Ísfirðingur


Ísfirðingur - 16.10.1976, Síða 3

Ísfirðingur - 16.10.1976, Síða 3
ÍSFIRÐINGUR 3 Barnaskólinn fsafirði Barnaskólirm á ísafirði var settur 2. septemfoer síðastlið- irm. í skólanum eru nú um 400 nemendur. Tveir kennarar létu af störfum. Þær voru Anna Lára Lárusdóttir og Margrét B. Ólafsdóttir. í þeirra stað komu Jónína Guðmundsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir. Gegnir sú siðamefnda hálfu starfi. Skólastjóri Barnaskóla ísa- fjarðar er Björgvin Sighvats- son. RÆKJU- VEIÐARNAR Rækjuvertíð var hvergi foyrjuð, nema á Bíldudal, en rækjuveiðar hófust 15. þ.m. í Isafjarðardjúpi og Húna- flóa. 3 bátar lönduðu rækju- afla á Bíldudal, alls 39,4 lest- um. Aflahæstur var Vísir með 20,7 lestir í 6 róðrum. ÁHALDAHÚS- IÐ BRANN Áhaldahús vegagerðarinnar á Patreksfirði brann fimmtu- daginn 30. september s.l. Á skömmum tíma varð eldur- inn mjög magnaður og varð ekki við hann ráðið. Húsið er gjörónýtt. Talsvert af verkfærum, tækjum, vara- hlutum og efni var í áhalda- húsinu og er það alllt talið ónýtt. Álitið er að kviknað hafi í húsinu út frá logsuðu- tækjum. heimildir til byggingar leigu- íbúða verða veittar. ÁLYKTUN UM LAND- BÚNAÐARÁÆTLANIR: Fjórðungsþing Vestfirðinga 1976 hvetur alla þá, sem vinna að landbúnaðaráætlun fyrir vestfirskar sveitir, að hafa sem best samband við sveitarstjómir og ennfremur við Búnaðarsambönd á Vest- fjörðum og ráðunauta þeirra. ÁLYKTUN UM SAMSTARF FÉLAGSHEIMILA: Fjórðungsþing 1976 sam- þykkir að fela stjórn og framkvæmdastjóra að beita sér fyrir Iþvá að stjómir og/ eða forstöðumenn félags- heimila á Vestfjörðum komi saman til fundar. 'Hlutverk fundarins verði: Að ræða vandamál félags- heimilanna og samræma vinnubrögð þeirra svo sem í gjaldskrármálum og öðriun atriðum í rekstri. Ésafjarðarkaupstaður Hér með er óskað eftir tillögum um nöfn á ifimm igötur í Holtahverfi. Nöfnin endi á — holt og upphafsstafur sé í samræmi við stafrófsröð. Tillögum sé komið til byggingarfulltrúa fyrir 15. nóv. 1976. BYGGINGARNEFND Hljómflutningstæki í miklu úrvali Hljómplötur og cassettur Verzlunin Kjartan R. Guðmundsson ísafirði - Sími 3507 Starfsmaður óskast Þarf að <geta hafið vinnu sem fyrst. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS ÚTIBÚIÐ Á ÍSAFIRÐI AUGLÝSIÐ í ÍSFIRÐINGI Isafjarðarkaupstaður STAÐA BÆJARGJALD- KERA Á ÍSAFIRÐI Staða bæjargjaldkera hjá Isafjarðarbæ er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember n.k. Laun skv. 19. launaflokki bæjarins. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. ísafirði, 8. október 1976. Bæjarstjórinn ísafirði. Commodore vasareiknivélarnar eru komnar aftur. Póllinn hf. ísafirði, sími 3792. OSTA-OG SMJÖRSALAN s.f. snorrabriut sa. <5- I Isafjarðarkaupstaður Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast við sorpbrennslustöð- ina á Skarfaskeri, sem rekin er á vegum Bolungarvíkurkaupstaðar, Isafjarðarkaup- staðar og Súðavíkurhrepps. Umsóknarfrestur er til 25. október. Laun samkv. 8. launaflokki. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Fh. stjórnar sorpbrennslustöðvar. Bæjarstjórinn Isafirði

x

Ísfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.