Alþýðublaðið - 19.10.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.10.1923, Qupperneq 1
>923 Föstudaglnn 19 október. 245. tölublað. Fisksalan og bannið. Nefnd útgerðarmanna,_sem sett hafði verið til að koma með til- lögur um fisksöiu þeirra, kom nú í haust með það álit, að ríkisstjórnin gæfi með bráða- birgðalögum nefnd út^erðar- manna vald til þess að banna eða leyfa ú'flytjendum sölu á fiski eftir því, hvernig verðið væri í hvert sinn. Gengu útgerð- armenn þannig inn á, að ótak- mörkuð samheppni í fisksölu væri skaðleg, en vildu i þess stað fá einrœði fyrir sjálfa sig, en ekki landið. Þó íór svo á alm.ennum útgerðarmannafundi, að þessi til- laga var feld aðallega vegna þess, að umboðsmaður Copelands á fundinum, Björn Kálman, kvað útgerðarmenn meút þessu orðna bolsivíka og ráðstjórn koma á fiskinn, en Ólafur Thors, sem fylgdi tillögunni, væri erkibolsi- víklnn. Varð úr, að ekkert var gert í þessu máli. í stað þess hefir verið tekið upp það ráð að senda legáta til Spánar, sem á að vera þar umboðsmaður útgerðarmanna, því að þeir segja svo statt, að þeir viti sjálfir ekkert um fisksölunaí Copeland hafi eion vitið núna. En útgerðarmenn borga ekki legát- anum. Ákveðið hefir verið, að bankamir borgi honum sinn fjórðunginn hvor, en ríkissjóður helminginn, og má geta -séir til, hvílík laun legátinn fær. Þó er sagt, að ráðherrarnir viti ekkert um þetta enn þá, heldur hafi bankarnir og úterðarmenn ákveð- ið þetta og muni sjá ráð til þess að knýja þetta fram hjá ríkis- stjórninni. Maðurinn, sem í þessa legáta- stöðu er valina er, eins og gefur að skilja enginn bannmaður, heldur nðalandsíæðiocnir bnn- lagauna ad iornu og nýju, Genúa- Kenslu í líkamsæflngnm 610 4 > hefi ég ákveðiö að halda uppi í vetur í húsi U. M. F. R. við Laufásveg, ef næg þátttaka fæst. Mun þar veiða kend grundvallarleikfimi, leikir og ýmsar barnagarðs- æfingar, eins og I>ær tíðkast nú á Norðurlöndum. Eins mun ég leitast við að rétta hryggskekkjur og aðrar leiðiniegar vanastelfiDgar, sem börnin kunDa að hafa. — Æfingar verða tvisvar í viku og byrja kl. 1 e. h. — Kenslu- og húsDæðis-gjald verður um mánuðinn kr, 6.00 og greiðist fyrir 'fram. — Feir, sem vildu sinna þessu fyrir börn sín, geri svo vel og sendi mér umsókn fyrir 20. þ. m., þar sem tiltekið sé nafn barusins og heimilisfang. Virðingarfylst. Vnldimar Sveinbjörnsson leikfimiskennari, Skólavörðustíg 38. Sími 824. og Ameríku-Iegátinn víðfrægi, Gnnnar Egilson. Hann mun eins og áður eiga að sjá Um það, að Spánverjar verði ekki of liprir í samningum um fullkomin bann- lög'. Nú hefir örðug snurða hlaupið á þráðinn, er David Östlund hefir útvegað tilboð í allan Is- lenzka fiskinn til annara en Spánverja, frá skozkum bann- mönnum.Burgeisaflokkurinn hefir tekið því máli eins og svo hrein- um andbannlngum sæmir, og til þess að gera David Östlund, sem nú er fjarverandi, og þessl nýju fisktilboð tortryggileg er feng- inn Gunnar Egilsson — i Morg- unblaðinu. Hans eigin hagsmunir eru líka þeir, að fiskurinn seljist hvergi nema á Spáni, því að hvað yrði annars um legátastöð- una? Hún yrði óþörf og >vel- lystingarnar praktuglegu* yrðu að bíða. Þess vegna má ekki einu slnni reyna skozku tilboðin. Gunnar er því rétti maðurinn tyrir burgeisaflokkinn, sem sýnir það nú greinilega enn einu sinni, að fyrir flokknum vaktl, er bann- lögin voru afnumin, ekki bætt fisksala, heldur >frjálst v!n inn f landiðt. Komist Gunnar tiISpán- ar fær hann e >n betri aðstöðu tll að vitina lyrir þefliia göfuga n $ 1! *LnGanaLíka bezti 8 " " 8 Reyktar mest § i ■toocaoooooaocoooexJooexxatH Fyrir neðan hálfvirði eru þessir munir til sölu: Bívan, tvennir verkamannaskór, stórir os litiir olíubrúsar, rúmstæði með íjaðra- botni, gasvól. Upplýsingar á Grund- arstíg 12 (í búðinni). Olíubrúsi, 150 polta, með krana til sölu. A. v. á. Yerkuð skata ódýr I heilum vættum í verzl. Halldórs Jónsson- ar, Herfisgótu 84. S)mi 1337. málstað, vfnstefnuna sem er, honum bæði hjartans- og hags- muna-mál. Burgeisamir vilja ekkl markað óháðan Spáni og ekki bætt skipulag á fisksölunni með einkasölu eða á annan hátt. Þeir vilja ekkert — nema vínið. Næturlæknir f nótt Kooréð R. Konráðsson Þfngholtsstr. 21, Sfmi 575.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.