SunnudagsMogginn - 16.05.2010, Blaðsíða 55

SunnudagsMogginn - 16.05.2010, Blaðsíða 55
16. maí 2010 55 Sómalski rithöfundurinn Ayaan Hirsi Ali er umdeild og hefur verið allt frá því hún hóf baráttu gegn íslam sem hún lýsti sem ofbeldisfullum trúarbrögðum sem einkenndust af miklu kvenhatri. Hún flúði heimaland sitt 1992 og fékk hæli sem póli- tískur flóttamaður í Hollandi og sat meðal annars á hollenska þinginu 2003-2006, fyrst fyrir vinstriflokk en síðar hægriflokk. Í kjölfar morðsins á hollenska kvikmyndagerðarmanninum Theo van Gogh fór hún í felur um tíma, en hún gerði kvik- mynd með honum um bága fyrir að trúarbrögðin gangi í gegnum nauðsynlega endur- skoðun og nútímavæðingu. Ekki lætur hún þar við sitja því í nýlegu viðtali við breska stórblaðið Times varpar hún þeirri sprengju að hún sé í ást- arsambandi við sagnfræðinginn kunna Niall Ferguson, sem væri ekki frétt í sjálfu sér nema fyrir það að Ferguson er harðgiftur maður. Rétt er þó að geta þess að samband þeirra hefur lengi verið á margra vitorði, en þau hittust víst í samkvæmi hjá Time-tímaritinu á síðasta ári. arnim@mbl.is stöðu kvenna í löndum músl- ima. Ayaan Hirsi Ali skrifaði ævisögu sína 2006, Mijn Vrij- heid, og kom út á íslensku 2007 undir heitinu Frjáls. Nú er ný- komið út framhald ævisögunnar sem hún kallar Nomade. Í bókinni nýju er Ali jafn op- inská og forðum, fjallar ófeimin um íslam og þá vankanta sem hún sér á trúarbrögðunum og einnig fá frjálslyndir Vest- urlandabúar til tevatnsins í bókinni, enda segir hún að þeir sem taki þátt í að vernda menn- ingarkima múslima á Vest- urlöndum séu að koma í veg Sómalski rithöfundurinn Ayaan Hirsi Ali sendir frá sér framhald umdeildrar ævisögu. Morgunblaðið/Golli Framhald umdeildrar ævisögu Breski rithöfundurinn Martin Amis sendi á dögunum frá sér sína tólftu skáldsögu, The Pregnant Widow. Bókin segir frá ungmennum sem stödd eru í kastala á Ítalíu sumarið 1970, rétt í þá mund sem kynlífsbylt- ingin er að ganga yfir Vest- urlönd. Segja má að bókin sé einskonar nútímaútgáfa af De- cameron, safni Boccaccios af blautlegum sögum, en að- alsöguhetjan styttir sér stundir við að skrifa skopstælingar á klassískum enskum skáldsög- um, Pride and Prejudice (Hroki og hleypidómar), Wuthering Heights (Fýkur yfir hæðir), Vanity Fair og Jane Eyre svo dæmi séu tekin. Bókin hefur verið mikið aug- lýst og fengið talsverða umfjöll- un, en ekki hafa allir tekið henni eins vel og enginn eiginlega eins illa og helsti gagnrýnandi New York Times, Michiko Kakutani, sem er yfirmaður bókagagnrýn- endateymis blaðsins. Hún hefur dóm sinn svo: „Þessi stórkost- lega leiðinlega bók Martin Amis ...“ og bætir heldur í eftir það. Henni þykir Amis hafa sett verulega ofan með bókinni og þá ekki síst fyrir það að söguhetja bókarinnar sé svo tilgerðarlegt skítseiði að öllum hljóti að standa á sama um hann. Ekki er gott að segja hvaða áhrif þessi harkalegi dómur í svo útbreiddu og virtu blaði muni hafa á viðtökur The Pregnant Widow, en ýmsir hafa bent á að Kakutani hafi áður veitt Amis háðulega útreið og hann sé enn að skrifa. Martin Amis slátrað Martin Amis hefur marga fjöruna sopið þegar gagnrýni er annars vegar. LISTASAFN ÍSLANDS ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Klippt og skorið. Um skegg og skeggvöxt. Söguslóðir. Í fótspor W.G. Collingwoods. Sunnudaginn 16. maí kl. 13:00: Einar Falur Ingólfsson veitir leiðsögn um sýninguna Söguslóðir – í fótspor W.G. Collingwoods. Opið alla daga 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn. www.thjodminjasafn.is – s. 530 2200 Söfnin í landinu 16. maí - 20. júní 2010 Staðir - Friederike von Rauch Sunnudag 16. maí kl. 15 - Opnun Opið 12-17, fimmtudaga 12-21, lokað þriðjudaga www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis AÐ ÞEKKJAST ÞEKKINGUNA 15 samtímalistamenn Sunnud. 26. maí kl. 15 UMRÆÐUDAGSKRÁ Heimspekingur, mannfræðingur og myndlistarmenn OPIÐ: alla daga. kl. 12-18 AÐGANGUR ÓKEYPIS www.listasafnarnesinga.is Hveragerði ÓNEFND KVIKMYNDASKOT, Cindy Sherman 16.5. - 5.9. 2010 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík, 2010 Sunnudagsleiðsögn 16. maí kl. 14 - Hulda Hlín Magnúsdóttir listfræðingur ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010 - 31.12. 2012 EDVARD MUNCH 16.5. - 5.9. 2010 SAFNBÚÐ FERMINGAR- OG ÚTSKRIFTARTILBOÐ á listaverkabókum. Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600 OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga Allir velkomnir! ÓKEYPIS AÐGANGUR • www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir. ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009. Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi. Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd. „Íslendingar“. Ljósmyndasýning Sigurgeirs Sigurjónssonar og Unnar Jökulsdóttur. Þjóðarsálin fönguð í myndum og texta. Þjóðin og náttúran. Íslensk dýralífsmynd fyrir börn og fullorðna. Myndgerð: Páll Steingrímsson. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is Listasafn Reykjanesbæjar Efnaskipti/Metabolism: Anna Líndal, Guðrún Gunnarsdóttir, Hildur Bjarnadóttir, Hrafnhildur Arnardóttir, Rósa Sigrún Jónsdóttir. Sýningin er á dagskrá Listahátíðar Byggðasafn Reykjanesbæjar Bátasafn Gríms Karlssonar Opið virka daga 11.00-17.00 helgar 13.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.