Morgunblaðið - 28.01.2010, Page 41

Morgunblaðið - 28.01.2010, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 2010 TÓNLEIKAR til styrktar hjálparstarfi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á Haítí fara fram á Sódóma Reykjavík í kvöld kl. 20.30. Fram koma Mugison, Bloodgroup, Kimono, Morðingjarnir, Ourli- ves, 13 og Retro Stefson DJ’s. Miðaverð er 1.000 krónur og allur afrakstur miðasölunnar rennur í hjálparstarf UNICEF á Haítí. Einnig verður tekið á móti frjálsum framlögum á www.unicef.is og á tón- leikunum. Ekki þarf að fjölyrða um hörmungar þær sem hafa dunið á íbúum Haítí að undanförnu og hafa ofan- greindar sveitir og listamenn, sem eru margar hverj- ar í framvarðasveit íslenskrar tónlistar, ákveðið að leggja sitt af mörkum við að aðstoða íbúa landsins á þessum erfiðu tímum. Skipuleggjandi tónleikanna er Gylfi Blöndal og hvetur hann eindregið sem flesta til að mæta og óhætt er að taka undir þá hvatningu. arnart@mbl.is Tónleikar á Sódómu til styrktar Haítí Kimono Leikur í kvöld til styrktar Haítíbúum. Morgunblaðið/Valdís Thor OFURFYRIRSÆTAN Agyness Deyn hefur farið á nokkur stefnumót við Spider-Man- leikarann James Franco. Breska fyrirsætan var kynnt fyrir bandaríska kyntröllinu í sam- kvæmi í New York í síðasta mánuði og eftir að hafa eytt kvöldinu í daður skiptust þau á símanúmerum. „Agyness og James hafa hist nokkrum sinnum síðan og eru mjög heit fyrir hvort öðru. Það er alvöru tenging þarna á ferð,“ segir heimild- armaður The Sun um samband fyr- irsætunnar og leikarans. Deyn hefur verið einhleyp síðan hún hætti með tónlistarmanninum Miles Kane, sem er í The Last Sha- dow Puppets með Alex Turner úr Arctic Monkeys, í október. Franco er nýhættur með leikkonunni Ahna O’Reilly. „Þetta er samt á byrjunarstigi. Hann er enn náinn Ahna svo það er flókið að fara strax inn í annað sam- band en það mun líklega fljótlega fara á fulla ferð áfram,“ bætti heimild- armaðurinn við. Deyn hefur hingað til verið hrifin af rokkstjörnum en ásamt Miles Kane hefur hún verið með Albert Hammond úr The Strokes (en upp úr átta mánaða trúlofun þeirra slitnaði í mars í fyrra), Josh Hubbard úr The Paddingtons og Alex Greenwald úr Phantom Planet. Agyness Deyn Heitt í kolunum James Franco nefningu eru Meryl Streep fyrir Ju- lie and Julia, Christoph Waltz fyrir Inglourious Basterds og George Clooney fyrir Up In The Air. Gagn- rýnendur telja líklegt að drama- myndin Precious, sem Mariah Ca- rey leikur m.a. í, verði valin besta myndin. ANNE Hathaway mun kynna til- nefningar til Óskarsverðlaunanna 2010 þann 2. febrúar næstkomandi. Leikkonan, sem var tilnefnd til verðlaunanna í fyrra, mun ásamt forseta akademíunnar, Tom Sherak, kynna tilnefningar í tíu af þeim tutt- ugu og fjórum flokkum sem tilnefnt er í. Kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri verða leikararnir Steve Mart- in og Alec Baldwin. Það verður í fyrsta skipti síðan fyrsta Óskars- verðlaunahátíðin var haldin árið 1929 sem tveir kynnar kynna hátíð- ina. Martin hefur tvisvar áður verið kynnir á hátíðinni en þetta verður fyrsta skipti Baldwins. Óskarsverðlaunin verða veitt í 82. skipti 7. mars næstkomandi. Þau sem eru talin mjög líkleg til að fá til- Hathaway kynnir tilnefningar Steve MartinAlec Baldwin Kynnir Anne Hathaway. DANSVERKIÐ Talking Tree eftir Ernu Ómarsdóttur verður sýnt í einu virtasta leikhúsi Parísar, Theatre National de Chaillot, 11., 12. og 13. febrúar næstkomandi. Verkið var frumsýnt í hittifyrra í Brest í Frakklandi og hefur m.a. verið sýnt á Íslandi, Ítalíu, í Finn- landi, Belgíu, Svíþjóð, Noregi, Sviss, á Spáni og víða um Frakk- land. Í liðinni viku flutti Erna verk- ið Digging in the sand with only one hand í Raffinerie í Brussel en það var var frumflutt í fyrra á há- tíðinni Dansand í Ostende. Þar var það sýnt undir berum himni á ströndinni (sjá mynd). Verkið er innblásið af Hallbirni Hjartarsyni. Verk Ernu fara víða Erna Dansaði undir berum himni. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður, síðustu sýningar Fjölskyldan „besta leiksýning ársins“, Mbl, GB Faust (Stóra svið) Fim 28/1 kl. 20:00 4.K Fös 12/2 kl. 20:00 8.K Lau 6/3 kl. 20:00 Aukas Fös 29/1 kl. 20:00 5.K Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Lau 13/3 kl. 20:00 Aukas Sun 31/1 kl. 21:00 6.K Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Sun 14/3 kl. 20:00 Fös 5/2 kl. 20:00 7.K Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas Lau 20/3 kl. 20:00 Mið 10/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Fös 5/3 kl. 20:00 í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Lau 30/1 kl. 19:00 Fim 18/2 kl. 19:00 aukas Fös 12/3 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Fim 4/3 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Góðir íslendingar (Nýja svið) Fös 29/1 kl. 20:00 3.kort Fös 5/2 kl. 20:00 5.kort Fös 12/2 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 20:00 4.kort Lau 6/2 kl. 20:00 Lau 13/2 kl. 20:00 Undir yfirborðinu býr sannarlega þjóð sem á sér ýmis leyndarmál. Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 6/2 kl. 14:00 frums Lau 13/2 kl. 12:00 Sun 14/2 kl. 14:00 4.K Sun 7/2 kl. 12:00 Lau 13/2 kl. 14:00 3.K Sun 21/2 kl. 12:00 Sun 7/2 kl. 14:00 2.K Sun 14/2 kl. 12:00 Sun 21/2 kl. 14:00 5.K Söngvaseiður (Stóra sviðið) Lau 30/1 kl. 14:00 Lau 6/2 kl. 14:00 aukas Sun 31/1 kl. 14:00 Sun 7/2 kl. 14:00 síðasta sýning Vinsælasti söngleikur ársins - síðasta sýning 7. feb! Djúpið (Nýja svið) Sun 31/1 kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar. Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 22:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 22:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Bláa gullið (Litla svið) Mán 8/2 kl. 9:30 Mið 10/2 kl. 11:00 Mán 15/2 kl. 11:00 Mán 8/2 kl. 11:00 Fim 11/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 9:30 Þri 9/2 kl. 9:30 Fös 12/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 11:00 Þri 9/2 kl. 11:00 Fös 12/2 kl. 11:00 Mið 10/2 kl. 9:30 Mán 15/2 kl. 9:30 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 28/1 kl. 20:00 Mið 17/2 kl. 20:00 Fös 5/2 kl. 20:00 Fim 18/2 kl. 20:00 Síð.sýn. "Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Síðasta sýning 18. febrúar. Oliver! (Stóra sviðið) Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 21/2 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 21/2 kl. 19:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 28/2 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 7/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 15:00 Sun 7/3 kl. 19:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 14/2 kl. 19:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Fjórar stjörnur! Mbl. GB Nýjar sýningar komnar í sölu Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 31/1 kl. 15:00 Sun 31/1 kl. 16:30 Síð. sýn. Allra síðustu sýningar 31. janúar! Gerpla (Stóra sviðið) Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. Lau 20/2 kl. 20:00 4.k Lau 27/2 kl. 20:00 6.k Lau 13/2 kl. 20:00 2.k Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. Fös 5/3 kl. 20:00 7.k Fös 19/2 kl. 20:00 3.k Fös 26/2 kl. 20:00 5.k Lau 6/3 kl. 20:00 8.k Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Fíasól (Kúlan) Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Sun 21/3 kl. 13:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 13:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 13:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Lau 20/3 kl. 13:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Lau 20/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Bólu-Hjálmar (Kúlan) Fim 28/1 kl. 20:00 Gestasýning Stoppleikhópsins. Aðeins tvær sýningar. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 22:00 Ný sýn Lau 20/2 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Lau 13/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Fös 5/2 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Ný sýn Lau 6/2 kl. 19:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Ósóttar pantanir seldar daglega IÐNÓ Tilbrigði við stef eftir Þór Rögnvaldsson Stef: Hin sterkari, eftir Ágúst Strindberg Sýnt: 29/1, 31/1, 4/2, 6/2, 11/2, 14/2, 21/2, 25/2, 27/2 - kl. 20 Upplýsingar í síma 562 9700 milli kl. 11 og 16 og tveimur tímum fyrir sýningu. Netfang: midi.isMiðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljómsveitarstjóri: Franck Ollu Jón Leifs: Sögusinfónían Hjálmar H. Ragnarsson: Yfir heiðan morgun Hróðmar I. Sigurbjörnsson: Orustan við Vínu Hlynur Aðils Vilmarsson: 48 28. jan. kl. 19.30 » Sögusinfónían + 3 11.02. & 12.02. Carmina Burana Maurice Ravel: Bolero Alexander Borodin: Dansar frá Polovetsíu Carl Orff: Carmina Burana 06. feb. kl. 14.00 » Heimsókn í dýragarðinn Litli tónsprotinn Hljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason Sögumaður: Örn Árnason Camille Saint-Saëns: Karnival dýranna Francis Poulenc: Sagan af fílnum Babar Allir krakkar eru beðnir að koma í dýrabúningum eða með uppáhalds dýrið sitt á tónleikana!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.