarstjóri. Hjartans þakklæti færum við Sjómannadagsráði og öðmm, er heimsóttu okkur á sjómannadaginn, með gjöfum og góðum orðum. Um leið þökkum við öllum einstaklingum og félögum, er fyrr hafa glatt okkur með gjöfum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. ísafirði, 5. júní 1957. Halldór Sigurðsson, Svanfríður Albertsdóttir. Prentstofan ISRÚN h.f., tsafirði

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.