Ísfirðingur - 01.05.1976, Blaðsíða 1

Ísfirðingur - 01.05.1976, Blaðsíða 1
im§m BLAD TRAMSOKNAKMANNA / l/£$TFJARÐAK/OPDÆM/ 26. árgangur. ísafirði, 1. maí 1976. 10. tölublað. Það sem nú er orSið Ijöst UNDANFARNA rnánuði hefur verið haldið uppi dæmafárri ofsáknarherferð og ósvífnum árásum á dómsimálaráðherra landsins, Ólaf Jóhannesson. Þeir sem að þessum árásum hafa staðið, og eru upphafs- aðiliar þeirra, eru tvö dag- blöð í Reykjavík, Vísir og Alpýðublaðið, og nokkrir frambjóðendur Mþýðuöökks- inis, þar á rneðai tveir fram- bjóðsndur flofcksins í Vest- fjarðakjördæmi, þeir Vil- mundur Gylfason og 'Sig- hvatur Björgvinsson og hafa þeir haft sig hvað mest í frammi í ólhróðrinu. í rógs- herferðinni hefur m.a. vcrið um það dyigjað að dórnsmiála- ráðherrann hafi í krafti síns emibættist heít framgang rannsókna á sakamálum. Fjölda marg'r einstaklingar hafa í ræðu cg ir-iti lýst fyrir- litninigu sinni á þessari of- sóknarherferð cg eru þeirra á meðal ráðherrarnir Gunnar Thoroddsen cg Matthías Bjarnason. Þegar í upphafi fordæmdi Gunnar cfsóknirnar. Á fjölmennum stjórnmála- fundi, sem haldinn var á ísa- firði mánudaginn 12. apríi si., lýsti Matthías Bjarnason yfir andstyggð sinni á óhróðrinum cg dylgjunum um Ólaf Jóhannesson, siern hann sagði að væri, að sínum dómi réttlátur cg rnifcilhæfur embættismaður cg stjórnmála- maður. Þann 25. apríl s.l. skrifaði Steingrímur Hermannsson, alþingismaður grein í Tím- ann um rógsherferðina gegn Ólafi Jóhannessyni. í grein- inni segir Steiwgrímur að ljóst sé nú orðið að aðförin að dómsmálaráðherra hafi verið undirbúin og fram- kvæmd af Mþýðuflokknum. Hér á eftir eru birtir tveir kafflar úr grein Steingríms: ÚR GREIN STEINGRIMS „Eitt af því sem nú er orð- ið ljóst, þegar moMrykinu léttir, er hverjir standa í raun og veru að baki þessari aðför. Ekki er óeðlilegt, að stjórn- endum Vísis væri um kennt. Eigendur Vísis eru nokkrir „ibusinessmenn", sem eiga þá hugsjón helzta að fá arð af sinni fjárfesitingu. Þeir leggja því niegináherzlu á, að blaðið seljist. Ég hygg, að það sé rétt, að þeir hafi lítil afskipti af því hvað birtist í blaðinu frá degi til dags, svo lengi, sem það selst. Mér sýnist jafnframt ijóst, að þeir hafi ekki undirbúið þessa aðför á Steingrímur Hermaransson hendur Ólafi Jóhannessyni. Þeir vcru fyrst cg fremst verkfæri í höndum annarra. Þeir verða þó aldrei losaðir undan þeirri ábyrgð, sem þeir bera á rekstri eigin fyrirtækis. Ssgja má, að þeirra sök sé stjórnleysið cg barnaskapur- inn. Ölíum er nú orðið ljóst, að aðför þessi var undirbúin cg framkvæmd af Alþýðuflokkn- um. Atburðarásin sýnir það 1 jóslega: 1. Frambjóðandi Mþýðufi. í KetQavík, Kristján Pét- urss., mun vera upphafs- maðurinn. 2. Frambjóðandi Mþýðufl. í Vestfjarðakjörd. Vil- mundur Gylfason, færir söguna í búning og setur spurningarmerkin á rétta staði með reynslu þess, sem vanur er vafasömum skrifum, vill forðast meiðyrðadóm,, en veit á sig sökina. 3. Enn einn frambjóðandi Mþýðufl. Árni Gunnars- son, var fréttastjóri við dagblaðið Vísi og er ein- _ mitt, þegar Vilmundur kemur með greinina, efalaust ekki af tilviljun ritstjóri í veikindum aðalritstjóra blaðsins. Mér skilst, að hann hafi fengið greinina á fimmtu- degi, hann birtir hana án tafar á föstudegi og í fjarveru aðalritstj. gerir hann efni greinarinnar að þriggja dáika fyrir- sögn á forsíðu blaðsins. 4. Enn einn frambjóðandi Mþýðuflokksins og þing- maður, Sighvatur Björg- vinsscm, rýkur með að- dróttanirnar inn á Mþ. þegar næsta mánudag. Honum liggur svo mikið á, að hann má jafnvel ekki vera að því að skcða ýmsa efnisþætti máiisins, eins og hann sagði sjálf- ur hvað eftir annað í ræðu sinni. 