SunnudagsMogginn - 16.05.2010, Blaðsíða 45

SunnudagsMogginn - 16.05.2010, Blaðsíða 45
Fan Bingbing. K vikmyndahátíðin í Cannes er hafin enn eitt árið og búið er að dusta rykið af rauða dreglinum fræga. Þar valsa stjörnurnar um undir glitrandi ljósum ljósmyndara og mynda- tökumanna og aðdáunarfullur almúginn reynir að sjá glitta í þær og fá jafnvel eiginhand- aráritun frá goðunum sínum. Hátíðin hófst á miðvikudag og stendur til sunnudagsins 23. maí og er það goth-leikstjórinn Tim Burton, leikstjóri myndarinnar um Lísu í Undralandi, sem er formaður dómnefndarinnar í ár. Ýmsum aðdáendum stjarn- anna var skotinn skelkur í bringu þegar sumar þeirra, eins og Kate Beckinsale sem á sæti í dómnefnd hátíðarinnar, töfðust á leiðinni vegna öskustróksins úr eldgos- inu í Eyjafjallajökli. Askan náði þó ekki að hylja glitrandi stjörn- urnar þar sem þær skinu sínu skærasta eins og meðfylgjandi myndir frá opnunarmynd hátíð- arinnar, Hróa hetti, bera með sér. Eva Longoria Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria Parker var glæsileg í þessum rjóma- tertukjól sem var með svo langan slóða að hún þurfti aðstoðarmann- eskju til þess að halda honum slétt- um á eftir sér. Fan Bingbing Unga kínverska leik- og söng- konan Fan Bingbing vakti at- hygli í þessum líflega og myndskreytta kjól. Aishwarya Rai Indverska leikkonan og fyrrverandi ungfrú heimur Aishwarya Rai blæs fing- urkossum til ljósmyndara. Aishwarya, eða Ash, eins og hún er gjarnan kölluð, hef- ur leikið í fjölda mynda, bæði á Indlandi og á Vest- Aishwary Rai. Stjörnufans í Cannes 16. maí 2010 45 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 16/5 aukas. kl. 16:00 Fös 21/5 aukas. kl. 20:00 Sun 30/5 aukas. kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið) Lau 22/5 kl. 17:00 Ö Fös 28/5 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Lau 22/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Hádegistónleikar Óp-hópsins með Gissuri Páli Gissurarsyni Þri 18/5 kl. 12:15 lokatónleikar vetrarins Aríur, sönglög og samsöngvar úr íslenskum óperum og söngleikjum Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Sunnudagur Birna Guðmundsdóttir Eyjafjalla- jökull, farðu að róa þig, 7 tíma seinkun frá sto-gla og svo 5 tíma rúta frá Akureyri. Sveinn Birkir Björnsson Velti fyrir mér hávaðanum úr næstu íbúð. Annaðhvort eru þetta ástaratlot, trommusett eða þvottavél. Þorvaldur Örn Kristmundsson Bubbi Morthens og Jakob Frímann hafa ákveðið að stofna karlakórinn Grátur og verða með tónleika- ferðalag og söfnun fyrir íslenska fjárglæframenn. Markmiðið er að safna 1.500 milljörðum svo að bankaforstjórarnir eigi fyrir afdrepi í ellinni og nóg af Diet Kók :) Bragi Guðmundsson Hóf daginn á að kasta sófa af 2. hæð, henti svo jólatré og er núna að sópa svala- loftið með strákústi. Fiskur í kvöld. Þriðjudagur Þorfinnur Ómarsson Er ekki bara best að Ari verði sjálfur fréttastjóri á Stöð 2? Fækka milliliðum … Hrafn Jökulsson Var að koma úr fjárhúsunum á Finnbogastöðum. Lína og Urðarköttur voru að eign- ast tvo borubratta lambhrúta sem umsvifalaust fengu nöfnin Spen- cer og Leonard. Í höfuðið á Win- ston, auðvitað. Miðvikudagur Gerður Kristný semur leikrit til að sefa reiði þjóðarinnar. Jóhannes Haukur Jóhannesson ætlar að reyna að þrauka í 30 daga án glúteins og sykurs. Ætli það sé til glúteinlaus bjór? plís segið mér að hann sé til! Orri Björnsson Er ekki 114 kg. Trausti Hafliðason Tveir lélegustu knattspyrnuþjálfarar síðari ára sýna ótrúlega takta. Maradona sleppir því að velja Cambiasso í 30 manna hóp og undrabarnið Domenech sér ekki ástæðu til að velja Benzema. Þetta er náttúrlega með ólíkindum. Fimmtudagur Kristján Runólfsson ég er alveg sammála því sem ég sagði áðan, að ég vil láta breyta tónlistarhús- inu í fangelsi. Föstudagur Súsanna Svavarsdóttir fer í krydd- jurtaleiðangur að Engi. Steingrímur Sævarr Ólafsson Hva… Smáökklabrot hefur aldrei drepið neinn! Hins vegar er ljóst að ég get gleymt atvinnumennskunni úr þessu. Fésbók vikunnar flett Natalie Imbruglia.Helen Mirren. urlöndum, þar á meðal í framhald- inu af Bleika pardusnum með Steve Martin. Natlie Imbruglia Það var ítalski fatahönnuður- inn Alberta Ferretti sem hann- aði þennan glæsilega kjól ástr- ölsku leik- og söngkonunnar Natalie Imbruglia. Imbruglia var nýlega ráðin sem dómari í X- Factor-þáttunum í Bretlandi. Helen Mirren Hin rússneskættaða Helen Mirren var stórglæsileg þrátt fyrir að vera komin á sjötugsaldurinn. Það er skammt stórra högga á milli hjá óskarsverðlaunahafanum því í byrjun vikunnar var vaxmynd af henni afhjúpuð hjá Madam Tussaud í Lund- únum.Eva Longoria 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Upplýsingar um sýningar á Borgarleikhus.is Gauragangur HHHH Dúfurnar HHHH Ath. Sýningar hefjast kl. 19:00 Nánar á leikhusid.is Sími miðasölu 551 1200 Mbl, GSP Þ J Ó Ð L E I K H Ú S I Ð 6 0 Á R A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.