Morgunblaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2010 FORSÆTISRÁÐHERRA mætti í sjónvarpssal í fyrra- kvöld, rauðklædd, og svar- aði spurningum rauðklædds spyrils Kastljóssins. Það var tímabært að sjá oddvita ríkisstjórnarinnar sitja fyrir svörum, stjórnin átti jú árs afmæli og margar spurningar um stöðu lands- mála og þjóðarbúsins brenna á þjóðinni. Það er óþarfi að fjármálaráðherr- ann einn reyni að svara öllu. Fréttamaðurinn spurði og einbeitti sér að nokkrum málaflokkum; Icesave, vita- skuld, samninganefndinni, skuldastöðu þjóðarbúsins, gegnsæi, sekt og sakleysi. Fréttamaðurinn spurði og forsætisráðherrann byrjaði að svara. Þegar hann var kominn áleiðis í svarið þá spurði fréttamaðurinn aft- ur. Hann virtist ekki hlusta mikið á viðmælandann og hver svörin voru, heldur þótti áhorfandanum heima í sófa að fréttamanninum væri meira í mun að spyrja en heyra svörin. Enda greip hann aftur og aftur fram í fyrir viðmælandanum. Þegar ég var ungur piltur var iðulega sagt að það væri dónaskapur að grípa fram í fyrir fólki. Á það ekki við um kollega mína í fréttamannastétt? Ég var svo uppgefinn á þessari yfirheyrslu, þar sem ég hélt ég fengi að heyra svör, að ég skipti um rás. ljósvakinn Morgunblaðið/Kristinn Forsætisráðherrann Fékk að svara spurningunum en ekki að klára svörin. Spurt, byrjað að svara, spurt ... Einar Falur Ingólfsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Arnfríður Guð- mundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Andrarímur: Úr Þistilfirði. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Vetur í Vind- heimum. (14:17) 15.25 Mánafjöll: Klive, Bitroid, Úlf- ur Hansson.. (5:12) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Úr gullkistunni. Raddir að vestan: Jón Magnússon ræðir við Vestur-Íslendinga í Kanadaför árið 1961. Gunnar Stefánsson. (1:2) (e) 19.27 Myrkir músíkdagar 2010. Hljóðritun frá tvennum tónleikum sem haldnir voru á tónlistarhátíð- inni Myrkum músíkdögum, 27. janúar sl. Frá einleikstónleikum Ögmundar Jóhanssonar gítarleik- ara í Norræna húsinu. Á efnisskrá eru gítarverk eftir Huga Guð- mundsson, Atla Heimi Sveinsson, Kjartan Ólafsson, Þorstein Hauks- son, Karólínu Eiríksdóttur og Snorra Sigfús Birgisson. Frá tón- leikum Chalumeaux klarinett- utríósins í Hafnarborg. Á efnisskrá eru verk eftir Þorstein Hauksson, Ólaf Axelsson, Joep Straesser og Pál P. Pálsson. Gestir: Hanna Dóra Sturludóttir sópransöngkona og Pétur Grétarsson slagverksleikari. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Úr seg- ulbandasafni: Andrés Björnsson les. Upptaka frá 1947. (4:50) 22.20 Leikritakvöld útvarpsins: Horft af brúnni eftir Arthur Miller í íslenskri þýðingu Jakobs Bene- diktssonar. Leikarar: Róbert Arn- finnsson, Regína Þórðardóttir, Kristbjörg Kjeld, Haraldur Björns- son, Helgi Skúlason, Ólafur Þ. Jónsson, Klemenz Jónsson, Flosi Ólafsson, Jón Aðils og Bragi Jóns- son. Leikstjóri og þulur: Lárus Pálsson. (Frá 1959 ) 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 15.45 Kiljan Umsjón: Egill Helgason. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (16:35) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Stelpulíf (Pigeliv) Dönsk þáttaröð um ungar stúlkur sem sækjast eftir að komast í Stúlknakór danska útvarpsins. (1:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (Eli Stone) Eli Stone verður fyrir of- skynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. Leikendur: Jonny Lee Miller, Victor Garber, Natasha Henst- ridge, Loretta Devine, Laura Benanti, James Saito og Sam Jaeger. 