Morgunblaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2010 Glæsileg silki- og ullarnærföt Notaleg í kuldanum Litir: svart og hvítt Póstsendum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16 ÚTSALA 20-50% afsláttur Úlpur - kápur - jakkar - peysur Laugavegi 63 • S: 551 4422 GERRY WEBER NÝ SENDING Laugavegi 54, sími 552 5201 FERMING Í FLASH • KJÓLAR • ERMAR • LEGGINGS • STUTTKÁPUR • SKART ATH. OPIÐ TIL KL. 20 Í KVÖLD www.birkiaska.is Birkilauf- Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Útsölulok um helgina TOYOTA-umboðið reiknar með að fyrir lok vikunnar verði ljóst hvaða bíla þarf að innkalla hér á landi vegna mögulegs galla í eldsneyt- isgjöf. Haft verður samband við eigendur þeirra bíla sem kallaðir verða inn. Talið er að innkalla þurfi allt að fimm þúsund bíla hér á landi. Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi, sagði vitað um til- vik hér á landi sem mögulega geti tengst umræddum galla. Meðan ekki liggi nákvæmlega fyrir um hvaða bíla sé að ræða sé ekki hægt að fullyrða hvort þessum galla eða einhverju öðru hafi verið um að kenna. Úlfar sagði að fólk hér á landi virtist vera yfirvegaðra vegna þessa en víða annars staðar, af fréttum að dæma. „Fólk getur kom- ið hingað og við kíkt á ef það er óöruggt með eitthvað,“ sagði Úlfar. Hann sagði að ef fólk teldi að bensíngjöfin í bíl þess væri eitthvað stíf væri það að sjálfsögðu hvatt til að koma og láta skoða bílinn. Innköllun Toyota-bíla skýrist fyrir helgi EKKI er rétt sem fram kom í frétt að meðal þeirra starfsmanna Heil- brigðisstofnunar Suðurnesja sem sagt var upp störfum um mán- aðamótin séu nokkrir sem eigi þegar maka sem misst hafi vinnuna. Hið rétta er að nokkrum starfsmönnum sem eiga atvinnulausa maka var boðið lægra starfshlutfall og eru því ekki atvinnulausir. LEIÐRÉTT Lækkað starfshlutfall á HSS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.