Ísfirðingur


Ísfirðingur - 01.05.1976, Blaðsíða 2

Ísfirðingur - 01.05.1976, Blaðsíða 2
2 ISFIRÐINGUR Otgefandi: Sambund Framsóknarfélaganna í Vestfjarðakjördæmi. Ritsljórar: Halldór Kristjánsson og Jón Á. Jóhannsson, áb. Afgreiðslumaður: Guðmundur Sveinsson, Engjavegi 24, sími 3332. Vísitala framfœrslukostnaðar Vísitalla framfærslukostnaðair hefur verið höfð sem mæli- stika á hin efnahagsllegu lífsgæði okkar þjóðfélajgs, Samin hefur verið listi yfir neysluvenjur og síðan fylgst með því af Hagstofunni hvað það kosjtar á hverjum tíma að fullnægja þeim ney^luvenjum, sem þar er giert ráð fyrir. Ségja má, að ekki sé annað ráð vænlegra tii að fylgjasjt með kjörum þjóð- arinnar. Sá galli hefur þó verið á þessu kerfi, að neyslu- venjurna(r og verðlag vörunnalr hefur verið miðað við Reykja- vík eingöngu. Þje.a.s. að teknar eru 100 fjölskyldur í Reykja- vík og fundið út í hvað þær eyða sínum tekjum, og verðlag Reykjavíkursvæðisins látið segja fyrir um það, hver vísitala framfærslukosnaðar sé hér á landi. Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur farið þess á leit við Hagstofuna að hún láti reikna út vísitölu framfærslukostn- aðar hér á Vestfjörðum. Borist hefur svar við þeirr/i mála- leitan og var það jákvætt. Fróðlegt verður að sjá hver útkoman verður. Hitt verður ekki síður fróðlegt að sjá, hvaða þættir vailda þar mestum mun. Trúlega vegur samt enginn þáttur jafnmikið til hækk- unar vísitöluninar hér fyrir vestan eins og upphitun íbúðar- húsnæðis. Hin opinbera þjónusta, eins og t.d. síminn, hljóta einnig að hafa mikil áhrif. Allt þetta leiðir hugann að því hvernig ríkisvaldið er hinn stóri örlagavalldur í þeirri byggðajþróun sjem þjappað hefur þjóðinni saman á örlitlu svæði á suðvesturhorni landsiins. Söluskatturinn er sláandi dæmi um óréttlætið. Vegna hins háa símakostnaðar sem landslbyggðin verður að greiða, er fólkið sem þar býr jafinframt látið greiða meiri söluskatt í ríkiskassann. Ríkisvaidið leggur þannig misjafnar kvaðir á þegna þjóðfélagsins eftir búsetu. í gegn um beinu skattana mætti leiðrétta þennan mun að nokkru. Það væri ekki óeðlilegt að vísitala framfærslukostn- aðar yrði lögð til grundvalilar þegar persónufrádráttur til skatts er ákveðinn og vísitala framfærslukostnaðar þá reikn- uð út í hverju kjördæmi landsins. Þeim mun hærri sem framfæ’rslukostniaðurinn er, þeim mun hærri ætti persónu- frádrátturinn að vera. íbúar þeirra svæða sem búa við háan framfærslukostnað eru búnir að greiða til ríkisins í gegn um söluskatt meira en aðrir, og því sanngjarnt að jafna þau met. SPARIÐ ÞÚSUNDIR KAUPIÐ Barum SUMAR DEKK Nokkur verðsýnishorn af f jölmörgum stærðum okkar af sumarhjólbörðum: llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllllll! Illllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIII STÆRÐ VERÐ FRÁ KR: | 1 5.60—15 5.680 — í 1 5.0—15 5.210 — 1 [ 155—14 5.600 — I 590—13 5.550 — 1 560—13 5.950 — 1 1 645/165—13 7.050 — 1 550—12 4.700 — | RADIAL: | 165 SR 15 8.150 — f 185 SR 14 9.980 — I 155 SR 14 6.370 — 1 155 SR 13 6.260 — 1 145 SR 13 6.230 — IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMI Öll verð eru miðuð við skráð gengi U.S.