Ísfirðingur


Ísfirðingur - 29.05.1976, Qupperneq 3

Ísfirðingur - 29.05.1976, Qupperneq 3
ÍSFIRÐINGUR 3 Útboð Heilsugæslustöð og sjúkrahús á ísafirði Tilboð óskast í að reisa og gera fokhelda nýbyggingu heilsugæslustöðvar og sjúkra- húss á ísafirði. Auk þess skal fullgera húsið að utan og ganga frá lóð. Verkinu skal að fullu lokið 15. des. 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og hjá Sig- urði Jóhannssyni, Landsbanka íslands, ísafirði, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 8. júní 1976 kl. 11,00. Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, sími 26844 RYKSUGUR: Simens, Philips Nilfisk KÆLISKAPAR: Philips, Ignis REIKNIVÉLAR: Sinclair. Texas PÖLLINN hf. ísafirði. Sími 3792 llyktanir Eftirfarandi ályfctanir voru samþykktar á fundi sem ihald- inn var í Framsóknarfélagi ísfirðinga þriðjudaginn 4. maí 1976: I. Fundur haldinn í Framsókn- arfélagi ísfirðinga, þriðjudag- inn 4. maí 1976, beinir þeim eindregnu tilmælum til Ríkis- stjórnar íslands að öll atriði samningsins við Vestur-Þjóð- verja verði virt cg þar sem bókun 6 hefur ekki tekið gildi er samningurinn úr gildi fall- inn cg ástæðulaust að breyta honum (samningnum) okkur í óhag. Einnig verði herstöðvar- samningnum við Bandaríkja- menn sagt upp án tafar, þar sem sannreynt er nú orðið að þeir standa ekki við þau at- riði samningsins sem kveða á um samstarf við Landhelgis- gæsluna henni til eflingar. n. Fundurinn harmar það að stjórnvöld skuli ganga fram fyrir skjöldu varðandi sífelld- ar verðhækkanir og þá um leið árásir á hina fjölmörgu launþega í landinu. Nægir þar til að nefna 8% hækkun vörugjalds. Teljum við að þar hefði nægt 4% til að mæta þörfum Landhelgisgæslu og fara verði aðrar leiðir til að afla þess fjár er á vantaði til að ríkis- búskapurinn yrði hallalaus. T.d. með því að skattleggja hin fjölmörgu fyrirtæki sem nú greiða enga skatta til hins opinbera. Get bætt við mig Múrverki Steypu og vélpússningu á gólfum. Sæmundur Jóhannsson múrarameistari. — Sími 7704 — Flateyri. LJÓSMYNDASTOFA ÍSAFJ ARÐAR Mánagötu 2 sími 3776 PLANET WATTOHM PIMCLAÍR - hurðir TRAiSCLAIR - hurðir Kuldinn getur einnig veriB dýrmœtur Hraðfrystihús — Fiskvinnslustöðvar TRANSCLAIR og PLANECLAIR hurðir draga ótrúlega úr kuldatapi. Halda eigileikum sínum allt að -4- 40 °C. Vélsmiðjur — Skipasmíðastöðvar TRANSCLAIR og PLANECLAIR hurðir hafa vakið athygli fyrir góða hljóðeinangrun. LEITIÐ UPPLYSINGA Fáið kynningarbækling. Glófaxi hf. Ármúía 42 Reykjavík — Sími 34236. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða Aðalskoðun bifreiða á ísafirði og í Súða- vík lýkur 3. júní n.k. Þeir sem ekki hafa mætt til skoðunar fyrir þann tíma mega búast við að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð hvar sem til þeirra næst. Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu Skólaslit Hver sáning er sem fagurt fgrirheit. Að fræða námfús börn er göfug iðja. Og ekkert hlutverk æðra í heimi veit en æskulgð á þroskabrautum styðja. Þið eigið öll að byggja ykkar braut, og byggja liana svo, að endist lengi. Og þá mun ykkur einnig falla í skaut á ævileiðum heill og frægð og gengi. Megi það verða! Og þá er ekki annað eftir en að af- henda einkunnaspjöldin, svo og verðlaun þeim nemanda, sem hæsta einkunn hefur hlot- ið að þessu sinni. Ég þakka starfsliði skólans öllu störf á liðnu skólaári. Og nemendun- um óska ég ailra heilla. Ég bið ykkur svo að skoða sýningu þá á handavinnu nemenda, sem hér er sett upp. Barna- og unglingaskólan- um í Súðavík er slitið. Auðunn Bragi Sveinsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Ara Hólmbergssonar Börnin fíSAFJARÐARKAUPSTAÐUR Tiiboð óskast Tilboð óskast í niðurrif rog fjarlægingu húseignar Bæjarsjóðs ísafjarðar að Hafnarstræti 1. Miða skal við að niðurrifi verði lokið 1. júlí n.k. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri. Isafirði, 7. maí 1976 Bæjarstjórinn á ísafirði

x

Ísfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.