Ísfirðingur


Ísfirðingur - 30.10.1976, Side 1

Ísfirðingur - 30.10.1976, Side 1
BLAÐ TRAMSÓKNAKMANNA / VESTFJARÐAKJÖRDÆMI 26. árgangur. ísafirði, 30. október 1976. 20. tölublað. HJÁLPARSVEIT EINHERJA 25 ÁRA HJÁLPARSVEIT Einherja á Isafirði efndi til fundar í Skátaheimilinu sunnudaginn 24. október sL og var þangað boðið iblaðamönnum og nokkr- um öðrum göstum. Tilefni fundarins var það, að þann 25. október voru 25 ár láðin frá því að st'ofnfundur Hjálp- arsveitar Einherja var hald- inn. Frumkvæði að stofnun sveitarinnar hafði Hafsteinn O. Hannesson, félagsfordngi. Á stofnfundinum voru mættir 14 skátar, sem allir gerðust stofnendur. Af þeim eru sex meðlimir sveitarinnar ennþá. Nú munu vera um eða yfir 20 félagar í sveitinni. Skutull mei r r\9 oraði UNDARLEGAN leiðara birti Skutull um daginn. Ekki verður séð á hverju hann er byggður. Þar er sagt að ísfirðingur hvetji til uppgjafar í landhelgis- málinu og hrakyrði þá menn sem andvígir séu rányrkju útlendinga á Is- landsmiðum. Væri fróðlegt að vita hvað það er í ís- firðingi sem Skutulsmenn skilja svo. Hitt má vel vera að ein- hverjum aðstandenda Skut- uls hafi Ieiðst að lesa orð ísfirðings um þá sem reyndu að æsa menn gegn samningum við Breta í vor, t.d. þessi orð: Væntanlega láta þeir Kjartan Ólafsson. og Sig- hvatur Björgvinsson ekki falla í fyrnsku hve farsæla leiðsögn og forustu þeir buðu þjóð sinni þá. Samt er varla hægt að kalla þetta hrakyrði. Þessi endursögn Skutuls virðist unninn í óráði. Fyrstu stjórn sveitarinnar skipuðu Haísteinn O. Hannes- son, sem var kjörinn sveitar- foringi, Sveinn EMasson og Konráð Jakobsson. Á þessum fundi voru samþykktar reglur fyrir sveitina, en í regluoum er m.a. kveðið á um, að skilyrði til þátttöku í staríi sveitarinnar sé, að viðkom- andi sé orðinn 17 ára og hafi próf í „Hjálp í viðlög- um.” Verksvið stjórnarinnar er, að sjá um að hjálparsveit- in sé alltaf viðbúin og að skipuleggja leitir og aðstoð. Að sjálfsögðu var sveitin á fyrstu árum sínum van- búin að nauðsynlegum tækja- kosti. En forráðamennirnir voru vel vakandi í þessum efnum og nú er Hjálparsveitin vel útbúin að nauðsyn’.egum tækjum. Nokkuð fljótlega naut sveitin fjárhagsaðstoð- ar vinveittra einstaMinga og félaga, sem sMldu hið þýð- ingarmikla starf hennar. Má þar t.d. nefna Kvennadeild SVFÍ og Norðurtangann hf. Síðan 1966 hefur sveitin svo fengið nokkum fjárhagsstyrk á fjárlögum. í nokkur undan- farin ár hefur sveitin annast flugeldasölu í bænum og haft af því nokkrar tekjur. En aúknar tekjur hafa gert sveit- inni fært að anka tækjakost svo myndarlega sem raun ber vitni. Á árinu 1953 var komið á samstarfi við Björgunarsveit Slysavarnafélagsins, sem gef- ist hefur vel. Skyldi Hjálpar- sveitin sjá um aðstoð á landi, en Björgunarsveitin um sjó- slys og sMpsströnd. Að til- lögu Jóns Páls Halldórssonar tók Hjálparsveitin að sér að annast verkefni flugbjörgun- arsveitar. Á árinu 1965 var gerð sMpuIagsbreyting á Hjálparsveitinni að frum- kvæði Jóns Þórðarsonar, svedtarforingja. Þá var sveit- inni skipt í 3 deildir: Slysa- hjálpardeild, Leitardeild og Fræðsludeild. Hjálparsvedtin hefur alltaf gert sér far um að fræða og þjálfa meðlimi sveitarinn- ar. Einndg