Ísfirðingur - 11.06.1976, Blaðsíða 4

Ísfirðingur - 11.06.1976, Blaðsíða 4
Dngskrá sjómtuinadagsins á ísniirði 1976 Kl. 9.00 Skemmtisigling með fiskibátum. Kl. 12.45 Mætt í skrúðgöngu við Bæjar- bryggju. Kl. 13.10 Lagður blómsveigur að minnis- varða sjómanna. Kl. 13.15 Messa í Isaf jarðarkirkju. Við bátahöfnina: Kl. 14.30 Hátíðin sett. Sjómenn heiðraðir. Ræða: Jónas Guðmundsson. Kappróður. Kappbeitning. Boðhlaup. Stakkasund. Á íþróttavellinum: Kl. 17.00 Handbolti. Ymsir leikir. Kl. 10.00 Dansleikur í Félagsheimilinu Hnífsdal. Hljómsveit B.G. leikur. Málverkasýning Jónasar Guðmundssonar verður opin í Bókasafni Isafjarðar. Áskorun ú bæjnr- yfirvöld á ísufirði Við umdirritaðir konur við Túngötu, skorum á bæjar- yfirvöM að gera Túngötu að emstefmuakstursgötu frá suðri tiíl norðurs. Núverandi fyrirkomulag skapar stórkostlega slysa- hættu, þar sem börn er búa við Túngötu virðast hvergi hafa annað athvarf, en á gangstéttum við götuna. Á núverandi skipulagi er gert ráð fyrir lokuðu leik- svæði milii fiölbýlishúsa við Túngötu, Fjarðarstræti og Eyrargötu, en himgað til hefur ekki örlað á framkv. í þá átt og er varla við því að búast í máimni framtíð, miðað viið getu og áhuga bæjarfél- agsims í þes'sum efnum. Ásthildur Hermannsdóttir, Helga Magnúsdóttir, Ásdís Samsonardóttir, Ólöf Veturliðadóttir, Ingibjörg Finnsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Selma Antonsdóttir, Sigríður Þórðardóttir, Soffía Bergmannsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Ólöf Jónsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir, Kristín Jósepsdóttir, Þorbjörg Ingadóttir Þórdís Oðinsdóttir, Sveinsína Björg Jónsdóttir, Ó'löf Jónsdóttir, Sveinfríður Hávarðardóttir, Svanhvít Leifsdóttir, Sigríður Óskarsdóttir, Pálína H. Adólfsdóttir. Sumaráætlun inmmlundsflugs Þann 1. maí s.l. gekk sumaráætlun mnanlandsflugs Flugfélags Islands í gildi og fjölgar nú ferðum frá því sem var s.l. vetur. ÁætlUnar- flug inmanlands verður með svipuðu sniði og á sJL sumri, en þó verða þær breytingar á, að í sumar tekur Flug- íélag Norðurlands að sér flug milli Akureyrar og ísa- fjarðar og Akureyrar og Egilsstaða tii viðbótar flugi til niorðausturlandsins, sem það tók að sér vorið 1975. Vestfjarðaflugið Til ísafjarðar verður fflogið tvisvar á dag nema þriðju- daga, þá er ein ferð. Til Pat- reksifjarðar verður fflogið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Til Þingeyrar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Á mánudög- um og miðvikudögum verður fflug miili ísaf jarðar og Þing- eyrar og áfram til Reykja- víkur. |Mfiéifi|pr BIAÐ TRAMSOKN/WMANNA / VESTFJAKÐAKJOPDGMI Aflabrðgð á Vestfjörðum a vetrnrvertíð 1976 Vertdðarafflinn á vetrarver- tíðinni 1976 varð 27.142 lestir, sam er 128 iestum meira en í fyrra. Er þá miðað við þann afflla, sem kominin var á land 11. maí. Nokkur afflaaukning hefur orðið í sex verstöðvum en heldur rninni affli hefir borizt á lamd í tveim ver- stöðvum og á Bildudal og Hótaiavók var engum boMis'ki landað á þessari vertíð, ein- göngu rækju. Gæftir voru nokkuð sæmi- legar alia vertíðina, en vegna verkfafcins í febrúar lágu róðrar niðri um tíima frá ver- stöðvum við Djúp. Afflá Hnu- bátanna var nokkuð jafn alla vertíðina og hél25t sæmilegur afli tiil vertóðarioka. Affli nðtabátanna var aftur á móti góður í marz, en tregaðiist verulega, þegar leið á ver- tíðina. Afli flestra togbátanna var mun lakari en á seinustu vertíð. Á þessani vertóð stunduðu 37 (36) bátar boMiskveiðar frá Vestf jörðum lengst af vetrar (öffluðu yfir 100 lestir). Réru 16 (15) með línu alla vertíðina, 12 (13) með linu og net og 9 (8) með botn- vörpu. HeiiDdarafflinn varð nú 27.142 lestitr, en var í fynra 27.014 