Ísfirðingur


Ísfirðingur - 28.06.1960, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 28.06.1960, Blaðsíða 3
ISFIRÐINGUR 3 ■ illllllll lllllllll II lllllll II ■ íllllllllllllllllllllllllllllllllllllll II lllllllllllllllllll llllllllllll IIIIIIII llll II1111111111111111111111111111111111111IIIIII ( Auglýsiag til sauOfjáreigenda | | Bæjarstjórn hefur á fundi 18. maí s.l. samþykkt að veita eng- | | in leyfi til sauðfjárhalds í bænum og jafnframt að tilkynna sauð- 1 | fjáreigendum að hafa fargað eða ráðstafað sauðfénaði sínum | 1 burtu úr bænum fyrir 20. október 1960. | 1 Þetta tilkynnist hér með öllum sauðfjáreigendum til eftir- = | breytni. | Bæjarfógetinn á Isafirði, 28. maí 1960. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Arður til hluthafa Á aðalfundi h.f. Eimskipafélags Islands 3. júní 1960 var sam- | þykkt að greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa, | fyrir árið 1959. | Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykja- | vík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt land. | H.f. Eimskipafélag íslands. niiiiiiiliiliiliiliiliiliiai>«'ii]iliilliliiliiliiliiliiiiiliiliiliiliil!iliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiil 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111)11111 ii ii'i' |i,k iIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Tilfeynning Athygli húsbyggjenda skal vakin á 4. og 5. gr. byggingarsam- ; | þykktar ísafjarðar, en þar segir m. a.: = Uppdrættir skulu gerðir á haldgóðan pappír, og þannig frá \ | þeim gengið að ekki máist letur eð drættir við geymslu. m Stærð þeirra skal vera 42,0x59,4 eða 59,4x84,0 cm. og sé á \ | hverjum uppdrætti afmarkaður 7x10 cm. reitur til áritunar I | fyrir byggingarnefnd. \ — i | Áður en byrjað. er að vinna að byggingu húss eða mannvirk- I | is, skal sá, sem sér um verkið tilkynna það byggingarfulltrúa. \ Meðan á verkin stendur skal ennfremur með sólarhrings fyr- j 1 irvara tilkynna byggingarfulltrúa: — ■ a. Hvenær byrjað verði á undirstöðu eða breytingu húss. I b. Hvenær rakavamarlög verða gerð. | = 5 | c. Hvenær grind eða þak er reist. d. Hvenær timburgólf verði lögð á bita. | e. Hvenær járn verði lögð. f. Hvenær byrjað verði á hitaeinangrun gólfa, veggja og = lofta. j ■ | Byggingarnefnd Isafjarðar. >i'ii iil ni iii 111111111111111111111111111111111111111 iil iil 11111111111111111111111111^1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Tilkynning Nr. 20/1960 Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð í heildsölu og smásölu á innlendum niðursuðuvörum: Heilldsölu- Smásölu- verð verð . kr. 11,80 15,20 . — 8,20 10,55 . — 14,25 18,35 . — 8,60 11,05 . — 9,65 12,40 . — 6,30 8,10 Fiskbollur, 1/2 dós .... Fiskbúðingur, 1/1 dós .. Fiskbúðingur, 1/2 dós .. Grænar baunir, 1/1 dós Grænar baunir, 1/2 dós Söluskattur er innifalinn í verðinu. Að öðru leyti heldur gildi sínu tilkynning nr. 14 1959, en heimilt er þó að bæta söluskatti við smásöluverð það er þar greinir. Reykjavík, 14. júní 1960. V erðlagsst j órinn. Prentstofan ÍSRÚN h.f., Isafirði TILKYNNING um fjölskyldubætur Frá 1. apríl 1960 breyttist réttur til fjölskyldubóta vegna barna innan 16 ára aldurs þannig, að nú eiga 1 og 2 bama fjöl- skyldur bótarétt, en áður voru fjölskyldubætur aðeins greiddar, ef 3 böm eða fleiri voru á fuUu framfæri fjölskyldunnar. Eftir breytinguna eru ákvæði almannatryggingalaganna um fjölskyldubætur sem hér segir: „Fjölskyldubætur skulu greiddar foreldrum með hverju bami, þar með talin stjúpbörn og kjörböm, sem eru á fullu fnamfæri foreldranna. Við ákvörðun fjölskyldubóta skulu ekki talin með þau börn í fjölskyldunni, sem eiga framfærsluskyldan föður utan hennar. Greiða má fósturforeldrum fjölskyldubætur með fósturbarni, ef fullvíst er, að barnið sé á framfæri þeima og hafi verið talið á framfæri þeirra samkvæmt skattframtali undanfarin þrú ár, enda ekki verið talið jafnframt á framfæri annars. Stytta má tímabil þetta, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi, svo sem ef bam er tekið í fóstur á fyrsta aldursári. Árlegar f jölskyldubætur með hverju bami skulu vera eins á 1. og 2. verðlagssvæði kr. 2.600,00.“ Fjölskyldubætur þeirra sem áttu rétt til, og nutu fjölskyldu- bóta fyrir lagabreytinguna, hafa nú verið hækkaðar samkvæmt hinum nýju ákvæðum frá 1. apríl s.l. og nú eru einnig greiddar fjölskyldubætur með 1. og 2. bami fjölskyldunnar. Bætur 1 og 2 bama fjölskyldna þarf að sækja um í Reykjavík til Lífeyrisdeildar Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, en annarsstaðar til sýslumanna og bæjarfógeta, en þeir eru um- boðsmenn stofnunarinnar. Umsóknareyðublöð fást á sömu stöðum. Fæðingarvottorð barna samkvæmt kirkjubókum á að fylgja umsókn. Athygli er vakin á að bætur 1 og 2 bama fjölskyldna verða aðeins greiddar fjórum sinnum á ári, og verður síðar auglýst hvenær greiðslur hefjast. Reykjavík, 20. maí 1960. Tryggingastofnun ríkisins. Hjartans þakkir till allra þeirra, er glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 21. maí s.l. Guð blessi ykkur öll. Ólafur Samúelsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem styrktu Jónu dóttur okkar til læknishjálpar erlendis og á einn eða annan hátt, hafa sýnt okkur einstaka velvild og hjálpsemi í veikindum hennar. Guð blessi ykkur öll. Málfríður Halldórsdóttir. Amór Stígsson. IIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllll

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.