21.05 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.15 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives) Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Feli- city Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Herstöðvarlíf (Army Wives) Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Bri- gid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNam- ara. (26:32) 23.10 Himinblámi (Him- melblå) Meðal leikenda eru Line Verndal, Edward Schultheiss, Sebastian Warholm og Elvira Haa- land. (e) (14:16) 23.55 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.15 Sjálfstætt fólk Um- sjón: Jón Ársæll Þórð- arson. 10.55 Útbrunninn (Burn Notice) 11.50 Blaðurskjóðan (Gos- sip Girl) 12.35 Nágrannar 13.00 Versta vikan (Worst Week) 13.25 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 14.10 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 15.40 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) (4:22) 20.10 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 20.55 NCIS 21.45 Á jaðrinum (Fringe) 22.30 Fimm dagar (Five Days) 23.35 Twenty Four 00.20 John Adams 01.50 Borg óttans (City of Fear) 03.20 Hanskinn (Glow) 04.50 NCIS 05.35 Fréttir/ Ísland í dag 07.00 FA Cup (Leeds – Tottenham) 18.05 FA Cup (Leeds – Tottenham) 19.45 Spænsku mörkin Allir leikir umferðarinnar skoðaðir og öll mörkin. 20.40 Augusta Masters Official Film 21.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í mótaröðinni í golfi og árið sem framundan er skoðaðog komandi mót. 22.00 Bestu leikirnir (KR – Fram 27.09.97) 22.30 Century Club Of San Diego 23.25 Veitt með vinum (Blanda) 23.55 UFC 109 Count- down 08.20 Murderball 10.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 12.00 Draumalandið 14.00 Murderball 16.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 18.00 Draumalandið 20.00 Paris, Texas 22.20 Carlito’s Way 00.40 Live and Let Die 02.40 The Prophecy 3 04.00 Carlito’s Way 06.00 Dreamgirls 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Innlit / útlit 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.20 Girlfriends 16.45 7th Heaven 17.30 Dr. Phil 18.15 Britain’s Next Top Model 19.00 Game tíví Umsjón: Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson. (2:17) 19.30 Fréttir 19.45 The King of Queens 20.10 The Office Aðal- hlutverk: Steve Carell. 20.35 30 Rock Aðal- hlutverk: Alec Baldwin og Tina Fey.(16:22) 21.00 House Dr. Gregory er illa við persónuleg sam- skipti við sjúklinga sína en er góður í að leysa lækn- isfræðilegar ráðgátur. Að- alhlutverk: Hugh Laurie. 21.50 C.S.I: Miami Aðal- hlutverk: David Caruso. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 The Good Wife 00.15 The L Word 01.05 Fréttir 01.20 The King of Queens 01.45 Pepsi MAX tónlist 17.00 The Doctors 17.45 Gilmore Girls 18.30 Seinfeld 19.00 The Doctors 19.45 Gilmore Girls 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Mercy 22.35 Ghost Whisperer 23.20 Tell Me You Love Me 00.10 Sjáðu 00.40 Fréttir Stöðvar 2 01.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og til- veruna 16.00 Bl. íslenskt efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins Steven L. Shelley. 