Ísfirðingur


Ísfirðingur - 06.01.1976, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 06.01.1976, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR 3 Nú eru meiri möguleikar en nokkru sinni fyrr á því að hljóta einhvern af hinum veglegu vinningum happdrættis okkar. En það eru ekki aðeins þínir möguleikar til vinnings sem aukast, möguleikar SÍBStil þess að halda áfram uppbyggingu á Reykja- lundi aukast til muna, og þar með aukast einnig möguleikar á hjálp, fyrir alla þá sem þurfa á endurhæfingu að halda. ★ Heildarverðmæti vinninga hækkar um rúmlega 50 milljónir og verður 201 milljón og 600 þúsund. ★ Lægsti vinningur verður nú 10 þúsund. Þann vinning fá meira en 17 þúsund manns á árinu. ★ 50 þúsund fá 100 manns og 100 þúsund fá 60. ★ 200 þúsund króna vinningar verða 18. ★ Fjöldi 500 þúsund króna vinninga tvöfaldast, verða 24 en voru 12. ★ Þeir stóru eru milljón. Þeir verða tveir. ★ Fjöldi vinninga er samtals 17.500. Útgefin númer eru 70.000. Athugið að vinningslíkurnar eru 1 : 4. ★ Miklir möguleikar á miða sem kostar aðeins 400 krónur. ★ Margir verða vinningshafar. Allir njóta góðs af starfi SÍBS, sem þýðir aukið öryggi fyrir alla landsmenn. ★ Aukavinningur dreginn út í júní: Óskabíllinn í ár Citroen CX 200. Bifreið, sem kom fyrst á markað 1974, hönnuð til að mæta kröfum nútímans um öryggi, þægindi og sparneytni. Happdrætti SÍBS Auknir möguleikarallra maður ætti -þar heima. Nú er það ekki mikið umfram einn af hverjum tuttugu. íbúatala Vestfjarða ætti samkvæmt þessu að gera betur en þre- faldast á síðasta fjórðungi aldarinnar og þyrfti til jafn- aðar að bæta við sdg einu þúsundi árlega. Það væri á margan hátt vit í því að gera byggðaþróunaráætlun með þetta að markmiði og fylgja henni eftir. Ýmisleg rök liggja til þess að slík þróun yrði þjóðarbúinu í heild góður styrkur. REYNSLUÁR Komandi ár verður íslend- ingum reynsluár. Það hafa undanfarin ár vissulega verið og því erum við reynslunni rikari. Náttúruhamfarir und- anfarinna ára hafa kennt okkur forsjálni og samábyrgð gagnvart sMkum áföllum. Við trúum þvá að við náum rétti okkar í landhelgisdeilunni og vonum að ekki komi til ógnar- tíðinda meðan sú deila stend- ur. Hitt þykir mörgum óvissara hvort við berum gæfu til að haga málum okkar innbyrðis svo vel- sem þarf. Verður vinnufriður og atvinna stund- uð af kappi? Verða teknir upp nýir hættir í efnahagsmáium svo að ungir menn geti- treyst þvi að ráðdeild, hófsemi og heiðarleg vinna borgi sig og leggi grundvöll efnalegrar farsældar og öryggis? Og verður komið á skynsamlegri Laus staða Staða lögregluþjóns í lögregluliði Isaf jarðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1976. Bæjarfógetinn á Isafirði 10. desember 1975 Þorv. K. Þorsteinsson Bestu óskir um gott og farsælt nýár. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Neisti hf. - Skóveislun Leós löggjöf um nýtingu íslenskra auðlinda, vemdun þeirra og not? Förum við að verða gætnari og fyrirhyggjusamari í meðferð erlends gjaideyris og lífsvenjum yfirleitt? Það skiptir mikLu fyrir alla framtíð íslensiku þjóðarinnar hvemig svara má þessum spurningum. Megi játa þeim öllum er engu að kvíða. Leiði árið 1976 í ljós að þessu má játa verður það gott ár og gæfuríkt. í trausti þess að lesendur ísfirðings vilji stuðla að því skuiu þeir kvaddir hamingju- óskum. Gleðilegt nýár 1976. H. Kr. Gleðilegt nýár. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Vinnuver FJÓRÐUNGSSAMBAND VESTFIRÐINGA óskar sveitarstjómum d Vestfjörð- um, svo og öllum Vestfirðingum, gleðilegs nýdrs og þakkar sam- skiptin d liðna drinu. ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR Hundaleyfisgjald 1976 Þeir aðilar í Isafjarðarkaupstað, sem óska leyfis til hundahalds í bænum á árinu 1976, ber að koma til skráningar á bæjarskrif- stofuna eigi síðar en 20. janúar. Leyfisgjaldið fyrir árið 1976 er kr. 5.000,00. ísafirði 5. jan. 1976 BÆJARSTJÖRI

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.