Ísfirðingur


Ísfirðingur - 01.05.1976, Síða 4

Ísfirðingur - 01.05.1976, Síða 4
ÍBÚDAVINNINGAR Á 2Vz MILLJÓN OG 5 MILUÓNIR. 100 BlLAVINNINGAR. 9 Á 1 Vi MILU. 24 Á 1 MILLJ. 64 Á ’/j MILLJ. 3 VALDIR BfLAR. 5688 HÚSBÚNAÐARVINNINGAR: Á 10 ÞÚSUND Á 25 ÞÚSUND Á 50 ÞÚSUND SALA Á NÝJUM MIÐUM ER HAFIN.EINNIG ENDURNYJUN ÁRS MIÐA OG FLOKKSMIÐA MÁNAÐARVERÐ MIÐA KR. 400.00 AÐALVINNINGUR EINBÝLISHÚS AÐ HRAUN BERGSVEGI 9, AÐ VERÐMÆTI NÚ 22 MILU- £ mogu MAl-BlLLAUDI 100 LS ÁGÚST-BlLL OPEL ASCONA OKTÓBER-BÍLL BLAZER 200 UTANLANDSFERÐIR: Á 100 ÞÚSUND Á150 ÞÚSUND Á 250ÞÚSUND AUGLÝSING UM ÁBURÐARVERÐ 1976 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1976. Tekið skall fram að níkisstjómin hefir ákveðið að greiða elkki niður áburðairverð á árinu 1976. kr. Kjarni 33% N Við skipshl. á ýmsum höfnum umhv. land. 33.120 Afgr. á bíla í Gufun. kr. 33.720 Magni 1 26% N 28.220 28.820 Magni 2 20% N 25.560 26.160 Græðir 1 14-18-18 41.220 41.820 Græðir 2 23-11-11 38.340 38.940 Græðir 3 20-14-14 38.980 39.580 Græðir 4 23-14-9 40.100 40.700 Græðir 4 23-14-9 + 2 41.220 41.820 Græðir 5 17-17-17 39.640 40.240 Græðir 6 20-10-10+14 39.120 39.720 N.P. 26-14 39.560 40.160 N.P. 24-24 46.040 46.640 Þrífosfat 45%P205 34.440 35.040 Kalí klórit 60%K2O 23.940 24.540 Kalí súlfat 50%K2O 29.540 30.140 Uppskipunar- og aíhendingargjald er eikiki innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og a'fhendingargjald er hins- vegar innifalið í lofangreindu verði fyrir áburð senri afgreiddur er á bíla í Gufunesi. Áburðarverksmiðja ríkisins PÓSTHÓLF 904 — REYKJAVÍK Þjóðháttarannsóknir Blaðinu hefur borist bréf Þjóð- háttadeiidar Þjóðminjasafns- ins og stúdenta við H.t. þar seim gerð er grein fyrir undir- búningi að þjóðháttarannsókn á vegum íþessara aðila á sumri komanda. í bréfinu er þeiss farið á leit að starf- semin verði kynnt í blaðinu. Héír er um að ræða mjög mikiisverða og aðkallandi starfsemi, og því sjálfsagt að kynna málið. Bréfið er undir- ritað af þeirn Árna Björns- syni, f.ih. Þjóðháttadeildar og Frosta F. Jóhannssyni, f.h. stúdenta. Fara hér á eftir kaflar úr bréfinu: „í byrjun júnímánuðar er áætiað að farið verði í allar sýslur landsins til heimiida- söfnunar. Þegar hafa fengiist til starfsins 21 stúdent sem munu vinna í hópum, 2—3 i hverjum og taka 2—3 sýslur saman sem hér segir: Gullbringu-, Kjósar- og Strandarsýsla Mýra- og Borgarfjarðarsýsla Snæfellsnes- HnappadaLs- og Dalasýsla Barðastrandar- og ísafjarðar- sýsllur Húnavatnssýslur Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- sýsla. Þingeyjarsýsiur Kaupmenn - Kaupfélög Símar 3500 & 3570 ísafirði Höfum tekið að okkur dreifingu á Vest- fjörðum fyrir Sápugerðina Frigg. Höfum allar Frigg vörurnar fyrirliggjandi á verksmiðjuverði. Eflum íslenskan iðnað - Veljum íslenskt SANDFELL HF. Múlasýslur Skaftafeltss ýslur Árnes- og Rangárvallasýsla Ákveðið hefur verið að taka fyrir eitt aðalverkefni, frá- færur. Munu stúdentarnir ferðast í alla hreppa og ræða við fólk sem minnist tíma fráfærna. Jafnframt aðalverk- efninu verða aukaverkefni, sem reynt verður að fá upp- lýsingar um, m.a. vind- og vatnsmyhur. Einnig munu safnendur hafa S'krá yfir þá þjóðhætti sem síðustu forvöð eru að ná upplýsingum um. Mjög miikitvæigt er að vinna úr þeim gögnum sem fást samhliða söfnunarstarfinu, og rík áhersla er lögð á við starfsmenn þassarar rann- sóknar að úrvinnsia heimilda sé að fúliu lokið þegar starfstíma þeirra, sem verður 3—4 mánuðir, lýkur. Heildarkos'tnaður við söfn- un þessa er áætlaður að meðáltali um 400 þús. kr. í hverri sýslu. Fjárins er aflað með því að skrifa til ýmissa stofnana cg félaga, í von um að þau leggi málinu lið. Þetta er í fyrsta skipti sem svo víðtælk rainnsókn er gerð, og er væntanlega aðeins fyrsta skrefið í enn viðameiri þjóð- háttasöfnun, því lífshættir þjóðarinnar fyrr á árum eru hluti af sögu okkar og menn- ingu, og með hverju árinu sem láður glatast dýrmætur timi sem hægt væri að nota til heimildasöfnunar um horfna þjóðhætti..... AÐVÖRUN Sökum hættu á rúðubrotum og öðrum alvarlegum og dýrum skemmdum á skólahúsi Bamaskóla Isa- fjarðar er stranglega bannað að vera í fótbolta/ handbolta á leikvelli skólans. Foreldrar eru vinsamlegast beðnir um að vekja athygli barna og unglinga á banni þessu og ástæð- unni fyrir því. .... Þjóðháttadeild hefur fengið trúnaðarmann í hverri sýslu landsins, sem hefur það hlutvertk á hendi að veita væntanlegum fjárstyrkjum móttöku og sjá um að greiða starfskröftum út laun í sum- ar svo og annan kostnað við starfið. Þá er Ámi Bjömsson til viðtals í síma Þjóðhátta- deildar 18050, milli kl. 9 og 5 alla virka daga”. FRÆÐSLURÁÐ ISAFJARÐAR

x

Ísfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.