$: 178.80 Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. Auðbreikfeu 44-46 Kópavogi sími 42606 Akureyri: Skoda-verkstæðið á Akureyri hf. Óseyri 8. Egilstaðir: Varahlutversl- un Gunnars Gunnarssonar. Garðabæ: Nýbarði hf. Garðabæ. ÍSAFJARDARKAUPSTAÐIIR Ól. Þ. Þ. IÐNNAM Getum tekið nema. Prentstofan ísrún hf Auglýsing um garðlönd Þeir sem haft hafa á leigu garðlönd frá ísafjarðarkaupstað og vilja haida því áfram eru beðnir að greiða leiguna til bæjargjaldkera fyrir 10. maí n.k. Verði Teigan ekki greidd fyrir þann tíma verður garðlöndunum ráðstafað til annarra. ísafirði, 27. apríl 1976. Bæjarstjóri — Aðolfundur Framhald á 3. síðu 15.8% f.f. ári. í árslok var fjöldi viðskiptareikuinga orð- inn 44.462 og hafði fjölgað um 3276 eða 8.0%. Á s.l. ári tók Reiknistofa bankanna eins og kunnugt er til starfa og er henni ætlað að annast alla vélræna vinnslu fyrir bankakefið í heild. Af iþessari ástæðu yfirfærði Samvinnubankinn seint á s.l. ári hluta af tölvuvinnslu sinni frá Skýrsluvéladeiid Sam- bandsins til Reiiknistofunnar, þ.e.a.s. útskrift ávísana- og hlaupareikninga. Fjöldi starfsmanna við Samvinnubankann var í árs- lok 105. Skiptist hann þannig miiii kynja: 58 konur, 47 karlar. Þess ber að gæta, að umiboðsstörf bankans fyrir Samvinnutryggingar og And- vöku auka starfsmannafjöld- a nn verulega. ÚTIBÚ Samvinnubankinn rak eins og áður 10 útibú úti á landi og eitt í Reykjavík. Auk þess starfrækir bankinn tvær umboðsskrifstofur, þ.e. á Stöðvarfirði og Króksfjarðar- nesi. Átta útibúanna hafa auk bankastarfseminnar á hendi umboðsstörf fyrir Samvinnu- tryggingar og Andvöku. Bankinn hefur nýlega feng- ið leyfi yfirvalda til að hefja starfrækslu útibús á Egils- stöðum, sem mam innan tíðar byrja starfsemi sína. INNLÁN Kristlieifur Jónsson banka- stjóri, lagði síðan fram endur- skoðaða reikninga bankans og skýrði einstaka þætti þeirra. Heildarinnlán bankans námu 3577.5 miilj. kr. í lok árs 1975, en 2597.8 miiilj. kr. árið áður og höfðu þvi hækkað um 979.7 millj. kr. eða 37.7%. Samsvarandi aukning fyrir árið 1974 var 625.3 millj. kr. eða 31.7%. Þar sem innlánsaukning bankans var nokkru yfir meðaltalsaukningu viðskipta- bankanna í heild hækkaði hlutdeild hans í heildarinn- stæðum þeirra úr 8.0% í 8.5%. Innlán í árslok 1975 skipt- ust svo, að spariinnlán námu 2803.1 miMj. kr. eða 78.4% af heildarinnlánum á móti 80.3% 1974. Aukning þeirra varð því 716.9 miilj. kr. eða 34.4%. Veltiinnlán eða inn- stæður á tékkareikningum voru 774.4 millj. kr. cg juk- ust um 262.8 miilj. kr. eða 51.4%. ÚTLÁN Heildarútlán Samvinnu- bankans námu í árslok 1975 2719.2 mMij. kr., samanborið við 2119.4 millj. kr. í upphafi árs. Aukningin á árinu varð því 599.8 rniiij. kr. eða 28.3%. Árið 1974 jufcust útlán um 521.8 millj. kr. eða 32.6%. Skipting útlána eftir út- lánaformum var sem hér seg-

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.