Ísfirðingur


Ísfirðingur - 27.01.1976, Blaðsíða 2

Ísfirðingur - 27.01.1976, Blaðsíða 2
2 ÍSFIRÐINGUR r~—----——------------------- Olgefandi: Sainband Framsóknarfélaganna í Vestfjarðakjördæmi. fíitstjórar: Halldór Kristjánsson og Jón Á. Jóhannsson, áb. AfgreiðslumaSur: Guðmundur Sveinsson, Engjavegi 24, sími 3332. .--------------—--------------------— -----i SJÓÐAKERFI SJÁVARÚTVEGSINS Eitt af því sem deilt er um í þeim kjarasamningum sem framundan eru, er sjóðakerfi sjávarútvegsins. Tæpir sex milljarðar, þó í íslenskum krónum séu, er ekki nein smá upphæð, en það er sú fjárhæð sem tekist er á um. í þessa sjóði er safnað fé mieð útflutningsgjöldum, mismikið eftir því hvað stjórnvöld telja að sé hagkvæmt í framleiðslu hverju sinni. Fiskverðinu er haldið niðri, en fiskkaupandanum gert að skyldu að greiða útflutningsgjöld af fullunninni framl. Hér er ekki spurt um eignarrétt, eða hver skóp þessi verðmæti, þegar fjármagninu er ráðstafað úr sjóðunum. Það er aðeins sett upp annað kerfi, sem setur reglur um það hvernig greiða eigi úr hinum ýmsu sjóðum. Þessi svikamylla er svo stórkostleg að ætla mætti að enginn þyrði að setja hana á stað mema ef eitthvað hagkerfi væri til sem mælti með svona fyrirkomulagi Svo er þó ekki, og mikið má sjálfstraust þeirra manna vera sem styðja þetta kerfi undir merkjum núverandi ríkis- stjórnar. Stjórnarandstaðan virðist álíka illa upplýst um þetta kerfi, en finnur einnig til samábyrgðar þar sem kerfið hefur verið í mótun undir stjórn þeirra allra. Lúðvík Jósepsson bætti við einum sjóði á Vinstristjórnar- árunum. Sá sjóður var Olíusjóðurinn. Hann hefur nú vaxið hraðar en nokkur þeirra sem fyrir var og var á síðasta ári um þrír milljarðar. Ekki vil ég gera því skóna að þetta hafi verið hugsað sem framtíðarfyrirkomulag. í um sjötíu ár hefur verið gert út á íslandi eftir þeim leikreglum að hvert skip borgaði þá olíu sem það eyddi. Þannig á það líka að vera. Það kerfi sem nú er komið á er samt ekki öllum til bölvunar. Með því að gera sér grein fyrir því hverjir græði á þessu kerfi átta menn sig á því hverjir muni verja það harðast. Á Olíusjóðnum græðir t.d. Bæjarútgíerð Reykjavíkur vegna þess hve hlutfallið á milli olíueyðslu og fiskmagns er óhag- stætt hjá stóru togurunum. Þarna er um stórar tölur að ræða. Hér á Vestfjörðum tapa hér um bil allir á Olíusjóðnum. Algengt mun vera að menn greiði tvöfalt verð fyrir olíuna, en þess finnast dæmi að menn greiða allt að 140,00 kr. fyrir hvern lítra. IVIér er óskiljanlegur hugsanagangur þeirra sem telja þetta réttlátt og því síður ef þeir telja þetta skynsam- legt. Hitt er aftur á móti augljóst hvers vegna þetta er gert. Ríkissjóður er í ábyrgð fyrir togarakaupunum og fyrst og fremst voru það kaupin á togurunum frá Spáni sem skapa hættu fyrir ríkissjóð. Stjórnvöld virðast því hafa ákveðið að skattleggja alla útgerð í landinu til að greiða þennan halla, m.a. með Olíusjóðnum. TriIIukarlinn skal borga