5. Frambjóðendur Mþýðu- flokksins og þingmenn, Benedikt Gröndal og Gylfi Þ. Gíslason, gera þessa aðför að megin- uppistöðu í ræðum sínum í útvarpsumræðu frá M- Aðalfundur Samvinnubankans Nokkur fleiri smápeð M- þýðuflokksins mætti tína til inn á milli, en mér sýnist, að með þessu sé rakinn allur meginþáttur þessa máls. Ekki fer á miMi mála, að hér var um fyrirfram hugsaða og skipulega pólitíska aðför af hendi Mþýðuflokksins að ræða. Mþýðuflokkurinn hlýt- ur að hafa ætlað sér mikinn ávöxt. Líklega hefur hann haft í huga að koma Ólafi Jóhannessyni frá og sundra ríkisstjórninni.. Þá væri rétt að spyrja, hvað átti framhald- ið að verða? Sjálifstæðisflokk- urinn og Alþýðuflokkurinn hafa ekki meiri hluta á M- þingi og eins og alþjóð veit, hefur Mþýðuflokkurinn verið mesti Þrándur í Götu vinstra samstarfs. Ef til viil má segja það M- þýðuflokksmönnum til hróss, að þeir réðust á múrinn þar sem hann er hæstur. Hins vegar ber það vott um ákáf- lega lélega dómgreind"...... LOKAORÐIN I GREIN STEINGRÍMS ERU ÞESSI: „Ólafur Jóhannesson er án efa einn vandaðasti stjórn- máiamaður, sem nú starfar hér á landi. Hann er þekktur fyrir það að athuga hvert mál mjög vel og láta eigin sannfæringu ráða gerðum sínum. Þetta þekkja bæði þeir, sem kynnzt hafa honum sem kennara, eða sem stjórnmála- Aðalfundur Samvinnubank- ans var haldinn að Hótel Sögu laugardaginn 3. apríl s.I. Fundarstjóri var kjörinn Ragnar Ólafsson hrl., en fundarritari Einar S. Einars- son, aðalbókari. Formaður bankaráðs, Er- lendur Einarsson, fonstjóri, flutti skýrslu um starfsemi bankans á s.l. ári og rakti ncikkuð fjármálaþróunina al- mennt séð. Kcm þar meðai annars fram, að þróun peningamála hjá inni.ánsstcfnunum á liðnu ári hefði verið mun hagstæð- ari, þegar á heildina væri lit- ið, en á árinu 1974. Heiidar- innlán innlánsistcifnana hefðu aukizt á árinu um 29.1% Sarnsvarandi auknimg 1974 var 26.3%. Útlán innláns- stofnana í heild jufcust um 26.0%, sem er um það bil helmingi minni aukning en árið áður, þá var hún 49.0%. Lausafjárstaða innlánsstofn- ana gagnvart Seðlabanka batnaði einnig verulega á ár- inu. Þessu næst vék Erltendur að starfsemi Samvinnubankans. Árið 1975, sem var 13. starfsár bankans, var eitt hagstæð'asta ár í sögu hans. Innlánsaukningin var hiut- fallslega með þeim hærri frá upphafi og sú mesta í fcrónu- tölu. Tekjuafgangur fyrir af- skriftir var hærri en nökkru sinni fyrr og mikill vöxtur í öllum viðskiptum. • Hagur bankans stendur því traustum fótum. FRAMKVÆMDIR Lokið var á árinu fram- manni. Ólafur hefur einnig sýnt óvenju mikinn kjark og viljafestu í erfiðum málum. Staðreyndin er sú, að undan- farin ár hefur hanm staðið upp úr að þessu leytí. Það er satt að segja ekki mjög sarmfærandi, að það skuli verða helzta markmiðið að reyna að koma höggi á slíkan mann og helzt eyði- leggja hanis starf. Það vekur ekki traust á flokki eða mönn- um, sem þannig starfa. Sem betur fer tókst þetta ekki. Hins vegar ættu menn að draga verðugan lærdóm af slíkri framkomu". kvæmdum við váiðbótarbygg- ingu bankans og endurbótum á eldra húsnæði hans að Bankastræti 7. Tilkoma hins nýja húsnæðis gerði það að verkum, að hægt var að sam- eina alla afgreiðslu á eina hæð til mikils hagræðis fyrir aMa aðila. Þá gat Samvinnu- bankinn nú í fyrsta sinn á s.l. ári bcðið viðskiptavinuim sínum bankahóM til Ieigu, en mjög brýnt var orðið fyrir hann að geta veitt þassa þjón- ustu. Á árinu voru einnig hafnar frarhkvæmdir við byggingu húsnæðis fyrir útibúið í Hafnarfírði og umboðið á Stöðvarfirði, en husnæðis- þrengsli hafa staðið vexti og þjónustu þeirra fyrir þrifum, þannig að úrbóta var brýn þörf. Loks festi banktan kaup á húsnæði því váð Háafótis- braut, sem samnefnt útibú hefur frá upphafi starfað í. HEILDARVELTA Eins og áður sagði var mikil gróska í öllu starfi bankans. T.d. nam heildar- velta hans á árinu 81 milljarði og óx á árinu um 47.3%. Færslu- og afgreiðsluf jöldi fór vaxandi og nam rúmlega 1.6 miiljón og hafði vaxið um Framhald á 2. síöu. 1. EINS og jafnan áður fana, fralm hátíðahöld á ísafirði í dag á vegum verkallýðsfélag- anma. Dagskrá: Útifundur við Alþýðuhúsið klukkan 14.00. RæðumaSur er Ólafur Hannibalsson. Ávörp flytja fulltrúar Félags iðn- aðarmanna og Versliunar- manniafélags ísafjarðar. Berg- þóra Árnadóttir skemmtir með söng og gítarundirleik. Sunnukórinn syngur undir stjónn Hjálmars H. Ragnars- sonar. Kvikmyndasýning verður í Alþýðuhúsinu klukkan 16.00, og í kvöld verður dansleikur í Félagsheimilinu í Hnífsdall. Hljómsveit Ásgieirs Sigurðs- somar leikur fyrir dansinium. Merki dagsins eru seld á götum bæjarins.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.