hefur hún haldið uppi fræðslh í björgunar- og slysavamamálum í skólum bæjarins og á vegum niokk- urra féilaga. Á 25 ára starfsferli sínum hefur Hjálparsveit Einherja unnið mikil fjölþætt og oft erfið störf. Sveitin hefur allt- af verið viðbúin þegar á hennar hjálp hefur þurft að halda. Margir hafa henni miMð að þakka. Félagar sveitarinnar hafa margoft leitað að fólM, innan bæjar Framhald á 2. síBu Ólafur Ásgeirsson Freyja Rósantsdóttir GULLBRÚÐHJÓN Miðvikudaginn 20. október isl. áttu gullbrúðkaupsafmæli hjónin Freyja Rósantsdóttir og Ólafur Ásgeirsson, fyrrver- andi tollþjónn, Austurvegi 12, ísafirði. Þaiu hjónin hafa aila sína hjúskapartíð átt heima hér í bænum og reynst mjög traustir og inýtir borgarar, vinmörg, vinföst og velviljuð. 1 liðlega 30 ár var Ólafur tollþjónn hér í bænum og gegndi hann því starfi af mikilli trúmennsku og samvisku- semi. Áður hafði hann aðallega stundað sjómennsku og þá m.a verið skipstjóri á fiskibátum. Var hann í þeim störfum eftirsóttur, enda verkhygginn og afkastamikill. Þau hjónin eiga tvo uppkomna syni, en Ólafur átti eina dóttur áður en hann kvæntist. Heimili þeirra hjónanna er hið myndarlegasta og þau eru þekkt að hjálpsemi og gestrisni. Þeim hjónunum er árnað aílra heilla í tilefni gullbrúð- kaupsafmælisins. Kvöldskólinn á ísafirði — frœðsla fullorðinna KV ÖLDSKÓLINN á Isafirði — fræðsla fullorðinna — er nú orðinn fastur Mður í vetr- arstarfi ísfirðinga, Sú breyt- ing varð á starfsemd skólans nú í haust, að fræðsluráð ísa- fjarðar tók við stjóm og rekstri skólans, en honum var komdð á fót haustið 1974 fyrir tilstilld nokkurra mennta skólakennara og hvíldi þungi starfsins að mes'tu á herðum Bry'ndísar Schram. Starfsemin nú í haust hófst 4. október og er með líku sniði og undanfarna vetur. Kennt er í bókfærslu, dönsku, ensku (3 flokkar), frönsku, spænslku, stærðfræði (náms- efni grunnskóla), vélritun, þýzku, og íslensku fyrdr út- lendinga. 1 framangreinda fldkka eru innritaðir miMi 110 og 120 nemendur. Námskeiðsgjald er kr. 4.000,00 fyrdr 32 kennslu- stundir á 8 vikum. Kennarar Kvöldskólans eru 10 og láta þeir mjög vel af námsgleði nemenda, sem eru á aldrinum 15—68 ára. Kennsla fer fram í Gagn- fræðaskólanum á mánudags- þriðjudags og miðvikudags- kvöldum frá kl. 19:30 til 22:30. í undirbúningi eru nám- skeið í meðferð og viðhaldi bifreiða, Ijósmyndun/fram- köllun, almennum smíðum, myndlist, fundarstjórn/fund- arsköpim, siglingafræði, er veiti réttindi til stjórnar fisMsMpum allt að 30 ODestir o.fli. Námskeið Kvöldskólans byggjast eingöngu á fjölda þátttakenda og er öllum kostn aði haldið í lágmarki. Það er von Kvöldskólans, að takast megi að mæta óskum bæjar- búa og næstu nágranna hvað varðar úrval námsgreina, en starfsemi sem þessi á eftir að taka á sig fastara form, þegar séð verður, hverjar við- tökur frumvarp það um full- orðinsfræðshi, sem nú liggur fyrir Alþingi Islendinga, fær. Forstöðumaðúr Kvöldskól- ans er frú Lára G. Oddsdótt- ir. Hún kynnti blaða- og frétta-mönnum starfsemd skól ans þriðjudagskvöldið 26. þ.m. og bauð þeim m.a. að koma í kennslustofumar, en kennsla fór þar þá fram.

x

Ísfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.