Ísfirðingur


Ísfirðingur - 13.05.1964, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 13.05.1964, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR 3 * Dánardæour Guðný Árnadóttir, Hlíðar- 1 vegi 36, andaðist 24. lapnl. Hún var fædd í Fífilgerði í Eyjafirði 7. desember 1876 en giftist 19. nóvember 1901 ; Ólafi Sigurðssyni frá Tungu í Fnjóskadal. Guðný fluttist með manni sínum að Holti í Cnundarfirði vorið 1930, en þá var Jón einkasonur þeirra orðinn prestur þar, og með honum voru þau í Holti unz þau fluttu með honum til Isa fjarðar í fyrrasumar. Guðný var kona vinföst, tilfinningakona, trygg í lund. Kjartan R. Guðmundsson, Mánagötu 2 ísafirði, andaðist 10. þ.m. Hann var fæddur 9. október 1894 og varð því tæplega sjötugur. Hann hafði átt við heilsuleysi að striða mörg undanfarin ár. Kjartan R. Guðmundsson var hið mesta prúðmenni, ráðdeildarsamur og reglu- maður í hvívetna og við- felldin í umgengni. Hann var, meðan honum entist heilsa, mjög duglegur maður og vinnusamur. Hann var beykir að iðn, en stundaði lengst af ýmsa aðra vinnu, vann m.a. í mörg ár að húsamáln- ingu og var vel fær í því fagi. Eftirlifandi kona hans er Jónina Jónsdóttir og áttu þau hjónin fjóra syni sem allir eru uppkomnir og eru hinir mestu efnismenn. Sigurður Elíasson, Aðal- stræti 25 ísafirði, andaðist 8. þ.m. Hann var fæddur 21. júní 1911. Sigurður stundaði ýmsa vinnu m.a. sjómennsku og var duglegur verkmaður. Hann var ókvæntur. Aufllýsið i tSFIRÐINOI STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR Verstððvaaflinn Aflinn í einstökum verstöðvum: (árið 1963 í svigum) Patreksfjörður 1510 (966) Tálknafjörour 584 (202) Bildudalur 409 (283) Þingeyri 913 (717) Flateyri 781 (339) Suðureyri 982 (524) Bolungarvík 1519 (648) Hnífsdalur 732 (364) Isafjörður 2066 (907) Súðavík 228 (140) Hólmavík 46 (65) 9770 (5155) Janúar/marz 18792 (20221) Samtals 28562 (25376) Frá Bókasafninu Bæjar- og héraðsbókasafnið á ísafirði hættir útlánum 15. þ.m. Bókum, sem þá er eftir að skila, verður veitt móttaka sem hér segir: Laugardaginn 16. þ.m. kl. 6—7 e.h. Þriðjudaginn 19. þ.m. kl. 5—6 og kl. 8,30—10 e.h. Miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 4—7 e.h. Föstudaginn 22. þ.m. kl. 6—7 og kl. 8,30—10 e.h. Eftir það verða bækur sóttar heim til þeirra, sem ekki hafa skilað, og ber þeim þá að greiða kr. 20,00 á hverja bók, sem hjá þeim er í vanskilum. Foreldrar og aðstandendur barna bera ábyrgð á þeim bókum, sem þau hafa fengið. BÓKAVÖRÐUR. Auglýsing um sorpílát Athygli liúsráðenda er vakin á því, að þeim ber skylda til að hafa næg sorp- og ruslaílát við hús sín. Hankar og lok verða að vera í lagi á sorptunnunum. Walter Iínauf, blikksmiður, Tangagötu 20, liefur tunnulok til sölu. Isafirði, 30. apríl 1964. BÆJARSTJÓRI. Tilkynning frá Barnaskóla Isafjarðar. Þau börn, sem verða skólaskyld á þessu ári, -—- þ.e. fædd árið 1957, —• eiga að mæta til innritunar fimmtu- daginn 21. þ.m. Isafirði, 12. maí 1964. SKÓLASTJÓRINN. Til sölu Grásleppu- og rauðmaganetaslöngur til sölu. Aprilaflinn Framhald af 4. síðu. Kveldúlfur 1. 51 15 Jódís 1. 50 15 Gissur hvíti 1. 37 11 SÚÐAVÍK: lest. róðr. Svanur 1. 145 19 Trausti n. 83 21 HöLMAVIK: lest. róðr. Farsæll n. 32 14

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.