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master Kirk Cameron og Ray Comfort 00.30 Michael Rood 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 12.00/13.00/14.00/15.00/17.00/21.00/23.35 Nyheter 12.05/23.50 Distriktsnyheter 12.30 Lunsjt- rav 13.05 Lunsjtrav 13.30 Puls ekstra 14.10 Aktuelt 16.10 Urix 16.30 Kystlandskap i fugleperspektiv 16.35 Jon Stewart 17.03 Dagsnytt 18.00 Migrapolis 18.35 Jon Stewart 19.00 Aktuelt 19.45 Europa – gjennom det 20. århundret 20.15 Filmavisen 1960 20.25 Oz og James på heimebane 20.55 Keno 21.10 Urix 21.30 Portrett av ei kvinne 22.10 Bygde- liv 22.40 Louis Theroux – farlig rus SVT1 12.30 Andra Avenyn 13.15 Fråga doktorn 14.00/ 22.15 Mästarnas mästare 15.00/17.00/18.30 Rapport 15.05 Gomorron 15.55 Med huvudduk och höga klackar 16.25 Hitlåtens historia 16.55 Sport 17.10/18.00/18.15 Nyheter 17.15 Go’kväll 19.00 Antikrundan 20.00 Plus 20.30 Debatt 21.15 Allt för Martin 23.15 Uppdrag Granskning SVT2 12.00 Mina bilder 12.05 Barr och Pinne räddar värl- den 12.15 Vara vänner 12.25 Osäker mark 12.55 Banderoll 13.25 Hundra ord för snö – samiska 13.40 Odens rike – finska 14.00 Krokodill på teckenspråk 14.10 Pussel 14.35 Agenda special 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Krist- allnatten 17.25 På väg mot ett yrke 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Dysselecksi – blind, blåst och bortgjord 19.00 Flytta hemifrån 19.30 Antiglobetrotter 20.00 Aktuellt 20.30 Suc- céduon med Anders och Måns 21.00 Sport 21.15 Nyheter 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Straw dogs – De galna hundarna 23.40 Dina frågor – om pengar ZDF 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/ 16.00/16.45/18.00/20.45/23.20 heute 13.15 Küchenschlacht 14.15 Tierische Kumpel 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.15 hallo 17.00/23.35 Soko Stuttgart 18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Bergdoktor 20.00 Reporter 21.15 Maybrit Illner 22.15 Markus Lanz ANIMAL PLANET 12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Business 13.30 Pet Rescue 13.55 Dolphin Days 14.25 Wildlife SOS 14.50 Aussie Animal Rescue 15.20/20.55 Animal Cops Miami 16.15/20.00 Austin Stevens Advent- ures 17.10/22.45 Air Jaws 18.10/21.50 Animal Cops Phoenix 19.05/23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.10/22.10 Lab Rats 12.40/22.40 Blackadder Goes Forth 13.10/18.39/23.10 Absolutely Fabulo- us 13.40 Robin Hood 15.10 My Hero 15.40 The In- spector Lynley Mysteries 16.25 Hustle 17.15 Eas- tEnders 17.45 The Weakest Link 19.00/21.10 Sensitive Skin 19.30 New Tricks 20.20/23.40 Torchwood 21.40 Only Fools and Horses DISCOVERY CHANNEL 12.00/19.00 Destroyed in Seconds 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Mega Builders 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Fifth Gear 20.00 Myt- hBusters 21.00 American Loggers 22.00 Time Warp 23.00 World’s Toughest Tribes EUROSPORT 12.00/18.10 Ski Jumping 13.00 Bowls 17.15 Cycl- ing 17.30 Athletics 18.00 Eurogoals Flash 19.00 Fight sport 22.00 Pro wrestling 23.30 Poker MGM MOVIE CHANNEL 10.30 Getting Even with Dad 12.15 High Tide 13.55 The Little Girl Who Lives Down the Lane 15.30 Invas- ion of the Body Snatchers 17.25 Italian Movie 19.00 Best Seller 20.35 I’m Gonna Git You Sucka 22.05 The Mod Squad 23.40 Teachers NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Superhuman Strength 13.00 How it Works 14.00 Super Diamonds 15.00 Carrier 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Britain’s Greatest Mach- ines 18.00 Extreme Universe 19.00 Mystery Files 20.00 Sea Patrol Uk 21.00 Robberies Of The Century 22.00 Alcatraz Greatest Escape 23.00 Outlaw Bikers ARD 12.00 Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/ 16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Verrückt nach Meer 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter 