Ísfirðingur


Ísfirðingur - 23.11.1957, Blaðsíða 4

Ísfirðingur - 23.11.1957, Blaðsíða 4
4 lSFIRÐINGUR PERLU þvottaduft Prentstofan \ S R 0 N h.f., Isafirði Lðgtðb Að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara á eftirtöldum gjöldum, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar: Tekju- og eignarskatti, iðgjaldi til almannatrygginga, slysa- tryggingariðgjaldi, námsbókagjaldi, kirkjugarðsgjaldi, sóknar- gjaldi, byggingarsjóðstillagi, hundaskatti, söluskatti, útflutnings- sjóðsgjaldi, bifreiðagjöldiun, sjómannatryggingu og skemmtana- skatti. Er hér með skorað á gjaldendur að gera full skil hingað í skrif- stofuna nú þegar, svo ekki þurfi að koma til lögtaks. Skrifstofu Isafjarðar, 20. nóv. 1957. Jóh. Gunnar Ólafsson. K j orskrá til bæjarstjórnarkosninga í ísafjarðarkaupstað, sem eiga að fara fram sunnudaginn 26. janúar 1958, verður lögð fram á bæjar- skrifstofunni laugardaginn 23. þ. m., almenningi til athugunar. Auglýst verður um kærufrest um leið og kjörskráin verður lögð fram. ísafirði, 8. nóvember 1957. Bæjarstjóri. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐJÓNS SIGURÐSSONAR, Túngötu 13, ísafirði. Fyrir mína hönd, bræðra minna, fóstursystur og annarra vandamanna, Sigurður Guðjónsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar JÓNINU EINARSDÓTTUR. Haraldur Guðmundsson. Innilega þakka ég öllum þeim mörgu, sem glöddu mig á sex- tugsafmæli mínu 18. nóvember, með heimsóknum, gjöfum og skeytum og bið ykkur öllum Guðs blessunar. Halla Hallgrímsdóttir, Seljalandsveg 8.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.