Ísfirðingur


Ísfirðingur - 30.06.1976, Blaðsíða 1

Ísfirðingur - 30.06.1976, Blaðsíða 1
BMÐ TRAMSOKNAKMANNA I l/ESTFJARÐAICJORDÆMI 26. árgangur. ísafirði, 30. júní 1976. 14. tölublað. Eysteinn Jónsson: Hefur verið fylgt rungri stefnu í fjúrhugs- legum skiptum við vurnurliðið? Nú er úr ýmsum áttum tekið að deila á þá stefnu, sem fylgt hefur verið í aldar- fjórðung í samskiptum við varnarliðið, en húm hiefur ver- ið í því fólgin að taikmarka hernaðarframkvæmdir og um- svif þess sem allra mest, og taka ekki opinber gjöld af varnarliðinu m.a. til þess að forðast þá hættulegu leið að byggja ríkisbúskap á dvöl er- lends herliðs í landinu, sem alls ekki á að vera varanleg. Mér er þetta mál nokkuð skylt vegna margvíslegra af- skipta af því undanfarna ára- tugi og vil því koma á fram- færi örfáum orðum um þessi efni. Um þessa stefnu hefur ekki verið ágreiningur í þeim ríkis- stjórnum sem setið hafa, svo mér sé kunnugt, né á Al- þingi. — Ég tel það mik- inn þátt í varðveislu fjár- hagslegs sjálfstæðis þjóðar- inuar og sjálfsvirðingar henn- ar, að þessari stefnu hefur verið fylgt. Ég tel mér til gildis að hafa átt þátt í því að móta þessa stefnu og fram- fylgja henni. Ég er sannfærð- ur um að illa væri fyrir okkur komið nú, ef fallið hefði verið fyrir þeirri freistingu að gera ríkisbúskapinn, og þar með taldar opinberar framkvæmd- ir, háðan tekjum af varnarlið- inu, framlögum af hernaðarfé eða leigu eftir herstöð. ísland mundi ekki skipa þann sess, sem það gerir nú í samfélagi þjóðanna og held- ur ekki innan Atlantshafs- bandalagsins, ef þannig hefði verið á haldið. Ég vara eindregið við þvi að sú stefna verði nú tekin upp að gera dvöl varnarliðs eða herstöðvar að féþúfu fyrir ríkisbúskap okkar í einu eða öðru formi. Verði farið inn á þá braut, er meira en erfitt að fóta sig og ísland má aldrei verða fjötrað með því að vera fjárhagslega háð dvöl erlends varnarliðs í landinu. Það er nógu erfitt fyrir smáþjóð að halda sjálfstæði sínu — þótt þess háttar fjötr- ar bætist ekki við önnur vand- kvæði, sem fylgja því að vera lítil þjóð í hörðum heimi, þar sem ekkert skortir á að þeir stærri og sterkari vilji ráða fleiru en sínum eigin málum. Eysteinn Jónsson. w Oafsakanlegt kæruleysi Þing- múlo- Steingrímur Hermannsson, alþingismaður, hélt almennan stjómmálafund á Hólmavík laugardaginn 26. júní s.l. og hófst fundurinn kl. 16,00. í framsöguræðu sinni fjallaði Steingrímur um margvísleg málefni, bæði helstu þjóðmál- in sem á dagskrá hafa verið að undanfömu, svo og um ýms helstu sérmál kjördæmis- Á þjóðhátíðardegi íslend- inga þann 17. júní s.l. var ekki haft svo mikið við að draga fána að hún á verslunar- og skrifstoíuhúsi Kaupfélags ís- firðinga. Auk þess að vera aðalaðsetur K.