lestir. Iinuaflinn varð nú 12.285 lestir eða 45% vertíðarafflaws, en var í fyrra 9.686 lestir. Affli togbátanna varð nú 10.905 lesitír eða 40%, en var 11.961 lest í fyrra, og netaafflinn 3.952 lestir eða 15%, en var 5.367 lestir í fynra. Aflahæst af togbátunum var nú Guðbjörg frá Isafirði Hringflugið í sumar verða möguleikar á hringfflugi um ísiand í áföngum, þannig að farþegar eiga þesis kost að fara frá Reykjajvík til ísaf jarðar, það- an ti'l Akureyrar og frá Akur- eyri tiil Egilsstaða. Næsti við- komustaður er Höfm í Horna- firði, en síðan er fflogið til Reykjavikur. Að Muta til þesisi flugieið fflogim með flugi Fiugfélags Islands og að hluta til með fflugi Flugfélags Norðurlands. Eins og á undanförnum árum verða tíðar ferðir áætl- unarbifreiða milii flugvalla og nærliggjandi byggðarlaga í sambandi við innanlandsflug Flugfélags íslands. Innanlandsfloti Flugleiða, sem samansteindur af fimm Fokker Friendship skrúfuþot- um, annast auk innanlands- flugsins Færeyja og Græn- iandsfflug. með 1.798,3 lestir í 16 lönd- unum, en í fyrra var Bessi frá Súðavík afflahæstur á vetrarvertíðinmi með 1.966,6 iestir í 17 iöndunium. Af netabátunum varð Garðar frá Patreksfirði afflahæstur með 971,0 lest. Hann var einnig aflahæstur í fyrra með 890,0 lestir. Kristján Guðmumdsson frá Suðureyri var afflahæstur þeirra báta, sem réru með Mmu alla vertíðina, með 797,2 lestir í 93 röðrum, en í fyrra var Orri frá ísafirði afla- hæstur iímubátamna með 713,3 iestir í 93 róðrum. Vertíðaraflinn hjá hverjum báti: PATREKSFJÖRÐUR: I. r. Garðar I/n 971,0 Vestmi I/n 891,0 Örvar 1/n 661,9 Jóm Þórðarsom 1/n 623,9 Gylfi I/m 621,9 Þrymur 1/n 543,4 María Júlía m. 297,8 Birgir 265,1 TÁLKNAFJÖRÐUR: Tuingufeil 1/n 733,2 71 SöIVi Bjamason 1/n 670,4 66 Táikmfirðingur 1/n 667,0 64 ÞINGEYRI: Framnes I. tv. 819,3 11 Framnes 1/n 477,6 FLATEYRI: GyÍIMr tv. 463,9 6 Ásgeiir Torfasom 418,2 78 Vísir 305,2 52 Kristjám 304,5 73 Sóliey 169,7 31 SUÐUREYRI: Trausti tv. 873,8 12 Kristján Guðmundss 797,3 93 Sigurvon 746,1 91 Óiafur Friðbertsson 727,4 94 BOLUNGAVÍK: Dagrún tv. 1.314,8 15 Sólrún 764,7 91 Hug^rúm 689,6 91 Hafrún 653,6 81 Jakob Valgeir 287,2 78 Ingi 133,3 42 ÍSAFJÖRÐUR: Guðbjörg tv. 1.798,3 16 Guðbjartur tv. 1.465,5 16 Júlíus Geirm. tv. 1.394,8 16 Páli Pálsson tv. 1.253,9 16 Orri 747,3 97 Víkimgur HI 654,5 87 Guðný 584,2 80 Tjaldur 321,2 77 SÚÐAVÍK: Bessi tv. Aflahæsitu bátarnir á vetrarventíðimni 1976: Línubátar 1. Kristján Guðmuodsson, Suðureyri 2. Sólrún, BolUmgavík 3. Orri, Isafirði 4. Siigurvon, Suðureyri 5. Óiafur Friðbertsson, Suðureyri Netabátar: 1. Garðar, Pa'treksfirði 2. Vestri, Patreksfirði 3. TumguiMl, Tálkmafirði • 4. Sölvd Bjarnascm, Táliknafirði 5. Tálkmflrðingur, Tálknafirði Togbátar: 1. Guðbjörg, ísafírði 2. Bessi, Súðavík 3. Guðbjartur, ísafirði 4. Júiíus Geinmundssom, ísafirði 5. Dagrún, Bolumgavík í framanrituðu yfirliti er aðeins talinn affli þeirra báta, sem öffluðu yfir 100 lestir á vertíðinmi. Ailar afflatölur eru miðaðar við ðslægðan fisk. 1/n = límu. og metaveiðar, tv. = togveiðar. 1.521,5 15 I. r. 797.2 93 764,7 91 747.3 87 746,1 91 727.4 94 971,0 891,0 733,2 71 670,4 66 667,0 64 1.798,3 16 1.521,5 15 1.465,5 16 1.394,8 16 1.314,8 15 Heildaraflinn í hverri verstöð: Maí: Patreksfjörður ...... 476 Tálknaf jörður ...... 125 Bíldudaitur ........... Þimgeyri ............ 52 Flateyri ............ 109 Suðureyri .......... 207 Boiungavík.......... 243 ísaf jörður .......... 447 Súðavík ............ 78 Hólmavík.........._______ 1.737 Vertíðim Vertíðdm 1976: 1975: 4.978 4.790 2.135 1.793 435 1.350 2.203 1.661 1.448 3.144 2.736 4.134 3.631 8.219 7.993 1.521 1.966 1» 27.142 27.014

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.