Ísfirðingur


Ísfirðingur - 11.06.1976, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 11.06.1976, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR 3 M ÍSAFJARÐARKAÖPSIAOOR Brunamálanefnd vill benda húseigendum á nauðsyn sóthreinsunar og á að fylgjast með ástandi kynditækja og stuðla þannig að bættum brunavörnum. Leitið nánari upplýsinga hjá slökkviliðs- stjóra. Brunamálanefnd AÐALFUNOIR Samvinnutrygginga g/t, Líftryggingafél- agsins Andvöku og Endurtrygginga- félags, Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir föstudaginn 25. júní n.k., að Kirkjubæjarklaustri og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félag- anna. Reykjavík, 25. maí 1976 Stjórnir félaganna Bæjarsjóður Bolungarvíkur auglýsir til umsóknar starf bæjarritara sem jafnframt hafi á hendi bókhald bæjarins og sér stofnana hans. Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn og skulu umsóknir sendar honum fyrir 25. júní n.k. Bolungarvík 1. júní Bæjarstjórinn Bolungarvík f SAFJARDARKAUPSTAÐUR Skrifstofustarf Skrifstofustarf hjá bæjarsjóði Isafjarðar er laust til umsóknar, umsóknarfrestur er til 30. júní n.k. Laun samkvæmt samningum bæjarins við Félag opinberra starfsmanna á ísafirði. Uppl um starfið veitir undirritaður. Isafirði, 9. júní 1976 Bæjarstjórinn á Isafirði EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN AUGLÝSIR: Fjölbreytt úrval of inni- og útimnlningu REX skipa- og þakmálning — URETAN og E-21 gólflökk FLOTT nr. 4 viðarlakk — MET hálfmatt og háglans lakk SANDTEX og SANDFYLLIR — TEX FESTIR TEXOLIN viðarolía — GÖLFTEX — TERRAZZOPLAST FLÖGUTEX — PÓLITEX og UTITEX plastmálning E-21 BRONSHUÐ á pappaþök íog Isteinþök. Allt þetta og ÓSKALITIRNIR fást í málningarvöruverzlun 1G.E. Sæmundsson hí. ísafirði og Múlningnrþjónustnn hf. Bolungnrvík ðkukennsla Kenni á Mazda 616. Kristján Rafn Guðmundsson Sími 3577 f • r f *• Ljosmoðir Forstöðukona Öskum að ráða frá 1. ágúst n.k. ljósmóður sem jafnframt gegnir starfi forstöðukonu Sjúkraskýlis Bolungarvíkur. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 1. júlí n.k. og gefur hann nánari upplýsingar Bolungarvík 1. júní, Bæjarstjórinn Bolungarvík Þar ríkir frelsið Frakkar drekka öðrum Fyiirliggjandi er togvír fyrir rækju- bdta. 9, 10 og 12mm Netagerð Vestfjnrðn hf. Sími 3413 — ísafirði. Þeir sem hafa í geymslu húsmuni fyrir Jón Skúla Sigurðsson gjöri svo vel og hafi samband við Hrein Jónsson, Ishúsfélagi ísfirðinga eða Engja- vegi 16, sími 3431. þjóðum meira. t FraíkMandi eru afar litlar hömlur á áfengisdreifingu enda áfengi selt á 228.500 stöðum í land- inu. Svo mikið er drukkið að vísiindamenn álíta að vart sé mögulegt að þjóð geti drukkið meira. Afleiðingarnar láta ekki á sér standa. í Frakklandi eru 4,5 milljónir drykkjusjúkl- inga og ofdrykkjumanna. Það jafngMir því að hér á landi ■væru um 19 þúsundir slíkra. Tæpur helmingur eða 2 milljónir eru drykkjusjúkl- ingar. Af þessum 4 milljónum eru 800 þúsund konur og nákvæmlega helmingur þeirra sjúklingar. Afengi veldur 30 þúsiimd dauðsföllum á ári. Er þar um að ræða sjúkdóma sem stafa af drykkju (áfengisæði, skorpuiifur o.s.frv.), siys, er áfengisneysla veldur, morð og sjálfsmorð, framin undir áhrifum áfengis. Áfengisvarnaráð

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.