Ísfirðingur - 11.06.1976, Blaðsíða 1

Ísfirðingur - 11.06.1976, Blaðsíða 1
iMfnr BLAD TRAMSOKNAKMANNA 1l/SSTFJARÐAK/ORDÆMI 26. árgangur. ísafirði, 11. júní 1976 13. tölublað. Menntaskólanum á ísafirði slitið Menntaskólanuni á ísafirði var slitið laugardaginn 5. þ.m., og lauk þar með 6. starfsári skólans. Skólasiita- athöfnin fór fraim í Alþýðu- húsinu á ísafirði M. 4 síðd., að váðstöddu miklu fjölmenni. Um kvöldilð var efnt til stúdentafagnaðar í samkomu- sal skólans á Torfnesi. Þá saimkomu sátu um 150 manns. 35 stúdentar voru braut- skráðir að þessu sinni. Hæstu einkunnir hlutu: Jónas Guð- mundsson frá Siglufirði, af eðlisfræðikjörsviði með fulln- aðareinkunn 8.0, Stefán Jó- hann Stefánsson, frá ísafirði, af náttúrufræðikjörsviði með fullnaðareinkunnina 7.8 og Sigríður Hrafnkeisdóttir, frá ísafirði, af félagsfræðakjör- svdði með fuilnaðareinkunina 7.8. Skólameistarinn, Jón Bald- vin Hannibalsson, ræddi í upphafi um starfsemi skólans og þar á meðal um helstu nýmæli, sem upp voru tekin á liðnu skólaári. Hann ræddi einnig um samstarf sem skól- inn hefur við aðra skóla í bænum. AJls var 161 nemandi við skólann í vetur, 79 stúlkur og 82 piltar. Nemendur frá ísafirði voru 70, 32 voru annars staðar frá af Vest- fjörðum, en 59 búsettír utan Vestfjarða. ABs störfuðu 17 kennarar við skólann á liðnu starfsári, 12 fastráðnir og 5 stundakennarar. FélagsUf nemenda var fjölbreytt og ágætt í vetur. Sólrisuhátíðin var haldin 21. til 28. marz og tókst hún að vanda mjög vel. Skólimn hefur útskrifað 94 stúdenta á þremur árum. Þar af eru 37 stúlkur og 57 piltar. Af stúdentafjöldanum þessi 3 ár eru 41 frá Isafirðí, 29 annars staðar af Vestfjörð- um og 24 utan Vestf jarða. í fyrsta bekk skólans náði bestum námsárangri Hanna Jóhannesdóttir frá ísafirði með fulinaðareinkunnina 8.6. Á öðru ári náði bestum ár- angri Rúnar Helgi Vignisson frá Isafirði með fullnaðar- eiinkunnina 9.3, sem er hæsta fullnaðareinkunn sem tekin hefur verið við skólann frá upphafi. Á þriðja ári náði bestum árangri Steindór G. Kristjánsson frá Kirkjubóli Þingmálafundir Gunnlaugur Finnsson, al- þingismaður, hélt þingmála- fund á Flateyri þriðjudaginn 1. þ.m. og á Þingeyri hélt hanin einnig þinigmálafund miðvikudaginn 2. þ.m. Báðir fundirnir hófust klukkan 9 síðdegis. í framsöguræðum sdnum á fundunum fjallaði Gunnlaugur um margvísleg málefni svo sem efnahagsmálin, orkumál- in, landhelgismáiið, hafna- málin, skólamál o.fí. Á fund- unum urðu f jörugar umræður um þessi og önnur mál og svaraði alþingiism. fyrir- spurnium sem fram voru bornar. Sabína eyjan fogra Um mánaðarmótin maí-júní frumsýndi Litli Leikkiúbbur- inn nýtt íslenskt leikrit „Sabína eyjan fagra", eftir Hafliða Magnússon á Bíldu- dal. Þerta er annað leikritið eftir Haffiða sem ísfirðing- um hefur gefist kostur á að sjá. Hið fyrra var leikrit hans um Gísla Súrsson, sem Mennt- skælingar færðu upp. Margrét Óskarsdóttir leik- stýrði báðum þessum verk- um. „Sabína" er einföld mynd af íslandi og því þjóðfélagi sem við lifum í. Þar er fjall- að á gamansaman hátt iim hirm stritandi verkalýð, verðhækkanir á landbúnaðar- vörum, kaupmátt launa, út- gerðarmenn sem aldrei borga skatt, því útgerðin er alltaf á hausnum. Uppmælingamenn sem fá fimmfalt meiri kaup- hækkun en verkadýðurinn í hvert sinn sem samið er, og síðast en ekki síst hiö fræga Bæjarmálefni Elliheimilismál Á síðasta bæjarstjórnar- fundi 28. maí urðu miklar umræður um þá tillögu meiri- hlutans að hefja byggingu þriggja smáhýsa á byggingar- reitnum í Bótinni, og láta þar með byggingu elliheimilis lönd og leið um ókomna