Ísfirðingur


Ísfirðingur - 12.02.1960, Side 1

Ísfirðingur - 12.02.1960, Side 1
Áskriftarsimi blaösins er 332. KaupiZ og lesib ISFIRÐING ÞaZ borgar sig að auglýsa. AuglýsiS í ÍSFIRÐINGI Bjargráð ríkisstjórnarinnar eru stórfelld kjaraskerð- ing. Samdráttur í atvinnumálum er fyrirsjáanlegur. Ríkisstjórnin hefur nú nijlega lagt fram á Alþingi frum- uarp til fjárlaga fgrir árið 1960 og frumvarp til laga um efna- hagsmál. Óhætt er að f ullgrða, að hin ngja stefna ríkisstjórnar- innar, sem þessi frumvörp boða, hafi komið eins og reiðarslag gfir þjóðina, og að almenningur í landinu sé ótta sleginn gfir þeirri kjaraskerðingu og kreppu í atvinnumálum sem alveg óhjákvæmilega mun sigla í kjölfar þeirra lagasetninga sem hér um ræðir, ef frumvörpin verða samþgkkt eins og þau liggja fgrir. Allar þessar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar eru í hrópandi mótsögn við fullgrðingar stjórnarflokkanna fgrir kosningar í haust, en þá var þjóðinni sagt, að stjórn Alþgðuflokksins sem studd var af Sjálfstæðisflokknum, hefði tekist að stöðva dgrtíðr ina, áin fórna, og að leiðin til bættra lífskjara væri í því fólgin, að veita Alþgðu- og Sjálfstæðisflokkunum brautargengií kosning- unum. Hvuð mun alþgða tandsins hugsa nú, þegar sömu flokk- ar beita sér fgrir gífurlegri kjaraskerðingu í formi gengisfell- ingar, stórkostlega aukinna skatta og tolla og vaxtahækkana. Óhjákvæmilega hljóta þessar ráðstafanir að hafa í för með sér vaxandi dgrtíð, samdrátt í atvinnulífi og framkvæmdum og þar af leiðandi stórfelhla kjaraskerðingu hjá almenningi. Hið ngja frumvarp ríkisstjórnarinnar um efnaliagsmál sem lagt var fram á Alþingi 3. þ. m. gerir m. a. ráð fgrir eftir- farandi: Gengislækkun sem á að hækka verð á erlendum gjaldegri um 132,5% frá skráðu gengi. Dollarinn verður á kr. 38,00. Ngr skattur verður lagður á útflutning, 5% af fobverði út- flutningsvara, sem mun nema 120 millj. kr. og á hann að jafna halla á útflutningssjóði frá fgrra ári. Álögurnar vegna útflutningsuppbótanna eiga að haldast áfram að mestu legti, þrátt fgrir liina gífurlegu gengislækkun. Ngju álögurnar umfram gengislækkun og vaxtahækkun verða 350—400 milljónir króna auk 120 millj. króna útflutningsskatts- ins. Gerl er ráð fgrir stórfelldri útlánsvaxtahækkun, en til þess þarf ríkisstjórnin að fá okurlögunum bregtt. Einnig krefst rík- isstjórnin lieimildar til þcss að ákveða vexti og lánstíma, án íhlutunar Alþingis, hjá öllum stofnlánasjóðum landsins, þar á meðal hjá Bgggingasjóði verkamanna, Bgggingasjóði ríkisins (íbiiðalánasjóði) og Fiskveiðasjóði. Seðlabankinn fái lieimild til þess að ákveða, að innláns- deildir kaupfélaganna eigi innstæður í Seðlabankanum og hve háar þær séu. I greinargerð frumvarpsins er gert ráð fgrir, að vísitala framfærslukostnaðar muni stórlega hækka vegna gengislækk- unarinnar. En með lögum á að banna að hækka kaupgjald í hlutfalli við vísitölu. 