Ísfirðingur


Ísfirðingur - 17.01.1976, Blaðsíða 1

Ísfirðingur - 17.01.1976, Blaðsíða 1
BLAÐ TRAMSOKNAKMANNA / l/ESTFJARÐAKJÖRDÆMI 26. árgangur. isafirði, 17. janúar 1976. 2. tölublað. Guðm. Sveinsson: Bæiarmálefni Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI 11. desember s.l. voru reikn- ingar bæjarsjóðs ísafjarðar og stofnana hans fyrir árið 1974 til sáðari umræðu. Einnig var lagt fram yfiriit yfir fjárhagsstöðu stofnananna til 31. október 1975. Þetta er mun seinna á ferðinni en á að vera, en á því fengust litlar , skýringar. Afkoma bæjarsjóðs er væg- ast sagt mjög léleg. HaLLi bæjarsjóðs er samkv. reikn- ingunum 4.1 miilj., en í Jþví sambandi má láta á það, að vinnuvélar eru látnar seija bæjarsjóði vinnu vélanna undir kostnaðarverði, en rekstrarhalli vinnuvélanna er 3.7 millj. Haiii sjúkrahússins er 3.2 milljónir. Alvarlegust er þó staða hafnarsjóðs, en þar varð rekstrarhaiiinn á árinu 1974 4.4 miiij. og efna- hagsreikningur ber með sér að skuldir umfram eignir eru 3.7 miilj. og aukning sikulda á ár- inu varð gífurieg. Stafar skuldaaukningin m.a. af gengistapi á lánum og áfölln- um en ógr. vöxtum. Hin gengistryggðu lán sem tekin voru tii Sundahafnar hafa verið látin liggja í vanhirðu, þ.e. ekki verið gerð upp í gjalddaga, þannig að við uppgjör lenda þau í hæstu vanskilavöxtum, sem kosta munu hafnarsjóð stór fé. Sum bæjarfélög hafa fengið gengis- tryggð lán í gegnum Byggða- sjóð, og hann tekið þátt í gengistapi. En isafjarðarbær er með sín lán hjá Fram- kvæmdasjóði, en hann tekur engan þátt í gengis-tapi lána. Endurs-koðandi reikninga bæjarsjóðs 1974, Ólafur B. Halldórs'son, gerir ýtarlega grein fyrir reikningunum í heild. Þar kemur fram að inn- heimta opinberra gjalda virð- ist í sæmilegu lagi, en hvað viðvíkur skuldum viðskipta- manna er verulegra úrbóta þörf, þrátt fyrir ábendingar endurskoðenda með ársreikn- ingum 1973. Það kemur fram í athugasemdum endurskoð- andans að niðurstöðutölur viðsfciptareikninga 1974 eru ekki færðar yfir á árið 1975 fyrr en 3. október s.l. Að hafa þennan hátt á geri eftirlit með skuldum erfiðara. Þá segir m.a. orðrétt í athuga- semdum endurskoðandans: „Við athugun á reikningum kemur í ljós, að fjölmargir aðilar hafa ekki hreyft við skuldum sinum mánuðum og árum saman, og hafa þessar skuldir verið færðar á milli ára óvaxtareiknaðar. Er hér um að ræða einstaklinga o-g fyrirtæki bæði á ísafirði og utanbæjar, ýmsar opinberar stofnanir og sveitarfélög”. Á þessu má Ijóst vera að bæjarsjóður ísaíjarðar tapar háum upphæðum í vöxtum vegna þessa háttalags og óskiljanlegt er að réttmætar skuldir skuii ekki vera inn- heimtar ár eftir ar. Á slíku hefur bæjarsjóður engin efni, og -bera yfirdráttarvextir bæjarins m.a. vitni um það. YFIRLIT ÁRSINS 1975 í yfirliti ársins 1975, sem nær til 31. október s.i., kemur fram tekna megin að úts-vör ná ekki áætlaðri upphæð, ekki heldur aðs-töðugjöld, en fast- eignagjöld verða hærri en áætiun. Húsaleiguliðurinn nær rétt um helmingi. þess sem áætlað var. Fer ekki á milli mála að húsaleiga í húseign- um bæjarins er alltof lágt reiiknuð. Þyrfti að hæbka um 50% ef vel ætti að vera. Svo til allir gjaldliðir fara fram úr áætlun. Mest félags- mál um 5.1 milj. og gatna- gerð 5 millj., -miðað við áætlun. Vextir munu verða um 17 milljónir -og eru nú 8.4% af útgjöldum, en voru 1972 4.4%. Sýnir þetta glögg- Tryggja verður rekst- ur Flugfél. Ernis hf. Að undanförnu hefur töluvert verið um það rætt í blöðum, að Flugfélagið Ernir h.f. muni nú ekki sjá sér lengur fært að halda uppi flugsamgöngum um Vestfirði vegna fjárhagslegra rekstrarerfiðleika. Það mun áreiðanlega vera samdóma álit flestra Vestfirðinga, að ekki megi til þess koma að rekstur félagsins stöðvist, svo nauðsynlegar sem flugsamgöngur þess hafa verið vestfirskum byggðum á undanförnum árum. Allir alþingismenn Vestfjarðakjördæmis