framtíð. Því er borið við að landhelgismál okkar íslend- inga. Óhætt er að segja að Mar- igréti hafi enn sem fyrr tekist leikstjórnm vel. Leikmynd var einföld og skemmtileg, söguatriðin voru verulega góð og allar hreyfingar leik- enda einfaldar og hnitmiðað- ar í samræmi við sextann. Lögin sem einnig eru eftir Hafliða voru snotur og létu vel í eyrum. AILs tóku 15 manns þátt í sýningunum, þar af margir nýliðar og gaman var að sjá hvað hver og einn skilaði sínu verki yfirleitt vel. Að öllum öðrum ólöstuðum vakti leikur þeirra Margrétar Geirsdóttur í hiutverki verka- konunnar og Helga Björns- sonar sem Aslákur Amer verðskuldaða athygli. Eitt skemmtilegasta og jafnframt vandmeðfarnasta hlutverkið, Framhald á 2. síðu lóðiin sé ekki tilbúin. Það sýnir hug meirihluta bæjar- stjórnar til byggingar elii- heimilis:, að búið er að fylla upp stór svæði undir væntan- legan fjölbrautarskóla, sem óvíst er að verði nokkurn- tíma byggður, en látið ógert að fylla upp það svæði sem þurfti að ljúka við vegna byggingar elliheimiíls. Ef hraða ætti að ljúka við lóð undir elliheimili þyrfti að flytja þetta uppfyllingarnefni til og gera það strax í sumar. Bæjarfulltrúar miinnihlut- ans lögðu til, að byggt verði þriggja hæða hús, eil'meimili, á lóðinni og byggingarnefnd skipuð, og málið þar með tek- ið úr höndum bæjarráðs, sem ekkert hefur gert í máiinu, nema að flytja þessa einu tilögu (jafn vitíaus og hún er) og sem getið er um hér að ofan. Allt síðasta kjör- tímabii svaf meirihlutinn á málinu, en nú þykir támi til kominn að hressa sig upp eftir fimm ára svefn, og þá með jafn ógæfulegri tillögu sem hér hefur verið gerð að umtalsefnd. Hraðbrautin jnn í fjörðinn í Nauteyrarhreppi með fulln- aðareinkunnina 8.7. Dúxinn úr hópi nýstúdenta, Jónas Guðmundsson, frá Siglufirði, hlaut verðlaun úr aldarafmælissjóði ísafjarðar- kaupstaðar, sem námu 40 þús. kr. Jónas flutti ræðu við skólaslitin, þar sem hann kvaddi skólanin, skólameistara og kennara f.h. bekkjarsyst- kina, þakkaði fyrir dvöl sína í skólanum og árnaði honum allra heilla í framtíðinni. 14 nemendur 'hlutu sérstaka viðurkenningu við skólaslitin fyrir framúrskarandi árangur í einstökum námsgreinum. Skólameisitari kvaddi út- skrifaða stúdenta með ræðu og sagði Menntaskólanum á ísafirði slitíð. Verður forseti áfram Meirihluti bæjarstjórnar ísafjarðar virðist ákveðinn í því, að leyfa Vegagerðinni að Ekki barst neitt mót- framboð gegn dr. Kristjáni Eldjárn til forsetakjörs. Er hann því einn í kjöri og verður áfram forseti íslands næsta kjörtímabil. Hæstiréttur mun gefa út kjörbréf til handa dr. Kristjáni Eldjárn, en hann mun verða settur á ný inn í forsetaembættið þann 1. ágúst n.k. taka brautina upp á Selja- landsveginn fyrir innan Stakkanes og þar með beina henni inn í þröngt íbúða- hverfi. Þeir bera því við að bærinn eigi að sjá um braut- ina frá Stakkanesi út í bæ. Nú er spurt: Sér Kópavogs- kaiupstaður og Garðahreppur um hraðbrautina í gegn um þá staði? Nei, þær hraðbraut- ir eru kostaðar af allmannafé, og nákvæmlega sama á að gera hér. Það þarf aðeins að standa í báða fætur í málinu. Eignir bæjarins I fyrra kviknaði í húsi því í Neðsta-ka/upstað sem verka- mannaskýlið var í, en það var aiait búið húsgögnum. Ekki hefur þótt taka því að hirða húsgögrain þó engar skemmdir hafi orðið á þeim við brunann í húsinu, heldur liggja þau sem hráviði út um allt inni í skýlinu, sem búið er að brjóta aliar rúður úr. Einnig eru þar öll hrein- lætistæki óskemmd með öllu. Þannig er farið með eignir bæjarbúa. G. Sv.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.