Ísfirðingur - 01.05.1976, Blaðsíða 4

Ísfirðingur - 01.05.1976, Blaðsíða 4
£Q BIAO TRAMSÓKNAVMANNA / VESTFJARÐAIC/ÖJtDÆMI Flein vmningar ÍBÚÐAVINNINGAR A 2Vi MILUÓN OG S MILUÓNIR. 100 BlLAVINNINGAll.QÁ V/iMILLJ. 24 A 1 MILU. 64 A '/2 MILU. 3 VALDIR BÍLAR. 6688 HÚSBÚNAÐARVINNINGAR: A 10 ÞÚSUND A25ÞÚSUND Á50ÞÚSUND SALA A NÝJUM MIÐUM ER HAFIN.EINNIG ENDURNYJUN ARS MIÐA OG FLOKKSMIÐA MANAÐARVERÐ MIÐA KR. 400.00 Þjóðháttarannsóknir AÐALVINNINGUR EINBÝLISHÚS AÐ HRAUNBERGSVEGI 9, AÐ VERÐMÆTI NÚ 22 MILU. MAl-BÍLLALÍDI 100LS AGÚST-8ÍLL OPEL ASCONA OKTÓBER BlLL BLAZER 200 UTANLANDSFERÐIR: A 100 ÞÚSUND A150 ÞÚSUND A 250 ÞÚSUND AUGLYSING UM ÁBURÐARVERÐ 1976 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1976. Tekið sllcall fram að r íkisstjórnin hefir ákveðið að greiða tikki niður áburðairverð á árinu 1976. Við skipsh-l. á ýmsum höfnum Afgr. á bíla kr. umhv. land. í Gufun. kr. Kjarni 33% N 33.120 33.720 Magni 1 26% N 28.220 28.820 Magni 2 20% N 25.560 26.160 Græðir 1 14-18-18 41.220 41.820 Græðir 2 23-11-11 38.340 38.940 Græðir 3 20-14-14 38.980 39.580 Græðir 4 23-14-9 40.100 40.700 Græðir 4 23-14-9 + 2 41.220 41.820 Græðir 5 17-17-17 39.640 40.240 Græðir 6 20-10-10+14 39.120 39.720 N.P. 26-14 39.560 40.160 N.P. 24-24 46.040 46.640 Þrífosfat 45%P205 34.440 35.040 Kalí klórit 60%K2O 23.940 24.540 Kalí súlfat 50%K2O 29.540 30.140 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hins- vegar innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð sern afgreiddur er á bíla í GufunesL Áburðarverksmiðja ríkisins PÓSTTHÓLF 904 — REYKJAVÍK Blaðinu hefur borist bréf Þjóð- háttadeildar Þjóðminjasafns- ins og sitúdenta við H.I. þar sörn gerð er grein fyrir undir- búningi að þjóðháttarannsókn á vegum Iþessara aðila á suniri komanda. í bréfinu er þeiss farið á leit að starf- semin verði kynnt í blaðinu. Héír er um að ræða mjög mikilsverða og aðkallandi starfsemi, og því sjáilfsagt að kynna málið. Bréfið er undir- ritað af þeim Árna Björns- syni, f.h. Þjóðháttadeildar og Frosta F. Jóhannssyni, f.h. stúdenta. Fara hér á eftir kaflar úr bréfinu: „í byrjun júnímánuðar er ásatllað að farið verði í allar sýslur landsins til heimilda- söfnunar. Þegar hafa fengist tíl starfsins 21 stúdent sem miunu vinna í hópum, 2—3 í hverjum og taka 2—3 sýslur saman sem hér segir: Kaupmenn - Kaupfélög Höfum tekið að okkur dreifingu á Vest- f jörðum fyrir Sápugerðina Frigg. Höfum allar Frigg vörurnar fyrirliggjandi á verksmiðjuverði. Eflum íslenskan iðnað - Vcljum íslenskt SANDFELL HF. Símair 3500 & 3570 faaifirði AÐVÖRU Sökum hættu á rúðubrotum og öðrum alvarlegum og dýrum skemmdum á skólahúsi Bamaskóla Isa- fjarðar er stranglega bannað að vera í fótbolta/ handbolta á leikvelli skólans. Foreldrar eru vinsamlegast beðnir um að vekja athygli barna og unglinga á banni þessu og ástæð- unni fyrir því. FRÆÐSLURÁÐ ISAFJARÐAR Gullbringu-, Strandarsýsla Kjósar- og Mýra- og Borgarfjarðarsýsla Snæfellsnes- Hnappadals- og Dalasýsla Barðastrandar- og ísaf jarðar- sýslur Húnavatnssýslur Skagaf jarðar- og Eyjaf jarðar- sýsla. Þingeyjarsýslur Múlasýslur Skaftafellssýslur Árnes- og Rangárvallasýsla Ákveðið hefur verið að taka fyrir eitt aðalverkefni, frá- færur. Munu stúdentarnir ferðast í alia hreppa og ræða við fólk sem minnist tíma fráfærna. Jafnframt aðalverk- efninu verða aukaverkefni, sem reynt verður að fá upp- lýsingar um, m.a. vind- og vatnsmyllur. Einnig munu safnendur hafa S'krá yfir þá þjóðha:tti sem síðustu forvöð eru að ná upplýsingum um. Mjög miikilvæigt er að vinna úr þieim gögmum sem fást samhliða söfnunarstarfinu, cg rík áhersla er lögð á við starfsmenn þessarar rann- sóknar að úrvinnsla heimilda sé að fullu lokið þegar starfstíma þeirria, sem verður 3—4 mánuðir, lýkur. HeMarkostnaður við söfn- un iþessa er áætlaður að meðalltali um 400 þús. kr. í hverri sýslu. Fjárins er aflað m&ð því að skrifa til ýmissa stofnana cg félaga, í vcn um að þau leggi málinu lið. Þetta er í fyrsta skipti sem svo víðtæk rannsókn er gerð, og er væntanlega aðeins fyrsta skrefið í enn viðameiri þjóð- háttasöfnun, þvi lífshættir þjóðarinnar fyrr á árum eru hluti af sögu okkar og menn- ingu, og með hverju árinu sem liður glatast dýrmætur tími sem hægt vœri að nota til heimildasöfnunar um horfna þjóðhætti..... .... Þjóðháttadeild hefur fengið trúnaðarmann í hverri sýslu landsins, sem hefur það hlutverk á hendi að veita væntanlegum fjárstyrkjum móttöku og sjá um að greiða starfskröftum út laun í sum- ar svo og annan kostnað við starfið. Þá er Árni Björnsson til viðtals í síma Þjóðhátta- deildar 18050, milli kl. 9 og 5 alia virka daga".

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.