152 millj. kr. á að verja til aukinna fjölskgldubóta og ann- arra trgggingabóta, — á móti álögunum, gengislækkuninni, vaxtahækkuninni og öðrum ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar. Skiptaverð til fiskimanna á að lögfesta óbregtt eins og það er nú, þar til ngir samningar lwfa verið gerðir, einnig afla- verðlaun togarasjómatma, Akuæði um fiskverð innanlands verða afnumin. Vísitöluuppbætur á smáfisk til fiskimanna verða og af- numndar. lnnflutningshöftum verður haldið áfram og verða a. m. k. 40% af innflutningnum háðar legfisveitingum. „Strangar aðgerðir til takmörkunar útlána“ eru og boðaðar. Þá vill ríkisstjórnin fá heimildina til þess að taka lán hjá Evrópusjóðnum hækkaða úr 6 í 17 millj. dollara og að kvóti Islands hjá Alþjáðagjaldegrissjóðnum verði hækkaður um 9,75 millj. dollara „til þess að auka möguleika á stuttum greiðslu- lánum“ en þannig er það orðað í greinargerðinni með frum- varpinu. I útvarpsumræðunum á mánudagskvöldið egddi fjármála- ráðherrann miklu af ræðutíma sínum í að mæla bót þeim en- demis áformum ríkisstjórnarinnar sem drepið hefur verið á lxér að ofan, — en sú túlkun mun flestum hlustendum hafa þótt hin aumasta, eins og efni stóðu raunar til. Þó mun flestum hafa fundist ræða Emils ennþá aumari og risminni, enda var svo að hegra að manninum væri eitthvað „tregt tungu að hræra.“ Ef til vill hafa flögrað að manninum fullgrðingar foringja Alþgðu- flokksins liér áður fgrr um það, að Alþgðuflokkurinn taki aldrei þátt í ríkisstjórn sem stæði að gengisfellingu, því verkanir henn- ar kæmu jafnan verst við þá sem lélegust hefðu kjörin. Minningarorð: Sveinn Gnðmundsson, Góustöðum Sveinn Guðmundsson, bóndi og fyrrum útvegsmaður að Góustöð- um í Skutulsfirði, andaðist að heimili sínu 4. þ. m. á 73. aldurs- ári. Hann var fæddur að Hafrafelli 27. apríl 1887. Foreldrar hans voru merkishjónin Ólöf Sveinsdótt- ir, f. 9. nóv. 1853, d. 27. maí 1927, og Guðmundur Helgi Oddsson, sýslunefndarmaður og útvegsbóndi að Hafrafelli, f. 6. des. 1855, d. 1. sept. 1907. Sveinn ólst upp í foreldrahús- um að Hafrafelli, og tók strax og kraftar leyfðu virkan þátt í störf- um heimilisins. Hann fór í ungl- ingaskóla á ísafirði upp úr alda- mótunum og á þeim árum tók hann góðan þátt í störfum ung- mennafélaganna og íþróttafélags- skap. Hann hóf ungur sjómennsku og varð, innan við eða um tvítugs- aldur, formaður á bát úr Hnífsdal. Næstu árin var hann svo formaður á bátum frá Hnífsdal og Isafirði. Sveinn Guðmundsson giftist 21. sept. 1912 eftirlifandi konu sinni, Guðríði Magnúsdóttur, frá Sæbóli í Aðalvík, hinni mestu dugnaðar- og ráðdeildarkonu. Þau fluttu strax að Góustöðum í Skutulsfirði og áttu þar jafnan heima síðan. Árið 1919 byggðu þau hjónin upp íbúðarhúsið að Góustöðum, og síð- ar voru öll peningshús byggð upp og miklar ræktunarframkvæmdir voru unnar. Auk búskaparins fékkst Sveinn í mörg ár við útgerð. Stundaði t.d. í fjölda mörg ár smásíldveiði í landnót. í nokkur ár annaðist hann einnig flutninga um Djúpið á bát- um sínum, Bolvíking og Voninni. Þeim Guðríði og Sveini varð níu barna auðið. Tvö barnanna dóu í fyrstu bernsku, og sonur þeirra, Magnús ,andaðist 1938, tvítugur að aldri, hinn mesti gáfu- og efnis- maður. Eftirlifandi synir þeirra eru: Guðmundur,, netagerðarmeistari, ísaf., Vilhjálmur, bifvélavirkja- meistari, Bafnarfirði, Sigurður, bifreiðastjóri, ísaf., Gunnar, kaup- Framhald á 3. síðu.

x

Ísfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.