Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.07.1976, Blaðsíða 2

Ísfirðingur - 15.07.1976, Blaðsíða 2
2 í SFIRÐINGUR SíAO r&MSÓKNAJímNNA / l/KirMB&M/ÓJlDtMI Ctgefandi: Samband Framsóknarfélagnnna í Vestfjarðakjördæmi. Ritstjórar: Haildór Kristjánsson og Jón A. Jóhannsson, áb. Afgreiðslumaöur: Guðmundur Sveinsson, En«?javegi 24, sími 3332. , „_____________________________________________________ Umferðarmálefni Með stöðugt auknum fjölda vélknúinna fa,rartækja í bæj- um og kauptúnum, sem og á þjóðvegum la,ndsins, hefur margs konar umferðaróhöppum farið óhugnanlega fjölgandi á undanförnum árum. DaluðaSlys eða varanleg örorka, þján- ingar og langdvalir á sjúkralhúsum eru alit of oft a(fleiðingar ógætilegs og tillitslauss aksturs þeirra sem ökutækjunum stjónna, að ekki sé nú talað um þá gífurliegu fjármuni sem forgörðum fara vegna skemmda eða algjörrar eyðileggingar farartækjanna. Þessar staðreyndir hafa verið og eru mikið Framleiðum á Akureyri úr fyrsta flokks gleri með fullkominni tækni á hagstæðu verði ISPAN HF. Furuvollum 5 - Akureyri - Sími (96)21332 áhyggjuefni margra. Þesls ber að geta að töluvert hefur verið að því gert að halda uppi fræðslu um umfierðarmál í fjölmiðlum, ríkisút- varpi og blöðum. Þá hafa tryggingarfélögin, að minnsta kosti sum þeirra, haldið uppi fræðslu um umferðarmálin, hvaltt til gætilegs aksturs og varað við hættunum. Allt er þetta góðra gjalda vert og nauðsynlegt, en þó er reynslan sú að alltof fáir hafa tileinkað sér og farið eftir þeim reglum sem þeim ber að virða og allir ökumenn ættu að kunna| skil á. Auðvitað gleta ástæður til slysa í umferðinni verið margar, svo sem snögg bilun farartækis, t.d. að stýrisumbúnaður eða hemlar bili. En sé nógu oft og vandlega athugað allt ásig- komulag farartækis á þaið að draiga mjög úr þessari hættu. í fréttum af umferðarSlysum er hinis vegar oft sagt frá því, að ökumenn, farartækja hafi verið undir áhrifum áfengis, meira eða miinna, eða séu grunaðir um að háfa verið það, ef málin eru ekki að fullu upplýst þiegar fréttirnar eru sagð- ar. Við rannsóknir umferðarslysa hefur það marg sannast að orsök þeirra hefur verið áfengisneysla ökumanna. Að stjórna ökutæki undir áhrifum áfengis er með öllu Þingmálainndir í Vestljarða- inn 6. jM ag Árnesi miðviku- hjördæmi Alþingismennirnir Stein- grímur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson hafa að undanförnu haldið þingmála- fundd í Veistfjarðakjördæmi á eiftirtöldum stöðum: Steingrímur Hermannsson mætti á iþingmálafundi á Borðeyri föstudaginn 2. júlí, að Bjarkarlundi sunnudaginn 4. júlá, Sævangi mánudaginn 5. jólí, Drangsnesi þriðjudag- daginn 7. júlí. Gunnlaugur Finnssan mætti á þingmálafundi á Bíldudal 'föstudaginn 2. júlá, í Örlygs- höfn laugardaginn 3. júlí, Tálknafirði sunnudaginn 4. júlí og í Súðavík mætti hann á fundi 30. júní s.l. Báðir mættu þeiir Stein- grímur og Gunnlaugur á þingmáiafundi á Patreksfirði 'laugardaginn 3. júlí. Fundirnir voru vel sóttir og á þeim urðu fjörugar um- ræður um ýmis þjóðmál og sérmál Vestfjarðakjördæmis. Skóklréttir óafsakanlegt og refsing við jafn álvarlagum afbrotum er alltof