Morgunblaðið - 04.02.2010, Page 31

Morgunblaðið - 04.02.2010, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2010 HHH „...hefur sama sjarma til að bera og forverinn“ -S.V., MBL SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM The Edge of the Darknes kl. 8 (MasterCard sýning) B.i. 16 ára Mamma Gógó kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Alvin og Íkornarnir kl. 3:50 LEYFÐ Avatar 3D kl. 4:40 - 10 B.i.10 ára Did you hear about the Morgans kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára It‘s Complicated kl. 10:30 B.i. 12 ára Skýjað með kjötbollum á köflum 3D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ It‘s Complicated kl. 5:25 - 8 - 10:35 Lúxus Skýjað með kjötbollum á köflum 2D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Fráskilin... með fríðindum HHH -T.V., Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 9 Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 3:50 Forsýnd kl. 8 HHH „og skemmtileg er hún og jafnframt besta teiknimynd Sony til þess“ -H.S.S., MBL HHH „Steikt, frumleg og sprenghlægileg.” T.V. - Kvikmyndir.is ÞAÐ RIGNIR MAT! HHHH „Frábær fjölskyldumynd!” - IG, Mbl Nú með íslenskum texta SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd áfram í nokkra daga vegna fjölda áskorana! BYGGÐ Á METSÖLUBÓKUNUM EFTIR GOSCINNY OG SEMPÉ HHHHH -H.K., Bylgjan HHHHH -H.S., MBL HHHH+ -Ó.H.T., Rás 2 HHHHH -V.J.V., FBL HHHHH -T.V., Kvikmyndir.is HHHH -Á.J., DV 103.000 MANNS! 9 ÓSKARSTILNEFNINGAR M.A. BESTA MYND OG BESTI LEIKSTJÓRI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLA- OG BORGARBÍÓI Skemmtilegasta teiknimynd ársins! TVÆR VIKUR Á TOPPN UM Í USA Sýnd kl. 5:50 2 FYRIR 1 FORSÝNING SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Leikstjórinn Sibylle Köll fékk innbĺástur að verkinu þegar hún horfði á True Blood. Sannfærðist hún þá um það að blóðsugur væru málið! Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is DON Djammstaff er óvenjuleg ópera; sam- sett úr sautján atriðum úr fjórtán óperum eftir níu tónskáld og er sungin á fjórum tungumálum. Það er Nemendaópera Söng- skólans í Reykjavík sem frumsýnir Don Djammstaff í kvöld í Íslensku óperunni. „Við erum með þrjátíu og eins manns nemendahóp, þar af eru tuttugu og þrjár stelpur og átta strákar. Það er svolítið erfitt að finna óperuskrif fyrir svona hóp og þess vegna ákváðum við að taka stakar senur úr óperum sem kennarar við skólann völdu og flétta saman í eina sögu,“ segir Sibylle Köll, leikstjóri sýningarinnar og höfundur dansa, um tildrög þess að þetta verk var sett sam- an fyrir Nemendaóperuna. Söguþráðurinn snýst um ævintýri vampír- unnar Don Djammstaff, sem er yfir sig ástfangin af mennskri konu, Paminu, og set- ur allt í uppnám til að ná ástum hennar. Inn í framvinduna fléttast hefndir kvenna og vald örlaganna. „Þetta er mjög flókið eins og óperur eru. Ég fékk hugmyndina að sögunni þegar ég var að horfa á True Blood, datt þá í hug að það væri gaman að nota vampírur til að gera þetta svolítið spennandi, “ segir Sibylle og hlær. Lög fyrir allar raddir Sibylle segir mikið af frægum óperuaríum koma fyrir verkinu, t.d. úr Töfraflautunni, Carmen, La Traviata, La Boheme og Don Giovanni. „Auðvitað eru mörg þekkt lög en líka önnur minna þekkt, þetta er góð blanda af númerum. Við reyndum að finna lög fyrir allar raddir, það var ekki alltaf hægt en við reyndum að hafa í huga hvað gengur fyrir söngvarana. Allir fá að sýna hvað í þeim býr,“ segir Sibylle. Hlutverkin skiptast jafnt á milli hópsins og því erfitt að tala um aðalhlutverk en Si- bylle segir þó fjórar persónur koma mest fyrir í verkinu. „Andri Björn Róbertsson er Don Djammstað, Fjóla Kristín Bragadóttir er Pamina og svo eru tvær aðalvampírur sungnar af Braga Jónssyni og Maríu Vigdísi Kjartansdóttur.“ Anton Steingruber og Hrönn Þráinsdóttir hafa annast tónlistarundirbúning og Hrönn leikur undir á píanó. Tvær sýningar eru ráð- gerðar á verkinu í Íslensku óperunni. Frum- sýning er í kvöld kl. 20 og hin sýningin á laugardaginn kl. 14. Óperan er tvisvar fjöru- tíu mínútur að lengd og segir Sibylle nóg að gerast allan tímann á sviðinu. Miða er hægt að fá í miðasölu Íslensku óperunnar og á midi.is. Ástir vampíru Nemendaópera Söng- skólans frumsýnir Don Djammstaff í kvöld Morgunblaðið/Heiddi Æfing Nemendur æfðu af kappi fyrir frumsýninguna í gær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.