Ísfirðingur


Ísfirðingur - 03.10.1970, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 03.10.1970, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR 3 Húsvarðarstari Húsvörð vantar að Gagnfræðaskóla Isafjarðar nú þegar. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti ann- ast viðhald á húsi og húsbúnaði skólans. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma: 3045 eða 3433. GAGNFRÆÐASKÓLI ÍSAFJARÐAR. Tilkynning frá Bæja.r- og héraðsbókasafninu, Isafirði. Safnið er opið sem hér segir: TIL ÚTLÁNA: Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6,30 e.h. Fimmtudaga kl. 8,30—10 e.h. Laugardaga kl. 2—4 e.h. LESTR ARS ALUR: Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 4—6,30 e.h. Nýkominn skófatnaönr Karlmannaskór Kvenskór Inniskór Tréklossar, kvenna Strigaskór, hvítir, lágir V erkamannaskór Gúmmístígvél allar stærðir Ofanálímd sjóstígvél Kuldaskór SköverzlDn LEÓS hf. — Isafirði — Salem HALLÓ KRAKKAR! Sunnudagaskólinn hefst á morgun, sunnudaginn 4. okt. klukkan 11 f.hád. PEYSU úr dralori BÓKAVÖRÐUR. Opinberu samkomurnar Frystikisturnar Aluminium innrabyrði Ytrabyrði hvítlakkað innbrennt Ljós í loki Lamir afballanseraðar Kuldastillir Hraðfrystir -f- 30° Sendum í póstkröfu DláttalOélal LL Raftækjadeild — Hafnarstræti 23 Reykjavík — Sími 18395. Bolvikingar - Athugið Nýkomið mikið úrval af fjölbreyttum snyrtivörum fyrir dömur og herra. Apótekið verður framvegis opið frá kl. 10—5 e.h. Ólafur Halldórsson. Odýrar Ijósaperur! 15 w kr. 13,10 75 w kr. 16,40 25 w — 13,10 100 w — 16,40 40 w — 13,10 150 w — 19,70 60 w — 13,10 ENN ÓDYRARA 5% AFSLÁTTUR 10 perur í poka kr. 127,60. Kaupfélag ísiirðinga verða á sunnudögum klukkan 16,30 frá og með 4. þ.m. SALEM SÖFNUÐURINN Isafirði. Barnaskólinn... Framhald af 4. síðu. Hildur Eiríksdóttir, sem nú dvelur erlendis. I starf henn- ar var ráðin Margrét Óskars- dóttir, sem áður hefir kennt við skólann. Framhald af 1. síðu. máli gagn sem hér hefur verið fjallað um. Bæjarstjórn Isafjarðar hef- ur samþykkt tillögu um að boða til fundar ó ísafirði um næstu mánaðamót um sömu málefni og hér að ofan hafa verið rædd. Á þann fund mun verða boðið alþingismönnum héraðsins, sveitarstjómar- mönnum, læknum, fulltrúum hjúkrunarkvenna o.fl. Uppboð Boðnar hafa verið upp eignir hf. Djúpavíkur í Ámeshreppi í Strandasýslu, en virksmiðja fyrirtækisins mun ekki hafa verið starfsrækt síðan á stríðs árunum. Margt manna var á uppboðinu og víða að komið, m.a. úr Reykjavík.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.