í. eru þar einn- ig höfuðstöðvar bæjarstjórnar ísafjarðar. Þetta vakti furðu og óánægju margra bæjarbúa. Sannast sagna er hér um að ræða óafsakanlegt virðing- Árbók Slysavarnafélags ís- lands 1976 hefur borist blað- inu. í Árbókinni er að finna margháttaðan fróðleik um hina yfirgripsmiklu starfsemi ins. Var mjög góður rómur gerður að ræðu hans. Á fundinum tóku margir til máls og Steingrímur svaraði fyrirspurnum sem bomar voru fram. ar- og kæruleysi gagnvart þjóðhátíðardegi landsins og minningunni um Jón Sigurðs- son, forseta. Enginn barðist með meiri þróttí og með meiri árangri fyrir fuilu frelsi og sjálfstæði íslensku þjóðarinn- ar en Jón Sigurðsson. Þar með að sjálfsögðu verslunar- frelsi. Það kemur því úr hörð- ustu átt, að forráðamenn stærsta kaupstaðarins í kjör- félagsins. Meðal efnis í Ár- bókinni er eftirfarandi: Birt er skýrsla forseta SVFÍ, Gunnars Friðrikssonar, sem hann flutti á 17. lands- þingi í Reykjavík 1976, um starfsemi félagsins á árinu 1975. Með skýrslunni eru einnig birtir reksturs- og efnahagsreikningar félagsins 1975. Þá er í ritinu sagt frá aðalfundi Sylsavarnafélags ís- lands 1975, sem haldinn var dæmi Jóns Sigurðssonar skuli láta hjá líða að sjá um að flaggað sé á húsi því sem stjóm bæjarins hefur aðsetur, þar sem íorráðamenn K.í. höfðu ekki framtak eða vilja til ,þess. En þetta er svo sem í stíl við annað ráðslag, framtaks- og hirðuleysi núverandi meiri- hluta bæjarstjómar ísafjarð- á Blönduósi, og ýmsar álykt- anir birtar, sem samþykktar voru á fundinum. Grein um 12. Sjóbjörgunarráðstefnuna, sem haldin var í Hellsinki 1975, en af íslands hálfu sátu ráðstefnuna forseti félagsins Gunnar Friðriksson, varafor- seti frú Hulda Sigurjónsdóttir og Hannes Þ. Hafstein, fram- kvæmdastjóri. Sagt er frá starfsemi margra deilda fé- lagsins og frá björgunarstöðv- um SVFÍ og útbúnaði þeirra. Þá er skýrsla um bjarganir 1975, um dmkknanir sama ár og um banaslys af ýmsum or- sökum. Margt fleira efni er í árbökinni, sem er vönduð að frágangi. Slysavarnafélag íslands Að venju fóru fram hátíða- höld hér í bænum 17. júní s.l. Var dagskrá hátíðahaldanna sem hér segir: Hátíðin var sett á sjúkra- hústúninu af formanni þjóð- hátíðaraefndar, Kristjáni Jón- assyni. Næsta atriði var söng- ur Sunnukórsims undir stjórn Hjálmars H. Ragnarssonar. Að söngnium loknurn flutti frú Ingibjörg Hjörleifsdóttir á- varp Fjallkonunnar. Að ávarp inu loknu fluttí Sigurður J. Jóhannsson, formaður I.B.Í., hátíðarræðu. Næst var fim- líeikasýning, sem Guðmundur Ólafsson stjórnaði. Þá fór fram músik-leikfimi, sem þær Rannveig Pálsdóttir oig Guð- ríður Sigurðardóttir stjórn- uðu, en að því atriði loknu voru samkvæmisdansar. Þau 'sem dönsuðu voru Þóra Jóna, Ingunn, Heimir og Guðbergur. Þá fór fram viðavangshlaup, aldur 9—14 ára og síðan ýms- ir leikir. Á Torfnesvelli fór fram knattspyrnukappleikur klukk- an 17,30, minningarleikur um Karl Einarsson. Hörður og Vestri meistarafl. kepptu. Að leiknum lofcnum var afhemtur bikar. Að lokum hófst útidansleik- ur á bamaskólaveilinum M. 22,00. Hljómsveit Ásgeirs Sig- urðssonar lék fyrir dansinum. Hátíðahöldin tókust vel. Veðurbldða var allan daginn. Árbókin er tíl sölu hjá slysavamadeildum um allt land og kostar aðeins kr. 500. Með árbókinni fylgdi sér- stök sikrá um bjarganir úr strönduðum skipum á árunum 1966—1975. Er getið þar þeirra björgunarsveita SVFÍ sem þar komu við sögu, birt nöfn þeirra skipa sem strönd- uðu, fjölda skipbrotsmanna, sem bjargað var, og þjóðernis. Ber skýnslan með sér að á þessium árum var bjargað 230 manns úr 20 skipum, erlend- um og innlendum, sem strönd- uðu.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.