18.52 Gesichter Olympias 18.55 Börse im Ersten 19.15 Bütt an Bord 21.15 Tagesthemen 21.45 Har- ald Schmidt 22.30 Lone Star DR1 12.00/17.00/18.00 Aftenshowet 12.30 Seinfeld 12.50 Rygepauser 13.00 Hvad er det værd? 13.30 Undercover chef – Falck 14.00 Nyheder 14.10/ 23.45 Boogie Mix 15.05 Family Guy 15.30 Substi- tutterne 15.55 Chiro 16.05 Ni-Hao Kai Lan 16.30 Fandango 17.30/20.00 Avisen 18.30 Rabatten 19.00 Dodsbilisten 19.30 Onskehaven 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00 Devil’s Own – En fjende iblandt os 22.50 Kretz tager verdens temperatur DR2 12.35/22.40 The Daily Show 13.00 Danskernes Akademi 13.01 Regn, slud og sne 13.20 Om lyn 13.50 På mejetærsker i Kaukasus 14.20 Ikke kun i Berlin 15.00 Nær naturen 15.15 Nash Bridges 16.00/21.30 Deadline 16.30 Bergerac 17.25 Ver- dens kulturskatte 17.40 Den russiske revolution 18.30/23.00 Udland 19.00 Debatten 19.40 Sagen genåbnet 22.00 Smagsdommerne 23.30 Jan på Danmarks yderpunkter NRK1 12.10 Urix 12.30 Filmavisen 1959 12.40 Med hjar- tet på rette staden 13.30 E6 – en reise gjennom nor- dmenns hverdag 14.00/16.00/16.40/16.55 Nyhe- ter 14.10 Dynastiet 15.00 Derrick 16.10 Tid for tegn 16.25 Ardna – Samisk kulturmagasin 17.00 Forkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00/20.00 Dagsre- vyen 18.45 Schrödingers katt 19.15 Krafttaket 19.45 Glimt av Norge 20.30 Debatten 21.30 Team Antonsen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Spekter 23.00 Honningfellen 23.55 Kvitt eller dobbelt 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Fulham – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) 15.40 Birmingham – Tott- enham (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik. 17.20 Man. City – Portsmouth (Enska úr- valsdeildin) 19.00 Season Highlights 2003/2004 (Season Hig- hlights) 19.55 Premier League World 2009/10 20.30 Liverpool – New- castle, 1998 (PL Classic Matches) 21.00 Southampton – Middlesbrough, 1998 (PL Classic Matches) 21.30 Premier League Re- view 2009/10 22.25 Coca Cola mörkin 2009/2010 22.55 Liverpool – Bolton (Enska úrvalsdeildin) . ínn 18.30 Heim og saman Umsjón: Þórunn Högna- dóttir. 19.00 Alkemistinn Um- sjón: Viðar Garðarsson. 19.30 Óli á Hrauni Um- sjón: Óli og Viðar. 20.00 Hrafnaþing Ólöf Nordal og Ólína Þorvarð- ardóttir mæta til leiks. 21.00 Í kallfæri Umsjón: Jón Kristinn Snæhólm. 21.30 Birkir Jón Umsjón: Birkir Jón Jónsson vara- formaður framsókn- arflokksins. Dagskráin er endurtekin allan sólar- hringinn. ÁSTRALSKI leikarinn og leikstjór- inn Mel Gibson endaði sjónvarps- viðtal með heldur skrautlegum hætti í gær, með því að kalla spyrj- anda bandarísku sjónvarpsstöðvar- innar WGN hálfvita. Gibson sagðist nokkru síðar hafa beint þessum sví- virðingum að kynningarfulltrúa sínum. Fréttamaðurinn Dean Richards spurði Gibson í viðtalinu hvort hann héldi að fólk væri búið að fyrirgefa honum ljót ummæli sem hann lét falla um gyðinga þegar hann var handtekinn fyrir ölvunar- akstur fyrir fjórum árum. Gibson brást illa við þessari spurningu og bað Richards að halda áfram viðtal- inu en tilefni þess var frumsýning á kvikmyndinni Edge of Darkness sem Gibson fer með aðalhlutverk í. „Ég er kominn yfir þetta en greini- lega ekki þú,“ sagði Gibson önugur. Viðtalinu lauk örskömmu síðar og virðist sem Gibson hafi haldið að út- sendingu væri lokið þegar hann sagði, þungur á brún, „Arsehole“, eða hálfviti. „Hálfviti“ í beinni Reuters Gibson Með unnustu sinni og barnsmóður Oksönu Grigorievu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.