hljóta að beita sér af fullri festu fyrir því við stjórnvöld landsins, og þá væntanlega fyrst og fremst við heilbrigðisráðu- neytið, að aukin verði nú þegar fjárframlög til starf- semi félagsins, svo að rekstur þess verði tryggður í framtíðinni. Það væri eðlilegri byggðaþróun á Vestfjörðum til mikils tjóns ef Flugfélagið Ernir h.f. yrði að hætta rekstri. Félagsmálanám- skeið á Vestfj. lega í hvert óefni er komið, og aö ekki veröur hægt annaö en spyrna viö þessari óheMa- þróun. Gatnagerö heíur auk- ist, var lt>.b% af heildinni 1972, en mun veröa 1975 um 35.8%. Veidur þ-ví m.a. nýja hverfið í Firöinum og í Hniísdai, sem og malbikun gatna. NYJA BYGGÐAHVERFIÐ í FIRÐINUM Þar hafa verið undirbúnar lagnir fyrir um 28 hús. Á ýmsu hefur gengið í fram- kvæmd. Á tveimur bæjar- s tj órnarfun-dum gerði undir- ritaður athugasemdir við þessa framkvæmd, m.a. þá athugasemd að lagnir væru miiii 50-60 cm of hátt í jörðu. Þessiu var harðneitað aí meirihlutamönnum og tækni- deiid -þar til nú fyrir skömmu að tæknidei-ld viðurkenndi að lagnirnar vær of hátt og það svo að sumstaðar væru ekki nema 55 cm niður á vatns- lögnina. Þyrfti því að setja einangrunarpLas't ofan á lögnr ina við eina götuna og gera hefði orðið sérstakar ráðstaf- anir um frárennsii frá húsum við eina götirna. Það er furðu- iegt að slíkt skuii henda þar -sem bærinn hefur haft ráð- gefandi tæknimenn tdi mæl- inga þarna. Þá er iþað þáttur skipulags- hópsins. Húsin eru látin standa skáhalt við götuna, en bílisfcúrarnir hornrétt, svo úr þessu verður, að minum dómi, óskapnaður. Ti-llögu um að hafa bílskúrana sambyggða húsunum var visað frá með fyrirkomulagi munu aiiar fyrirlitningu. Með þessu byggingar verða miklu dýrari en þörf var á. G. Sv. Á VEGUM Kjördæmissam- ban-ds Framsóknarmanna á Vestfjörðum, Framsóknar- flokksins og Sambands ungra Framsóknarmanna munu nokkur félagsmálanámskeið verða haldin á Vestf jörðum í vetur. Leiðbeinandi á nám- skeiðunum verður Heiðar Guðbrandss-on, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Álftfirðinga í Súðavík. ' Á námskeiðunum verður fjallað um sem flesta þætti félagsstarfa, svo sem ræðu- mennsku, fundarstjóm, fund- arreglur, störf formanna og annara stjómarmanna í fólögum o.fl. Námskeiðin verða ölium opin. Fynsta námskeiðið hófst á Bíldudal mánudaginn 12. þ.m. og mun því ljúka nú um helg- ina. Það hefur verið ágæt- lega sótt. Að loknu námskeið- inu á Bíldudal er gert ráð fyrir að halda námskeið á Suðureyri, -sem mun hefjast n.k. mánudag, og síðar í Bol- ungarvík og ísafirði og ef til vi-11 síðar. Fmmleiðsla sjóvarafurða 1974 í SÍÐASTA tölublaði Ægis er birt yfirlit um fiskaflann, hagnýtingu hans í einstökum verstöðvum og framleiðslu sjávarafurða á árinu 1974. Samkvæmt þessum upplýs- ingum kom mestur afli, annar en loðna, til vinnsiU á eftir- -töldum stöðum: lestir Reykjavik 37.786 Vestmannaeyjar . 35.399 Keflavík 27.974 ísafjörður 21.182 Grindavík 19.646 Þorlákshöfn 19.475 Hafnarfjörður 15.475 Akureyri 14.792 Akranes 14.196 Ólafsvík 13.852 Stærstu loðnulöndunarhafn- irnar voiu aftur á móti: lestir Vestmannaeyjar 77.056 Reykjavík 53.909 Seyðisfjörður 33.651 Keflavík 31.870 Neskaups-taður 30.486 -Það vekur vissulega athygli, að framleiðsla sjávarafurða er nú orðin meiri hér á ísafirði, heldur en í stóru verstöðvun- um á Suðurlandi, Grindavík og Þorlákshöfn, en þær hafa lengst af verið með stærstu verstöðvum landsins og eru raunar enn. Aftur á móti er nú orðin meiri dreifing í framleiðsiunni um allt land, eins og fram kemur af þessu yfirliti, og stóru verstöðvam- ar, sem aðallega taka við afi- anum á vetrarvertíðinni, hafa nú ekki lengur þá ótvíræðu forystu á þesisu sviði, sem þær höfðu áður. Er þetta einn vottur þeirrar framþróunar, sem orðið hefir í sjávarútvegi okkar á seinustu árum.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.