Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1960, Blaðsíða 29

Ísfirðingur - 15.12.1960, Blaðsíða 29
ISFIRÐINGUR 29 wss. toKMMi Foreldrar ! Verum samtaku um að skapa þeim gleði leg júl og hamingjuríkt komandi ár. ‘V.í.v, Reykjavík Bækur Menninoarsjóðs 1960 Félagsbækur Bókaútgáfu Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins eru komnar út. Félagsmenn eru góðfúslega beðnir að vitja þeirra til umboðsmanna. Meðal útgáfubóka í ár eru: Hreindýr á íslandi, eftir Ólaf Þor- valdsson, Mannleg náttúra, sögur eftir Guðm. G. Hagalín, Sendibréf frá Sand- strönd, skáldsaga eftir Stefán Jónsson og A Blálandshæðum, ferðabók eftir Martin Johnson. Af aukabókum viljum við sérstaklega nefna: Ritsafn Theodóru Thoroddsen, dr. Sig- urður Nordal gaf út. Ævisaga Sigurðar Sigurðssonar, bún- aðarmálastjóra, eftir Jónas Þorbergsson. Ljóðasafn Jakobs Jóh. Smára. Félagsmenn fá þessar og aðrar út- gáfubækur forlagsins með 20—25% af- slætti. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.