Ísfirðingur


Ísfirðingur - 30.06.1976, Blaðsíða 4

Ísfirðingur - 30.06.1976, Blaðsíða 4
Robert Burns, 1759—1796 skozkur bóndasonur og var sjálfur bóndi mest- an hluta sinnar stuttu ævi. Orti mikið á skozkri mállýzku og er talinn eitt af höfuðskáldum Skota. Ljóðasafn kom út eftir hann 1786 undir nafni POEMS CHIEFLY IN THE SCOTTISH DIA- LECT. Hann var mikill náttúru unnandi og varð allt í náttúrunni að yrkisefni, oft mælt af munni fram, en alltaf með snilldarbrag og af list. Aflabrögð ú Vestfjörðum Ruuð, ruuð rós Mín ást er líkust rauðri rós, svo rjóð um bjartan dag. Mín ást er líkust ljóði og söng úr ljúfum brúðarslag. Svo fögur ert þú, yndis mær, og ást mín djúp til þín. Þig skal eg elska alla stund, já — unz að líf mitt dvín. Já — þar til sjórinn þornar upp og þíðir klettinn sól. Þig skal eg elska, yndis mær, sem ert mitt líf og skjól. Og farðu vel, mín eina ást, um alla lífsins stund. Eg aftur kem af þrá til þín um þúsund rasta sund. Þýð.: ANONYMUS. Þörungovinnslan 72.-31. maí 7976 Línubátaxnir héldu nú flest- ir aftur ti>l róðra í byrjun sumarvertíðar í stað þess að fara í hreinsun og vélaþrif, eins og venjan hefur verið. Fengu þeir margir dágóðan afla í Víkuráinum, en á öðr- um fiskislóðum var heldur lé- legt. Togbátarnir héldu sig einnig mest viö Víkurálinn og fyrir vestan Halann og öfluðu yfirleitt vel. Færabátar voru ekki almennt byrjaðir róðra. Heildaraflinn frá byrjun sumarvertíðar 12. maí til mánaðamóta varð nú 1.953 lestir, þar af var afli togbát- anna 1.335 lestir. í fyrra var aflinn á sama tíma 2.213 lest- ir og afli togbátanna 1.403 lestir. ÞINGEYRI: Framnes I tv. Framnes Björgvin 2 færabátar FLATEYRI: Gyliir tv. Vísir Ásgeir Torfason 2 færabátar SUÐUREYRI: Trausti tv. 3 færabátar BOLUNGARVÍK: Dagrún tv. Hafrún (útiÍL) Guðm. Péturs (útil.) 36,8 Sólrún 26,8 2 244,6 2 Jakob Valgeir 21,1 10 73,5 8 Ingi 20,8 10 28,5 12 Árni Gunnlaugs 19,7 10 5,0 Þórir Dan 18,6 10 Haukur 13,9 16 15 færabátar 43,4 201,9 2 59,6 11 ÍSAFJÖRÐUR: 11,3 3 Júlíus Geirm. tv. 211,3 2 4,9 Guðbjartur tv. 130,5 1 PáH Pálsison tv. 103,1 1 Orri 30,6 4 132,2 2 Víkingur m 20,9 4 17,9 Guný 11,6 3 SÚÐAVÍK: 173,7 2 Bessi tv. 137,8 2 44,1 1 Framanritaðar aflatölur eru ) 36,8 1 miðaðar við slægðan fisk. Aflinn í einstökum verstöðvum. PATREKSFJÖRÐUR: 1. Jón Þórðarson 26,0 Katrín 15,7 Gylfi 10,4 13 færabátar 36,1 TÁLKNAFJÖRÐUR: Tálknfirðingur 12,7 3 færabátar 7,4 Aflinn í hverri verstöð 12.— 31. maí: 1976 1975 Patreksfjörður . 88 lestir ( 234 lestir) r. Tálfcnafjörður 20 lestir ( 0 lestir) 4 Bíldudalur 0 lestir ( 20 lestir) 10 Þingeyri lestir ( 246 lestir) 2 Flateyri lestir ( 98 lestir) Suðureyri 150 lestir ( 312 lestir) Bolungarvík 419 lestir ( 385 lestir) ísafjörður 508 lestir ( 808 lestir) 3 Súðavík 138 lestir ( 110 lestir) Samtals 1.953 lestir (2.213 lestir) kallandi að lokið verði við hafnaríramtkvæmdimar á Reykhólum svo fljótt sem nokkur kostur er. Nokfcuð mun hafa gætt" skorts á heitu vatni úr bor- holunum á Reykhólum í sum- ar. í fyrra komu úr holunum um 33 sekúndulítrar, en nú mumu koma úr iþeim um 28 sekúndulítrar. Verksmiðjan er nú starfræfct 10 klufckutíma á dag, en vegna vatnsskortsins er ekki unnt að starfrækja hana lengur, því þá mtm heita vatnið minnka meira. í sumar verða boraðar ffleiri holur á Reykhólum og ætti þá hita- vatnsþörf verksmiðjunnar að verða fullnægt. 