Ísfirðingur


Ísfirðingur - 20.09.1975, Qupperneq 3

Ísfirðingur - 20.09.1975, Qupperneq 3
ÍSFIRÐINGUR 3 Skattskrdr 1975 í Vestfjarða umdæmi SKA.TTST J ÓRINN í Vest- fjarðaumdæmi lét blaðinu í té eftirfarandi upplýsingar um skattilagningu í umdæm- inu: Skattskrár 1975 í Vest- f jarðaumdæmi 32 að tölu lágu frammi 18. júlí til og með 31. júlí á skattstofunni Isafirði og hjá viðkomandi umboðs- manni. Kærufrestur var til og með 31. júli. Síðustu skattgögn til út- reiknings gjalda voru afhent í skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar 4. júní s.l. eða 6 dögum fyrr en 1974. Var ætlunin að skattskrár lægju frammi ekki síðar en 20. júní í samræmi við 39. gr. skattalaganna. Heildarupphæð álagðra gjalda í Vestfjarðaumdæmi nam kr. 776.390.329,00 á 4873 einstaklingum og 588 félögum. Af þessari upphæð eiga kr. 273.199.400,00 að renna til sveitarfélaga í um- dærninu en kr. 503.190.929,00 til ríkisins. Sú upphæð skerð- ist þó um kr. 130.920.000,00 sem eru barnabætur í um- dæminu og kr. 16.265.161,00 sem er afgangur persónu- afsláttar og getur runnið til greiðslu útsvara. Skyldu- sparnaður nam kr. 8.105.000.- Þessi álagning kemur út úr AEG-eldovélar BO SCH-f rystikistur BOSCH-ísskápar AEG-rafmagnsverkfæri Hljómplötur og cassettar Vcrzlunin Kjartan R. Guðmundsson Hafnarstræti 1 — Sími 3507 heildartekjum í umdæminu kr. 3.925.619.518,00 hjá einstaklingum og nettótekjum kr. 92.959.040,00 hjá félögum. (Samsvarandi tala árið áður var kr. 2.760.456.185,00 hjá einstaklingum) Hæstu gjaldendur einstakl- inga eru Hrafnkell Stefánsson lyfsali, ísafirði með kr. 2.653. 341,00 í tekjuskatt og útsvar og Jón Fr. Einarsson bygg- ingameistari, Bolungarv. með kr. 2.224.995,00 í tekjuskatt og útsvar. Hjá félögum eru hæsti gjaldandi tekjuskatts Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f. ísafirði með kr. 3.326. 782,00 sami aðili er einnig hæsti gjaldandi aðstöðugjalds með kr. 2.671.900,00. Kaupfélag ísfirðinga með útibúum greiddi hæst sölu- gjald á s.l. ári eða kr. 22.606. 953,00. Tekið skal fram að saman- burður á tekjuskatti einstakl- inga á milli tveggja síðustu álagninga er ekki alveg raun- hæfur þar sem nú er ekki lagt á f jölskyldubætur, ekki veittur persónufrádráttur fyrir börn og ekki veittur skattaisláttur fyrir börn. Hótel Hof Sparið fé og fyrirhöfn Yið tökum af ykkur órnokið Um leið og þið pantið gistingu hjá Hótel Hofi látið þið okkur vita um óskir ykkar varðandi dvölina í Reykjavík og við útvegum m.a. bílaleigubíla með hagkvæmum kjörum, aðgöngumiða í leikhús eða að sýningum, borð í veitingahúsum og ýmislegt annað. Hótelið er lítið og notalegt og því á starfsfólk okkar auðvelt með að sinna óskum ykkar — og svo eruð þið mjög vel sett gagnvart strætisvagnaferðum (rétt við Hlemm). Kynnið ykkur okkar hagstæða vetrarverð. Sérstakur afsláttur fyrir hópa og langdvalagesti. HÓTEL HOF Rauðarárstíg 18 Sími 2-88-66. ÚTGERÐARMEMN! Bátur til sölu M.b. Fanney Þ.H.-130 er til sölu. Báturinn er 17 tonn smíðaður á ísafirði af Marsellíusi Bern- harðssyni árið 1955. Vélin er M.W. M. 165 Hö frá 1970. Línuvinda 2 tonn 1973, togvinda 2,5 tonn frá 1974, bæði háþrýst, gerð Hýdema. Vökvastýri. Dekka radar 15 mílur. Símrad dýptarmælir. Kraftblökk. Bátur, vél og búnaður í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í símum 41158, 41518 og 41195 Húsavík. íbúð óskast Lítil íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 7765 klukkan 3—5 virka daga. Af alhug og hrærðu hjarta, þakka ég öllu mínu skyld- fólki og öðrum vinum mínum og kunningjum, hjartan- lega fyrir höfðinglegar gjafir, skeyti, og hlý handtök á áttræðisafmæli mínu 30. júlí sl. Sérstaklega þakka ég Kvenfélaginu „Ósk”, stjórn þess og félagskonum, fyrir þá höfðinglegu veislu, sem haldin var mér til heiðurs og gerir mér daginn ógleym- anlegan. Guð blessi ykkur öll. MARÍA JÓNSDÖTTIR frá Kirkjubæ, Tangagötu 8, ísafirði. Hafið þið kynnst STÁLVER/SEAFARER SJÁVARÍSVÉLINNI? Ef svo er ekki, komið, hringið eða skrifið til Stálvers h.f. og við munum veita allar upplýsingar. En til þess að gefa svolitla innsýn í sjávarísvélina viljum við upplýsa eftirfarandi. STÁLVER/SEAFARER er íslenzk framleiðsla STÁLVER/SEAFARER framleiðir fyrsta flokks ís úr ó-eimuðum sjó STÁLVER/SEAFARER ísvélar eru framleiddar í 5 mismunandi stærðum frá 0,5 tonn til 6,5 tonn pr. sólarhring STÁLVER/SEAFARER eru fyrirferðalitlar og auðvelt er að koma þeim fyrir í öllum fisldskipum STÁLVER/SEAFARER fæst á mjög hagstæðu verði frá verksmiðju okkar HF. - Sími 8-34-44 STÁLVER/SEAFARER fylgir 1 árs ábyrgð STÁLVER Funahöfða 17 — Reykjavík Kostir sjávaríss Sjávarísinn bráðnar mun hægar en ferskvatnsís, geym- ist vel í ókældri lest, er alltaf kramur, er -f7 gr C frá vél, bráðnar við -í-2,2 gr. C. Tilraunir hafa sýnt að hiti í fiski sem kældur var með salt- vatnsís, reyndist frá -4-1,1 gr. C til 0 gr. C. sem er nærri 3 gr. C lægra en hitastigið í þeim fiski sem ísaður var með vatnsís, þar af leiðandi er fiskur ísaður með salt- vatnsís betri vara.

x

Ísfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.