Ísfirðingur


Ísfirðingur - 20.04.1976, Blaðsíða 8

Ísfirðingur - 20.04.1976, Blaðsíða 8
OSCAR VIILDE, 1856-1900 I Enskt skáld af írskum ættum, afkasta- | mikill rithöfundur á ljóð, leikrit, og sögur. ! Lenti í málaferlum um 1895 út af siðferðis- broti, og var dæmdur til tveggja ára vistar í Reading fangelsi. Þar orti hann hið fræga og átakanlega kvæði: BALLADE OF READING GOAL 1898. Hann dó landflótta og í fátækt í litlu hóteli í París. ROSA MYSTICA: REQUIESCAT. Hljóðlega gakk, hún er í nálægð undir snjónum. Talaðu blíðlega, hún heyrir blómin gróa. Hennar gullna hár er fallið og fölnað. Hún sem var ung og fögur orðin að dufti. Lilju lík, hvít sem mjöll vissi hún naumast um kvenlegan yndisleik sinn og æskuþroska. Líkkistan þung sem farg á brjósti hennar. Hjarta mitt þjáist. Hún hvílist í friði. Friður. Hvíld. Hún heyrir ekki hörpuljóðin. Allt mitt líf er grafið hér undir mikilli mold. Þýð.: ANONYMUS. ^--------------------------------------- ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐIIR Frá innheimtu bœjargjalda ísafirði Þriðji gjalddagi útsvara og aðstöðugjalda yvar 1. apríl s.l. Fasteignagjöld ársins eru öll fallin í gjald- daga og verða nú öll vanskil á fasteigna- gjöldum vaxtareiknuð að fullu og inn- heimta þeirra hert. Yextir á vanskil á gjöldum til bæjarsjóðs hafa nú verið reiknaðir og vaxtatilkynn- ingar sendar gjaldendum Næsti útreikningur vanskilavaxta fer fram 20. apríl n.k. Bæjargjaldkeri Aflabrögö á Vestfjörðum — í marsmán. 1976 Vísir Kristján 96,1 18 89,8 21 STÖÐUGAR gæftir voru í marzmánuði og sæmilega góður afli í öll veiðarfæri. Bátar frá syðri Vestfjörðun- um sfciptu aliir yfir á net í fyrstu og annari viku mánað- arins og fengu flestir ágætan afla. Bátar frá Djúpi og nyrðri fjörðunum héldu aftur á móti áfram á línu, og var afli þeirra nær eingöngu steinbítur eftir fyrstu vikuna í marz. Er það athyglisvert, að steinibíturinn gekk nú á miðin mánuði seinna en í fyrra, en þá gekk hann í ann- ari viku febrúar. Togararnir voru allir að veiðum á Vest- fjarðamiðum fram irndir mánaðamót, en héldu þá suður á bóginn. í marz stunduðu 37(36) bátar bolfiskveiðar frá Vest- fjörðum, réru 15(15) með línu, 13 (13) með net og 9 (8) með botnvörpu. Heildaraflinn í mánuðinum var 8.054 lestir, og er heildar- aflinn frá áramótum þá orð- inn 18.855 lestir. í fyrra var aflinn í marz 7.144 lestir og heildaraflinn í marzlok 17.955 lestir. Afli línubát- anna var nú 2.999 lestir í 409 róðrum eða 7,33 lestir að meðaltali í róðri, en í fyrra 2.008 lestir í 287 róðrum eða 7,0 lestir að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í marz var Kristján Guðmunds- son frá Suðureyri með 229,1 lest í 24 róðrum, en í fyrra var Orri frá Isafirði afla- hæstur í marz með 157,5 lesitir í 19 róðrum. AfMiæstur netabáta í marz var Garðar frá Patreksfirði með 324,7 lestir í 15 róðrum, en hann var einnig aflahæstur neta- báta í fyrra með 304,1 lest í 15 róðrum. Af togurunum var Guðbiörg frá ísaíirði afla- hæst með 508.5 lestir í 4 SUÐUREYRI: róðrum, en hún var einnig Trausti tv 259,7 3 aflahæst í fvrra. bá með 545.0 Kristján Guðm. 229,1 24 lestir í 4 róðrum. Sigurvon 218,2 24 Aflinn í einsökum verstöðv- Ólafur Friðbertss. 184,3 21 um: BOLUNGAVÍK: PATREKSFJÖRÐUR 1. r. Dagrún tv 424,6 3 Garðar i/n 324,7 15 Hafrún 215,4 25 Vestri 1/n 305,4 13 Hugrún 198,9 24 Jón Þórðarson 1/n 217,6 16 Sólrún 194,5 24 Örvar 1/n 169,6 16 Jakob Valgeir 86,8 21 Gylfi 1/n 167,2 16 Hrímnir n 55,2 19 Þrymur 1/n 149,6 14 Ingi 43,5 18 Birgir 1/n 149,2 12 María Júlía n 104,7 14 ÍSAFJÖRÐUR: Guðbjörg tv 508,5 4 TÁLKNAFJÖRÐUR: Júl. Geir. 466,5 4 Tungufell 1/n 255,6 18 Guðbjartur tv 455,3 4 Tálknfirðingur I/n 189,3 16 Páll Pálsson 380,0 4 Sölvi Bjarnason 1/n 187,0 16 Orri 233,4 24 Hafnames I tv 65,0 9 Víkingur HI 183,2 24 Guðný 168,3 24 ÞINGEYRI: Tjaldur 84,6 22 Framnes I tv 250,5 2 Framnes 1/n 137,7 16 SÚÐAVÍK: Bessi tv 378,5 3 FLATEYRI: Gyllir tv 119,8 2 Allar aflatölur eru miðaðar Ásgeir Torfason 117,7 19 við óslægðan fisk. AFLINN í HVERRI VERSTÖÐ í MARZ: 1976: 1975: Patreksf jörður 1.588 ( 1.554) Tálknafjörður ..... Bíldudalur ........ Þingeyri .......... Plateyri .......... Suðureyri.......... Bolungavík ........ ísafjörður ........ Súðavík ........... J anúar/febrúar 697 ( 0 ( 746) 119) 388 ( 435) 423 ( 891 ( 1.219 ( 393) 752) 833) 2.470 ( 1.901) 378 ( 411) 8.054 ( 7.144) 10.801 (10.811) 18.855 (17.955) Samvinnubankinn, Patreksfirði Öskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum, svo og öllum Vestfirðingum GLEÐILEGS SUMARS og þökkum samskiptin á liðnum vetri. GLEÐILEGT SUMAR

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.