Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1960, Blaðsíða 24

Ísfirðingur - 15.12.1960, Blaðsíða 24
E R LANGSTÆRSTA BÓKAFÉLAG LANDSINS 24 ÍSFIRÐINGUR Betra er berfættum en bókarlausum að vera. Almenna bikafélagið AB veitir yður tækifæri á ódýrum úrvalsbók- um í heimilisbókasafnið. AD Engin félagsgjöld, en þér fáið Félagsbréfið, j||$ bókmenntatímarit AB, sent heim án endurgjalds. Árlega koma út 10—12 bækur hjá AB, sem félagsmenn geta fengið með mjög hagkvæmu verði. Til þess að halda fullum félagsréttindum þurf- ið þér aðeins að kaupa f jórar bækur á ári, en getið hinsvegar keypt eins margar AB-bækur og þér óskið á hinu hagstæða félagsmanna- verði. Athugið, að bækur eru kærkomnar tækifærisgjafir. <1 HH H w > tr* m H > r Glæsilegustu myndabækurnar Beztu tækifærisgjafirnar Félm.verð Bókhl.verð Myndabókin ÍSLAND .... kr. 168,00 240,00 ELDUR í HEKLU ............— 155,00 220,00 Islenzk list frá fyrri öldum — 160,00 240,00 Heimurinn okkar ......... — 315,00 450,00 Frumstæðar þjóðir ....... — 330,00 475,00 Dómsdagurinn í Flatatungu — 195,00 295,00 Hafið samband við umboðsmenn AB eða skrif- stofu Almenna bókafélagsins, Tjarnargötu 16, Reykjavík, og gangið i Almenna bókafélagið. r r hH > r r w > w O' w > co hH !z! > AB Ég undirrit............ óska að gerast félagi í AB Almenna bókafélaginu. Ég mun greiða fyrir a. m. k. fjórar bækur á ári meðan ég er í fé- laginu, en get hætt. þátttöku hvenær sem er. Nafn Heimili Sími Höfum nú nýjar teikningar og verð- tilboð á síldarnótum. Þeir, sem óska að fá nætur fyrir komandi síldarvertíð, tali við okkur sem fyrst. S í m i 413. ÞÆGINDI HRAÐI ÖRYGGI Fljúgið með hinum góðkunnu Cloudmaster flugvélum vorum Leifi og Snorra, sem útbúnar eru ratsjám. Seljum farseðla til flugstöðva um heim allan, Allar nánari upplýsingar veitir umboðsmaður vor á ísafirði ÁRNI MATTHlASSON - SlMI 108 FTIEIDIR

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.