Ísfirðingur


Ísfirðingur - 01.05.1976, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 01.05.1976, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR 3 AÐALSKODUN bifreiða á ísafirði og Súðavíkurhreppi árið 1976 fer fram dagana 3. maí — 4. júní og ber bifreiðaeigendum að koma með bifreiðar sínar til eftirlitsins. Skoðun fer fram við bifreiðaeftirlitið á ísafirði við Árnagötu kl. 9—12 og 13—16,30 tilgreinda daga. 3. maí I- 1 - - 1- 100 19. — I- 1201 — I- 1300 4. — I- 101 - - I- 200 20. — I- 1301 — 1- 1400 5. — I- 201 - - í- 300 21. — 1- 1401 — í- 1500 6. — I- 301 - - 1- 400 24. — I- 1501 — I- 1600 7. — I- 401 - - I- 500 25. — I- 1601 — í- 1700 10. — I- 501 - - í- 600 26. — í- 1701 — I- 1800 11. — I- 601 - - 1- 700 28. — I- 1801 — I- 1900 12. — I- 701 - - í- 800 31. — í- 1901 — I- 2000 13. — I- 801 - - 1- 900 1. júní 1- 2001 — 1- 2100 14. — 1- 901 - - I- 1000 2. — 1- 2101 — I- 2200 17. — I- 1001 - - I- 1100 3. — I- 2201 og áfram 18. — í- 1101 - - I- 1200 4. — létt bifhjól Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgildi ökuskírteini. Einnig skal sýna skilríki fyrir því að bifreiðaskattur, vátrygg- ingagjöld ökumanns og skoðunargjald fyrir árið 1976 sé greitt, og að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld ekki verið greidd og öðrum skilyrðum ekki fullnægt verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð þar til úr hefur verið bætt. Vanræki einhver að koma með bifreið sína til skoðunar á réttum degi án þess að hafa áður tilkynnt skoðunarmanni lögmæt for- föll með hæfilegum fyrirvara, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og vegalögum og bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum þeim sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn á ísafirði, 27. apríl 1976. Þorvarður K. Þorsteinsson. ir í árslak 1975: Víxillán 37.4%, yfirdráttarlán 30.8%, verSbréfalán 27.1% og afurða. lán 4.7%. STOFNLÁNADEILD Frá 1972 hefur verið starf- raekt við bankann stofnlána- deild, sem hefur það hlut- verk að lána til uppbyggingar verzlunarrekstursins innan samvinnuhreyfingarinnar. Deildln afgreiddi á árinu 7 ný lán að fjárhæð 36.0 millj. kr., en tvö lán að upp- hæð 12.0 millj. kr. voru óaf- greidd um áramót. Hefur deildin því frá stofnun af- greitt 19 lán að upphæð 78.4 millj. kr. Á árin/u aflaði deildin sér 25.0 miilj. kr. Iáns hjá Framkvæmdasjóði íslands, einnig lánaði Líf- eyrissjóður SÍS deildinni 14.0 millj. kr., auk þess sem Sam- vinnuhankinn lagði henni til eins og áður 5.0 millj. kr. stofnframlag. STAÐAN GAGNVART SEÐLABANKA í ársiok 1975 var innsrtæða á viðskiptareikningi við Seðlabankann 12.3 miillj. kr. Inneign í bundnum reikn- ingi vegna bindiskyldu var í árslök orðin 765.0 millj. kr., som er ársaukning að upphæð 259.5 millj. kr. Innstæður í Seðlabankanum námu því samtals í árslo'k 1975 777.3 millj. kr. TEKJUAFGANGUR Rekstursafkoma bankans varð hagstæðari en nokkru sinni fyrr. Tekjuafgangur til ráðstöfunar nam 45.2 millj. kr., samanborið við 43.7 millj. kr. árið 1974. Til afskrifta var varið 7.2 miHj. kr., í vara- sjóð voru lagðar 20.0 millj. ikr. og í aðra sjóði 18.0 millj. kr. Eigið fé bankans nam 1 árslok 201.1 millj. kr. Aaðal- fundur samþykkti að greiða hluthöfum 13.0% arð fyrir árið 1975. AIR VIKING í skýrslu bankastjóra kom fram, að almennar kröfur Samvimnubankans í þrotabú Air Viking næmu nú um 30 millj. kr., en af þeirri upp- hæð hefði bankinn öruggar tryggingar fyrir 15 millj. kr., auk persónulegra ábyrgða. Að þessum ábyrgðum yrði þó ekki gengið, fyrr en uppgjöri þrotabúsins lyki. Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem nú lægju fyrir, mætti gera ráð fyrir, að tap bankans vegna ábyrgðarinnar, sem hann var í vegna flug- vélakaupa Air Viking gæti orðið milli 5 og 10 miHj. kr. STJÓRNARKJÖR Endurkjörnir voru í banka- ráð þeir Erlendur Einarsson, forstjóri, Hjörtur Hjartar, frkstj., og Vilhjálmur Jóns- son, frkstj. Til vara voru kjömir Hallgrímur Sigurðsson frkstj., Hjalti Pálsson, frkvstj. og Ingólfur Ólafsson kfstj. ALLAR TEGUNDIR iSMIMRÉTTIIMGA Að gera nýja íbúð úr gamalli er mjög heillandi og skemmtilegt verkefni. Það útheimtir ríkt hugmyndaflug og hagleik. Það er okkur sér- stök ánægja að leiðbeina fólki í þessum efn- um. Við komum á staóinn, ræðum hugmynd- ir beggja aóila, gerum áætlanir og síöan föst verðtilboö. A þennan hátt veit vióskiptavinur- inn hver kostnaðurinn er og getur hagaó fjár- hagsáætlun sinni samkvæmt því. ELDHÖSINNRETTINGAR Ef þér þarfnist ráólegginga eða aóstoóar, veitum vió fúslega allar upplýsingar. rST~ KLÆÐA- SKAPAR SÖLBEKKIR gerum föstverötilboö i allar tegundir innréttinga WEk allar tegundir innréllinga Tréval hf. Súóarvogi 28 “JJy 86894 ÍSAFJARÐARK/VUPSTAÐUR Tilkynning um lögtök Hér með tilkynnist að lögtaksúrskurður fyrir ógreiddum en gjaldföllnum fasteigna- gjöldum, útsvörum og aðstöðugjöldum til bæjarsjóðs ísafjarðar, ennfremur gjöldum til hafnarsjóðs Isafjarðar, var kveðinn upp þann 29. þ. m. Lögtök mega fara fram að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Hér með er skorað á þá sem skulda bæjar- sjóði og/eða hafnarsjóði framangreind gjöld að gera full skil nú þegar, ella mega þeir búast við að lögtak verði gert til fullnustu greiðslu skuldanna. ísafirði 29. apríl 1976 Bæjargjaldkerinn Isafirði Endurskoðendur voru kjörnir þeir Óskar Jónatansson, aðal- bókari og Magnús Kristjáns- son, fyrrv. kfstj., en Ásgeir G. Jóhannesson, er skipaður af ráðherra.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.