Ísfirðingur - 16.10.1976, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 16.10.1976, Blaðsíða 3
ISFIRÐINGUR Barnaskólinn ísafirði Barnaskólinin á ísafirði var settur 2. septemiber síðastlið- inn. I skólanum eru nú um 400 nemendur. Tveir kennarar létu af störfum. Þær voru Anna Lára Lárusdóttir og Margrét B. Ólafsdóttir. í þeirra stað komu Jónína Guðmundsdóttir og Ságrún Guðmundsdóttir. Gegnir sú síðarnefnda hálíu starfí. Skólaistjóri Barnaskóla ísa- fjarðar er Björgvin Sighvats- son. RÆKJU- VEIÐARNAR Rækjuvertíð var hvergd byrjuð, nema á Bíldudal, en rækjuveiðar hófust 15. þ.m. í Isafjarðardjúpi og Húna- flóa. 3 bátar lönduðu rækju- afla á Bíldudal, alls 39,4 lest- um. Aflahæstur var Vísir með 20,7 lestir í 6 róðrum. AHALDAHUS- IÐ BRANN Áhaldahus vegagerðarinnar á Patreksfirði brann firnmtu- daginn 30. september s.l. Á skömmum tíma varð eldur- inn mjög magnaður og varð ekki við hann ráðið. Húsið er gjörónýtt. Talsvert af verkfærum, tækjum, vara- hlutum og efni var í áhalda- húsinu og er það allt talið ónýtt. Álitið er að kvdknað hafi í húsinu út frá logsuðu- tækjum. heimiMir til byggingar leigu- íbúða verða veittar. ÁLYKTUN UM LAND- BÚNAÐARÁÆTLANIR: . Fiórðungsþing Vestfirðinga 1976 hvetur alla þá, sem vinna að landbúnaðaráætlun fyrir vestfirskar sveitir, hafa sem best samband við sveitarstjórnir og ennfremur við Búnaðarsambönd á Vest- fjörðum og ráðunauta þeirra. ÁLYKTUN UM SAMSTARF FÉLAGSHEIMILA: Fjórðungsþing 1976 sam- þykkir að fela stjórn og framkvæmdastjóra að beita sér fyrir þvú að stjórnir og/ eða forstöðumenn félags- heimila á Vestfjörðum komi saman tál fundar. Hlutverk fundarins verði: AS ræða vandamál félags- heimilaima og samræma vinnubrögð 'þeirra svo sem í gjaldskrármálum og öðrum atriðum í rekstri. ísafjarðarkaupstaður Hér með er óskað eftir tillögum um nöfn á tfimm /götur í Holtaihverfi. Nöfnin endi á — holt og upphafsstafur sé í samræmi við stafrófsröð. Tillögum sé komið til byggingarfulltrúa fyrir 15. nóv. 1976. BYGGINGARNEFND Hljómflutningstæki í miklu úrvali Hljómplötur og cassettur Verzlunin Kjartan R. Guumundsson ísafirði - Sími 3507 Starfsmabur óskast Þarf að igeta hafið vinnu sem fyrst. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS ÚTIBÚIÐ Á ÍSAFIRÐI AUGLÝSIÐ í ÍSFIRÐINGI OSTA-OG SMJÖRSALAN s.f. smobríbbiut 54. osfur iSniiiLmaiiiii r OG ^LJÚFFENGUR fsafjarðarkaupstaður STAÐA BÆJARGJALD- KERA Á ÍSAFIRÐI Staða bæjargjaldkera hjá Isafjarðarbæ er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember n.k. Laun skv. 19. launaflokki bæjarins. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Isafirði, 8. október 1976. Bæjarstjórinn Isafirði. Commodore vasareiknivélarnar eru komnar aftur. Póllinn hf. ísafirði, sími 3792. ͧ ísafjarðarkaupstaður Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast við sorpbrennslustöð- ina á Skarfaskeri, sem rekin er á vegum Bolungarvíkurkaupstaðar, Isafjarðarkaup- staðar og Súðavíkurhrepps. Umsóknarfrestur er til 25. október. Laun samkv. 8. launaflokki. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Fh. stjórnar sorpbrennslustöðvar. Bæjarstjórinn Isafirði

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.