7S 66 sökk Vanrœksla Nýlega komu hingað til bæjarins góðir og velkomnir gestir, fulltrúar vinabæjanna á hinum Norðurlöndunum, milli 20 og 30 manns. Gera hefði mátt ráð fyrir því, að stjórnendur ísafjarðarkaup- staðar hefðu af þessu tilefni gert eitthvað tii að hafa bæ- inn vistlegri og hreinlegri en venjulega, t.d. með því að hressa upp á útlit húseigna bæjarfélagsins sjálfs. Átafcan- legt sýnishorn af vanrækslu meirihluta bæjarstjórnar í þessu efni er útlit hússins Aðalstræti 42, sem er eign kaupstaðarins. -Þetta hús, sem er í miðbænum, er eitt af elstu húsum á ísafirði, byggt af norskum árið 1792. Vand- fundið mun hús í bænum sem — Vanvirða lítur eins illa út og þestsi hús- eign bæjarins, og ekki hefur útlit þess getað farið framhjá fulltrúum vinabæjanna þegar þeir gengu um miðbæinn. Hefði nú ekki verið hyggi- legra, að verja þeim pening- um sem bæjarstjórnin varði til kaupa á brennivíni og eða öðrum áfengum drykkjum, líklega í tilefni af komu full- trúanna, til þess að halda sómasamlega við, hvað ytra útlit varðar, t.d. húsinu Aðal- stræti 42? Peningum bæjar- félagsins hefði vissulega verið betur varið til þeirra hluta. Auk þess telja margir að það sé vanvirða að bjóða gestum sdnum veitingar af þvi tagi sem áfengir drykkir eru. Isa- fjarðarkaupstaður hefur áður getað gert gestum sinum vel, þo áfengi væri ekki veitt. Frá Patreksfirði Laust fyrir miðjan júní lest aði Álafoss um 500 tonnum af þangmjöli hjá Þörungavinnsl- unni hf. á Reykhólum í Aust- ur-Barðastrandarsýslu. Er þetta fyrsti stóri farmurinn sem fluttur er út frá verk- smiðjunni, en tilraunasending var send utan á síðast liðnu sumri. Álafoss er stærsta skipið sem komið hefur inn á höfn- ina á Reykhólum. Hafnar- framfcvæmdum þar er ekki lokið og varð því að haga út- skipuninni þannig, að fyrst var iþangmjölinu skipað út í m.s. Karlsey, sem lá við bryggjuna, og sem síðan flutti það út að Álafossi. Af þessu má sjá, að það er mjög að- M.b. Bára Aðfaranótt 21. júní s.l. sökk vélbáturinn Bára ÍS 66 frá ísafirði um 9 mílur út frá Deild. Það var vélbáturinn Sigurvon ÍS 500 sem sigldi á Báruna með framangreindum afleiðingum. Það kom fram við sjóprófin að skipstjórinn á Siigurvon, sem var í brúnni, blindaðist af sólinni og sá því ekki Bánuna. Á bárunni voru tveir menn, feðgarnir Eyjólfur G. Ólafs- son og Ólafur sonur hans. Þeir voru sofandi í foátnum þegar áreksturinn varð. Báðir fóru þeir í sjóinn. Ólafur gat losað lífbátinn og komist upp í hann, en Eyjólfur hélt sér í björgunarbelti. Ekki liðu nema um fimm mínútur frá þvi að árefcsturinn varð og þar til feðgarnir voru komnir um borð í Sigurvon, sem kom með þá til ísafjarðar. Þeir feðgarnir slösuðust ekki og varð ekki meint af volkinu. Báran var um 10 lesta bát- ur úr tré, smíðuð 1958 í Hafn- arfirði. Mjög mikið hefur verið byggt á Patreksfirði í sumar og er gert ráð fyrir að hefja byggingu 20 til 24 íbúða. Nú þegar hefur bygging nokkurra íbúða hafist. Áætlað er að halda áfram byggingu félags- heimilisins, en það hefur all- Iengi verið i smiðum. Verið er að byggja nýtt hraðfrystihús. Að undanförnu hefur verið einmunagóð tíð á Patreks- firði. Afli línubáta hefur ver- ið fremur lélegur, en virðist nokkuð hafa glæðst síðustu .dagana. Einn bátur er á úti- leguveiðum. Hann er um viku í hverri veiðiferð. Nofckrir bátar hafa hafið dragnóta- veiðar, en lítið vitað um á- rangur þeirra veiða ennþá. Grásleppuveiðar hafa gengið óvenjuvel og eru fjölda marg- ir bátar gerðir út á þær veið- ar. Má segja að gert sé út frá hverjum bæ í Barðastrand arhreppi. Er þetta væntanlega mikil búbót fyrir bændur og aðra sem gera út á grásleppu- veiðamar. Nú er atvinna jöfn og góð á Patreksfirði.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.