væg. Sé ökumaður undir áhrifum áfengis, ier ekki einungis hann og fairþegar hans í bráðri lífshættu, heldur einnig fólk í öðrum ökutækjum, selm og gamgandi fólk á vegunum. Ögætilegur og tillitslaus akstur hefur oft valdið slysum. Reglan „að flýta sér hægt“ ætti að vera meira ráðandi í umferðiinni. Stundum er slæmum vegum kennt um slys eða óhöpp sem henda í umferðinni. Auðvitað ber að leggja allt kapp á það að vegirnir séu se|m best laigðir og þeim sé vel við haldið. En ökumenn verða að sjálfsögðu að haga akstri sín- um í samræmi við ökuhæfni veganna og varast a\ð aka ógæti- lega séu vegirnir Slæmir. Sama gildir um akstur á vegum þar sem ökumenn eru ekki nógu vel kunnugir. Þar verður athygli ökumanna að vera vel vajlcandi og ökuhraðinn hóf- legur. Framhald af bls. 1. 0 0 1 + 1 = 2 vinn. Sturla Aðalsteinsson, Flateyri. 0 0 0 0 + = 0 vinn. í endaðan maí var stofnað Skáksamband Vesitfjarða að tilihlutan Skáksambands' ís- lands, sem sendi til þess full- trúa sinn. Auk fultrúa Skák- sambands íslands, Högna Torfasonar, komu á fundinn fuiltrúar frá Bolungavík, Flateyri, ísafirði og Súganda- firði. Full’trúi fyrir Dýrafjörð komst ekki sökum anna, en lýsti stuðningi við fyrirhug- aða stofnun Skáksambands Vestfjarða. Fyrsta verkefni Skáksam- bands Vestfjarða mun verða þátttaka eins fulltrúa í lands- Nú er aðalumferðartími hafinn á þjóðvegum laindsins. Von- keppni íslands og Færeyja, sem háð verður í Færeyjum andi aka( allir heilum vágni heim úr ferðum sínum. dagana 20.—25. júlí n.k. Til þess var valinn Daði Guð- mundsson úr Bolungavík samkv. sérstakri beiðni frá Skáksambandi íslands. Annað verkefni sambands- ins verður væntanlegt Vest- fjarðamót, sem háð verður í endaðan ágúst eða í byrjun september. Stjórn Skáksambands Vest- fjarða er þannig skipuð: Form. Matthías Kristinsson, Ísafirði. Meðstj. Eysteinn Gíslason, Flateyri. Daði Guðmundsson, Bolungar- vík. Varam. Valdimar Gíslason, Mýrum í Dýrafirði. Sveinbjörn Jónsson, Súganda- firði. J.Á.J. Allar almennar myndatökur Ljósmyndastofa ísafjarðar Mdnagötu 2, sími 3776 Þakkaróvarp Hjartans iþakkir færum við Lionsklúbbi Bolungarvík- ur, vinnufélögum í frystihúsinu svo og öðrum sem veittu okkur ómetanleiga aðstoð í veikindum minum s.l. vetur. Guðblessi ykkur öll. Magnús Jakobsson Bjarnveig Samúelsdóttir Völusteinsstræti 1, Bolungarvík. Askorun Á fundi bæjarráðs 5. þ.m. var lögð fram áskorun frá aðalfundi Garðyrkjufélags ísafjarðar þess efnis, að bæjarstjórn sjái svo um, að bæjarlandið verði betur girt og ennfremur bendir fundur- inn á að æskilegt sé að ráð- inn verði garðyrkjumaður í þjónustu bæjarfélagsáns. AÍIi togaranna í júní 1976 lestir Framnes I 210.2 Gyllir 259.2 Trausti 146,3 Dagrún 194,1 Guðbjartur 292,8 Páll Pálsson 125,3 Guðbjörg 316,7 Júlíus Geirmundsson 269,1 Bessi 289,4 Afli línubót- anna Vísir 69,7 Kristján Guðmundsss. 62,8 Sigurvon 37,2 Sólrún 67,6 Guðmundur Péturs 86,2 Víkingur HI 72,6 Orri 71,6 Guðný 48,2 Hafrún 97,5 Sölvi Bjamason 70,0 Tálknfirðingur 61,3 Tungufell 46,3 Örvar 112,0 Jón Þórðarsom 77,7 María Júlía 69,9 GyLfi 49,3 Vestri 69,4

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.