Alþýðublaðið - 18.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.10.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐÍÐ'! PP /v'j ll : bfopcy/i'n <& & Stöðug og aukin umsetn- ing fæst bezt með því aö öelja að eins ábyggilegar tegundir. Bjóðið vélstjórum Gjertséns alkunnu ame- rísku smuvningsolíuœerki. 15 mismunaudi tegundir, þykkar og þunnar. Sím- nefni: Hal’gr. — Sími 7. Kaspið pessi alþektn smurningsolfnmerki: ÍAAA ÍAEE ÍAR3 ÍAE6 1 a4 1ae5 1ar5 {ae7 ÍAW3 Iaxx Iayy Íaw5 |ax5 )ay5 Í Vi Og 1/2 tunnum frá G. A. Gjertaen, Bergen, Norge. Smurningsfeiti i 1/2 tunnum og dunkum. — Miklar og fjöl- breyttar birgðir hjá Hallgrimi Jónssyni, Akranesi. Umhyggja „Vísis“ fyrlr liag sjómanna. >Visir< er alt í einu orðinn fullur — ekki af Spánarvtui, heldur af umhyggju fyrir hag sjómanua (!) í tveggj i dálka grein, sem ekkert gefur eftir varning- unum í ósanniudamálinu um Wennerström, reynir hann að snúa sjáltsvörn sjómanna gegn ofbeld1 útgerðarmanna í sumar í árás á sjómennica! En þrátt /yrir vátningana er málið ein- falt. t>egar sjómennirnir sjá. að þeir eru sviftir vernd ríkisstjórn- arinnar í þessu mesta hagsmúna- máli sínu, verða þeir að Ieita stuðnings stéttarbræðra sinna er- Iendis, sem skilja, hvað um er að vera. Sjómaður, sem er í stjórn félags þeir/a og kunnug- ur í Englandi, fer þangað til að skýra málið og leita stuðn- ings. B askarar hér hindra för hans. E>að verður til þess, að hann fer til Amsterdam og kem- ur Sjómannafélaginu í Afþjóða- samband verkamanna, og hefir nú stjórn þess tekið að sér málið. IÞetta á ekkeit skylt við land- ráð fremur en stuðningsumleitun héðan hjá bannmöonum erlendis gegn ofríki andbanninga hér í bandalagi við falsbannmenn eins og ritstj. >Vísis< og undirtyllu hans, Magnús dósent. Hitt eru aftur landráðatilráunir, sem rit- stjóii >Vísis< hefir nú gert sig meðsekan um með framboði sínu, að leita útlends auðvalds til að ónýta gerðir íslenzks um- boðsvalds og eins hitt að ieita aðstoðar erlends hervalds til að skjóta niður íslerzkan verkaíýð, sem gert- hefði verið e tir um- hyggjuráðum Jakobs Möllers í sumár, sjá 125 tölublað >Vísis< þessa árs. Erlend símskejti. Khöfn, 16. okt. Atvlmifileysisóelrðlr í Berlín. Prá Berlín er símað: Stórkost- legaf óeirðir hafa oiðið af hálfu atvirmulausi a manaa í borginni. i Bftir árangúrslaust áhlaup á ráð- húsið settist mannfjöldinn um kauphöilina, en kauphallarlýðurinn sbýldi sér í kjallaranum- Öryggis- lögregluliðið ráði ekki við neitt Bússar og Frabkar. Prá París er símað: Sá örb- rómur getgur, að meiri hluta jafnaðarmennimir rússnesku (bolsi- víkaj) hafi geif Prökkum það sátta- boð að viðurkenna gamlar skuldir Russa, hæt.ta andróðri gegu Prökk- um og viðurkenna einstaklings- eignarrétt útlendinga. (Sjálfsagt ætti þá að koma á móti viður- kenning á lögmæti ráðstjórnárinn- ar 0. fl., þótt þess aé ekki getið.) Khöfn, 17. okf. Óeirðlruar í Bcrlín. Frá Berlín er símað: Yið á- hlaupið á ráðhúsið náði lögreglan valdi yflr atburðunum. Plutninga- bifreiðir með vopnuðu herliði geys- ast um strætin til að tvístra múgnum. Yantranst & þýzku stjórnlna. Bayerski almannaflokkurinn vill lýsa vantrausti á Stresemann. Kaffihúsið í Lœkjapgötu 2 selur molakaffi á 30 aura, kaffi og kökur á 75 aura, s(t<-on 5o au., maltöl 80 au. Sömulelðis geta nokkrir menn fengið gott fæði fyrir 75 krónur á mánuði. Harmonikumúsíkáhverju kvöldi, Föt eru hreinsuð og pressuð fyrir 3 krónur á Laufásvegi 20 (kjaliara). Allt Baudarikjamanna. Frá ‘Lundúnum er símað: Öld- ungadeildarfulltrúinn og fjármála- séifræðiugurinn Sœoot deilir á fjármálahöfðingjana þýzku og álítur að Pjóðverjar geti greitt 65 mill- jaiða (gullmarka í skaðabæturnai), og leggur til, að Coolidge íorseti og Smuts leggi á fimtudaginn íyrir alríkisráðstefnuna fyiirhugun um fjárhagslega viðreisn fýzkalands og biottnám herliðs úr Ruhr- héruðunum. Ritstjóri og ábyrgðarmsður: Haílbjoru HaMdórsson. Prentsmiðja Hailgn'ms Bened.ktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.