olíu fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur hvort sem honum er það Ijúft eða leitt. Grímsey er látin greiða með landinu. Þetta er að sjálf- sögðu sparnaður fyrir ríkissjóð. Það sem hann var búinn að ábyrgjast greiðslur á lætur hann aðra sjá um að greiða. Nú fyrst virðast sjómenn almennt farnir að átta sig á því að fiskverðið er rangt og að sjóðakerfið er orsök þeirrar skekkju. Þessi skekkja er mismikil eftir fisktegundum. í sumum tilfellum er hún yfir 100%. Það er öllum Ijóst að ekki er mikið svigrúm fyrir kjarabætur eins og nú standa sakir, en sjómönnum óska ég góðs gengis í aðförinni að sjóða- kerfinu, þótt ég telji þar ekki allt jafn fráleitt. Aflatrygginga- sjóður þarf nauðsynlega að vera til staðar, en reglunum um greiðslur úr honum þarf að breyta. , Ól. Þ. Þ. Sjávarútvegur á tímamótum Framhald af 4. síðu. aö hrygna. 2. Takmarka verður sókn- ina í þorsKstoimnn. 1 jþví sambanoi er aö sjáif- sogöu mikilvægast aö losna við erlenaar veiðar á JLsiandsmiöum. A meöan þaö tekst ekki er tii iitiis aö takmarka eigin veiöar, það skai viðurkennt. 3. Endurskoða verður án taiar sjóöakerii sjávar- útvegsins og ieggja ber vermegan hiuta þess nið- ur. Viö verðum að hætta að láta þá, sem duglegir eru, haida himum á iioti. Þegar sjóðakeriið er lagt niður munu sjáifkraia ýmis þau skip, sem ekk- ert erindi eiga á miðin, hverfa. 4. Beina verður verulegum hluta af bátaiiotanum á aðrar veiðar. í því sam- toandi vii ég nefna loðn- una. Fiskifræðingar telja að lengja megi verulega hexmar veiðitíma. Eg bendi einnig á kolmimna, spærhng, o.fl. Leggja verður sitóraukið fjár- magn í rannsóknir á slíkum stofnum og veið- um á þeim. 5. Endurskoða verður allar áætlanir um fjölgun fiski- skipa og einnig um vinnslustöðvar í landi. Afkastagetan verður að vera í sem nánasta sam- ræmi við afkastagetu fiskistofnanna. 6. Síðast, en ekki síst, verð- ur að koma á virkri stjórn á fiskveiðum okkar landsmanna. Um það mun ég ræða nökkuð nánar. Virk stjórn fiskveiðanna Norðmenn hafa lengi haft fiskveiðastjóra, sem hefur nánast því airæðisvald í takmörkun og skipulagi fisk- veiða. Ég haliast að þvi, að shkt embætti þurfi að mynda hjá okkur. Þótt fiskveiða- stjóri yrði að sjálfsögðu að nafninu til undir ráðherra settur, tel ég, að hann eigi að vera mjög óháður og alls ekki stjórnmálamaður. Fiskveiðastjóri þarf að hafa beinan aðgang að Haf- rahnsóknarstofnun og öllum öðrum stofnunum sjávarútv. Honum bæri að sjálfsögðu að styðjast mjög við niður- stöður sérfræðinga og leita áiits þeirra og aðila sjávar- útvegsins um þær aðgerðir, sem 'hann hyggst grípa til. Að lokum verður hann þó sjálfur að ákveða hvaða leiðir hann fer til þess að takmarka. sóknina í fiskistofnana þann- ig, að þeir gefi seim mest af sér þegar litið er til lángs tíma. Hann má ekki vera háður ákvörðun ráðherra. Ýmsar leiðir koma til greina. Við höfum notað sum- ar t.d. viö veiöar a rækju, skei iisiki, o.ii. övoneint Kvouuseru