Ísfirðingur


Ísfirðingur - 24.07.1975, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 24.07.1975, Blaðsíða 3
ISFIRÐINGUR 3 Einbýlishús til leigu íbúðarhúsið Urðarvegur 2, ísafirði, er til leigu frá 1. september n.k. í húsinu er stofa, 4 herbergi, eldhús, baðherbergi, geymsla og bílskúr. Leigutilboð sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst nk. HÖGNI ÞÓRÐARSON. Gólfteppi í mjög miklu úrvali. Jón Fr. Einarsson Byggingarþjónustan Bolungarvík. Símar: 7351 og 7353 EPLIÐ Tízkuverzlun ísafirði Tízkufatnaður fyrir dömur og herra í stórkostlegu úrvali. LÍTIÐ INN OG SANNFÆRIST EPLIÐ Tízkuverzlun ísafirði (safjarðarkaupstaður Verkfrœðingur T œknifrœðingur Verkfræðingur eða byggingatæknifræðingur óskast í starf forstöðumanns tæknideildar ísafjarðar- bæjar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k. Bæjarstjóri veitir nánari upplýsingar. ísafirði, 15. júlí 1975. BÆJARSTJÓRI. hafa rétt fyrir sér þegar þeir halda því fram, að íbúðir þeirra yrðu síður eftirsóknar- verðar og hús þeirra gerð verðminni ef byggingar þær sem þeir eru að mótmæla verða byggðar á umræddum stað. Þetta hljóta flestir að skilja og þá væntanlega einn- ig bæjarfulltrúar kaupstaðar- ins. Það verður heldur ekki annað séð, en umræddar byggingar og starfsemi, vara- ailstöðin og áhaldahúsið, séu best komin í fyrirhuguðu iðn- aðarhverfi. Róðshona óskast Steypustöð Ráðskona óskast á fá- mennt heimili. Upplýsingar á af- greiðslu blaðsins. Sími: 3104. Gæzlumonn vantar við Byggðasafn Vest- fjarða til 10. september n.k. Upplýsingar gefur:' JÓN PÁLL HALLDÓRSSON Sími 3407. TIL SÖLU Tilboð óskast fyrir 15. ágúst í eignina Seljaland á ísafirði, sem er íbúðarhús ásamt úti- Steypustbð hefur nú tekið til starfa á ísafirði. Afgreiðir stoðin steypuefni og ekur því á byggingastaði í eftirtöldum byggðarlogum: f ísaf jarðarkaupstað Bolungarvíkurkaupstað Súðavík Suðureyri Flateyri og nærliggjandi sveitir Vesttak h.f. ísafirði. Sími: 3472 hús^um og tilheyrandi lóðar- réttindum. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. JÓN MAGNÚSSON Engjavegi 16, ísafirði. Sími 3431. Færeysht sjó- mannaheimili í Reykjavík Sjómamiaheimilið sem nú er ætlunin að byggja verður rekið á kristilegum grund- velli og kemur til með að taka á móti öllum sjómönnum, en jafnframt eru allir aðrir vel- komnir á þetta heimili. Við erum nýbyrjuð með happdrætti og viljum vinsam- legast snúa okkur til allra, sérstaklega sjómanna, um að hjálpa okkur með því að kaupa miða. Við erum ekki nógu kunnug til þess að koma miðum út um landið, þekkjum of fáa sem gætu hjálpað okkur við sölu. En ef nú einhver skyldi vilja hjálpa okkur, þá hringið í síma 3-82-47 í Reykjavík. Af miðasölunni greiðum við 20% sölulaun sem dregst frá hverjum seldum miða. Við gerum okkur miklar vonir um að sem flestir vilji leggja máli þessu lið og sýni okkur þá vinsemd að kaupa miða. Með von um góðar undir- tektir þökkum við hjartan- lega. Fyrir hönd Byggingar- nefndar JAKOB MORTENSEN, Safamýri 38, Reykjavík. straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Samband íslenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild Sambandshúsið Rvík sími28200

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.