Ísfirðingur


Ísfirðingur - 06.09.1975, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 06.09.1975, Blaðsíða 3
ISFIRÐINGUR 3 PERMA-DRI Utonhúss olíu-lúnmúlning Hentar vel á ný hús og gamalmáluð, með vatnsmálningu „snowsemi”. Engin afflögnun, sprungur, né upplitun hefur átt sér stað í þau 8 ár sem málningin hefur verið notuð hér á landi. ] 8 f allegir litir. 8 ÁRA REYNSLA Á ÍSLANDI Höfum einnig ýmis konar þéttiefni í sprungur og til gler- ísetningar. BITUTHENE pappi á flöt þök, steyptar rennur og til þéttingar á hverskonar lekum stöðum. Pappinn er sjálflímandi og í sérstökum gæðaflokki. Opið daglega frá 9 til 18 og laugardaga frá 10 til 12. Sendum í póstkröfu um land allt. Sigurður Púlsson, byggingurmeisturi, Kambsveg 32. Símar 38414 og 34472 dóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, (gegnir % úr starfi) Ragn- heiður Þóra Grímsdóttir, (sérmenntuð í leshjálp) og Sigríður Steinunn Axelsdóttir, (gegnir % úr starfi). Skólastjóri er Björgvin Sighvatsson. Gagnfræða- skólinn Kjartan Sigurjónsson hefur verið settur skólastjóri við Gagnfræðaskólann á ísa- firði og hefur hann þegar tekið við skólastjórn. Hann var áður kennari í Reykholti í Borgarfirði. Gert er ráð fyrir að skól- inn verði settur 15. sept. n.k. Hjúskapur Rósa Kr. Magnúsdóttir, ísa- firði og Bjarni Steingrímsson, frá Reyðarfirði. (gift 19/7). Jóhanna H. Ásgeirsdóttir, Isafirði og Pétur Guðmunds- son, ísafirði (gift 1/8). Svanhildur E. Benedikts- dóttir, Hnífsdai og Jón V. Aðalsteinsson, frá Hvailátrum (gift 16/8). Ólöf Jónsdóttir, ísafirði og Jóhann Á. Gíslason, Súðavík. (Gift 16/8). Sigrún Sigurðardóttir, ísa- firði og Kristinn Halldórsson, Súðavík. (Gift 23/8). ALLAR ALMENNAR MYNDATÖKUR LJÓSMYNDASTOFA ÍSAFJARÐAR Mánagötu 2 sími 3776 Barnaskólinn BARNASKÓLI ísafjarðar tekur til starfa mánudaginn 8. þ.m. Nemendafjöldi verður áþekkur og s.l. skóiaár. Þessir kennarar láta af störfum: Björg Baldursdóttir, Jóhannes Stefánsson og Jakob Haiigrímsson. Kennarar sem koma í staðinn: Anna Lára Lárus- llil Skólatíminn núlgnst SKÓLATÖSKUR SKÓLAPENNAR PENNAVESKI HRINGBÆKUR og BLÖÐ LITIR og TEIKNIÁHÖLD STÍLABÆKUR margskonar Athugið að það er hagkvæmt að gera skólavöru- innkaupin tímanlega. Bókaverzlun Jónasar Tómassonar Sími 3123 — ísafirði Skrifstofustarf ú Ísaíirði Óskum að ráða skiifstofumann, karl eða konu til gjaldkerastarfa og almennra skrifstofustarfa á Isafirði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 12. þ.m. Yegagerð ríkisins IsafirðL ísafjarðarkaupstaður Olíustyrkur Olíustyrkur fyrir tímabilið mars-maí 1975 verður greiddur á bæjarskrifstofunni á ísafirði, á venjulegum afgreiðslutíma, frá mánudeginum 8 september til og með föstudagsins 19. september. ísafirði 3. september 1975 Bæjarritarinn Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1975 álögðum í Bolungarvík, en það eru: Tekjuskattur, eignar- skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygg- ingargjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyristryggingargjald skv. 25 gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingargjald almennur og sérstakur launaskattur, iðnlánasjóðsgjald og skyldusparnaður skv. 29. gr. laga nr. 11/1975. Ennfremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lesta- og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggingagjaldi ökumanna 1975, vélaeftirlitsgjaldi, svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, ógreiddum tollum og söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Einnig fyrir dráttarvöxtum og kostnaði. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Bolungarvík 25. ágúst 1975. Barði Þórhallsson. ísafjarðarkaupstaður H eimilishjálp fyrir aldraða Bæjarstjórn ísafjarðar hefur samþykkt, að auglýsa eftir fólki sem hefur hug á að starfa við heimilis- hjálp fyrir aldraða í kaupstaðnum. Starfsemi þessi er ekki enn fullmótuð, en gert er ráð fyrir að þeir, sem hljóta starfið, sæki námskeið til undirbúnings því. Umsóknir skulu sendar til bæjarstjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar. ísafirði 27. ágúst 1975 Bæjarritarinn í

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.