er vei peitíit, eoa a rn a nvern oat, svieoasiKipung, UmaiaK,- mai'icaiur, mosKvasiæro, o.ii. upp a sioKasuo neiur oit ver- ío neint ao leggja a svon. auöúnuaskatt, sem er svipao og aö seija ieyii tú veiöa a hmum ymsu miöum. Þá aoierö tei eg valasama, þótt ég viöurKenni aö skoöa þari aiiar ieiöir tii þess aö tryggja sKynsamiega UsKveiÖi. Hvað er framundan? Fiskifræðingar telja, að ekki megi veiða meira af þorski á islandsmiðum á árinu 1976 en 230.000 lestir, ef ekki á iila að fara. Ef áíram verð- ur haldið eins og nú er, ótt- ast þeir, að aflinn verði kom- inn niður í 200.000 lestir árið 1979 og hrapi siðan ört. Að visu er tahð unnt að draga ekki svo mjög úr veiðunum, eins og þeir leggja tii, en þá er tekin stór áhætta og taka mun stórum lengri tíma fyrir stofninn að styrkjast. Því miður bendir margt th þess, að htið sem ekkert verði dregið úr veiðunum á árinu 1976. í fyrsta lagi virðist lík- iegt, að Bretar veiði ahmikið undir hersikipavernd og eðh- lega eru menn tregir til þess að draga úr veiðum íslend- inga á meðan svo er. Það finnst mér raunar vera eina skýringin á þeirri furðulegu fuhyrðingu sjávarútvegsráð- herra að reikna megi með 280.000 lesta afla íslendinga á þessu ári. Ekkert tihit virð- ist tekið til a.fla erlendra þjóða. Ef svo fer, verður endurreisnin erfið. Sumir trúa ekki útreikn- ingum fiskifræðinganna. Við skulum vona, að í þeim gæti of mikillar svartsýni. En maður, sem í þoku óttast, að hann sé staddúr fram á klettabrún, tekur ógjarnan hugsunarlaust næsta skrefið. Ég legg því áherslu á fyllstu varúð og að upp verði tekin án tafar virk stjóm á okkar 95 ára almæli SlÐAST hðinn laugardag, þamn 24. janúar, varð Ingi- björg Sigurðardóttir 95 ára. Hún er fædd að Meirahrauni í Skálavík 1881. Frá fjögurra ára aldri ólst hún upp í Botni í Mjóafirði hjá Guðbjörgu Jónsdóttur og Guðmundi Bjamasyni, en þau voru amma og afi Jóns Fannbergs. Maður Ingibjargar var Þor- steinn Hahdórsson og bjuggu þau í Vogum og Hörgshlíð í Vatnsfjarðarsveit, en Þor- steinn lést 1964. Þau átfu tvær dætur. Önnur þeirra dó um tvítugsaldur en Guðbjörg dóttir þeirra er 'búsett á ísa- firði, gift Sigfúsi Valdimars- syni. Síðustu 10 árin hefur Ingibjörg dvalið hjá þeirn. Ingibjörg hefur ahtaf verið heilsuhrau'St iþar th á síðast- liðnu hausti að hún varð fynir því óhappi að mjaðmarbrotna, en nú er hún farin að ná sér nokkuð. Svo kær er henni Vtnsfjarðarsveitin, þar sem hún hefur dvalið mestan aldur sinn, að þar í sveit að Mið- húsum hefur hún ennþá lög- heimilisfang sitt, og þangað í sveitina hefur hún vitjað á hverju ári síðan hún kom hingað til bæjarins. G. Sv. fiskveiðum. Ef það er gert af skynsemi, óttast ég ekki um framtíðina. Seljum allar stœrðir hjólbarða § Hjólbarðaviðgerðir Neglum dekk Fljót og góð afgreiðsla. Opið alla daga fró kl. 8—20. Hjólbarðaviðgerðin Múla við Suðurlandsbraut Þorkell Kristinsson - Sími 32960 I

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.