Ísfirðingur


Ísfirðingur - 19.10.1960, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 19.10.1960, Blaðsíða 3
ISFIRÐTNGUR 3 GRILON MERINO Hvað er í fréttum Framhald af 4. síðu. auðið og eru fimm þeirra á lífi. Tvö af börnum þeirra Guðmundar og Önnu eru búsett hér í bænum, þau Haraldur, skipstjóri, og Hjálmfríður, kona Sigtryggs Jör- undssonar. Ketill Jensson, óperusöngvari, söng í Alþýðu- húsinu hér í bænum 11. þ. m. Undirleikari var Skúli Halldórs- son, tónskáld. Togararnir Héðan úr bænum hafa báðir selt afla sinn í Þýzkalandi. Sól- borg 29. f. m. 110 tonn fyrir 81.933 mörk og ísborg 5. þ. m. 76 tonn fyrir 59.061 mörk. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii Bíll til sölu. Kaiser, smíðaár 1952. - Upplýsi- ingar í síma 392. Guðjón Viggósson, Hrannargötu 10, ísafirði. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Góð bifreið til sölu. — Upplýsingar í síma 192. <w»wiftit»tiroiM»wt«»«>nntftti ii«iiihw»iiiiiiiiiwhwiiiiii 4_itiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiil||l|||tiiiiiii|||l||ll|||iaiil||||l||||tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNii'i>iii»'iii' Frysíihns íil leigu Frystihús hafnarsjóðs Isafjarðar í Neðstakaupstað er til leigu ? 1 frá 1. nóvember. | Tilboða er óskað í leigu hússins og óskast þeim skilað á bæj- ? | arskrifstofuna fyrir 29. þ. m. | | ísafirði, 7. október 1960. | BÆJARSTJ ÓRI. | ll»iiaillllBliaiiaiiailBIIIIIIIIBilBIIBIIBIIBIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIBIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII»lllllllllllllllllll»llllllllllllllll»ll Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför KJARTANS JAKOBSSONAR, fyrv. vitavarðar frá Reykjarfirði. Flóra Ebenezersdóttir, Matthildur Benediktsdóttir, Jakob Kristjánsson og systkini. m m Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við | andlát og jarðarför | JÚLIÖNU GUÐRÚNAR JÚLIUSDÓTTUR 1 * Hnífsdal. Högni Sturluson og böm. | i»l»l»l»l»||||||||||||||||IBI»||||»|»|»||||||||||||||||||||||»|||||||»|||||||»|IBI»l»l»l»l»l»l»l»l»l»l»l»l»)ill»l»"IIIBI»l»IIBI»l l»lllllll»l»l»l»l»l»l»l»l»l»l»l»l»l»l»l»l»* l»l »l»|»|»|»||,l|,|»,»|»|»|»l1||»|»|»l»l»l»lllll,ll,ll,ll,ll,ll,ll«lllll,ll,lllll,ll,ll,l|,l»l»,l|l»1»|»|»l»l»l»|»|»l»l»l»l»l»l»l»l»l»"ll»"l"l 100 LITIR GRILON GARN iiii:Bi»"ii»"i"iiii.ii"i'»píui"i"ii»i»"iii«i»»i"|»|"|"|"|"|"|>lll,>:iaill>ll"llia<>a"ll,llllllllllllllll"lllllllliaill"i,ll,llllllllllBIIIIIIIIII,ll,ll,l»|ll||i|»||IBHl"|"i|i|i||iii,iii|iiiiiiiiii"iiiiiiiiiii ll»l»IIBI»IIBI»l»l»"ll»"l"l"l"l"l"l"l"ll»"l"l"l"l"l"l"l"l"ll»"l"ll»l»"l"ll»"l|»|IBI»"BI»l»"B"l"IHI"BIIIIIIIIIIIIMI ■» ■ S 5 \ Tilkynning | Nr. 23/1960. = = Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð I | í heildsölu og smásölu á innlendum niðursuðuvörum: 1 Heildsöluverð: Smásöluverð: 1 Murta 1/2 dós kr. 11,65 kr. 15,00 Sjólax 1/4 dós — 8,55 — 11,00 Gaffalbitar, 1/4 dós — 7,20 — 9,25 Kryddsíldarflök 5 lbs — 59,95 — 77,20 Kryddsíldarflök 1/2 lbs — 15,25 — 19,65 Saltsíldarflök, 5 Ibs — 54,20 — 69,60 Sardínur, 1/4 dós — 6,75 — 8,70 Rækjur 1/4 dós — 9,40 — 12,10 Rækjur 1/2 dós — 30,15 — 38,80 Gulrætur og grænar baunir 1/1 dós — 13,15 — 16,95 Gulrætur og grænar baunir 1/2 dós — 7,50 — 9,65 Gulrætur 1/1 dós — 14,00 — 18,05 Gulrætur 1/2 dós — 8,75 — 11,25 Blandað grænmeti 1/1 dós — 13,70 — 17,65 Blandað grænmeti 1/2 dós — 8,10 — 10,45 Rauðrófur 1/1 dós — 18,55 — 23,90 Rauðrófur 1/2 dós — 10,60 — 13,65 | Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 23. september 1960. | = 5 I VERÐLAGSSTJÓRINN. 1 = 5 k7»I»"II»III"I"IHI"II»"I»M»»IHI"I"I"BHB"I"II»1IB"BI»"I"I"I"I"I"I"I"I"I"I"II»"I"I"II»I»III"I"I"II»"IIII"II»"II» Prentstofan ISRÚN h.f., Isafirði

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.